Hönnun

Hönnun

Vinningshús smíðað úr rústum þess sem brann

Mörg hús brunnu þegar skæðir skógareldar geisuðu í Gippsland í Ástralíu fyrir nokkrum árum, þar á meðal húsið sem hér um ræðir. Þennan afdrifaríka...

Prjónaskapur á sér engin takmörk

Prjónaskapur á sér engin takmörk eins og sést á þessum dásamlegu stólum eftir hina bresku, Claire-Anne O´Brian. Hún heillaðist af prjónamunstrum snemma í hönnunarferlinu sem...

„Augnablik“ heitir nýja haust- og vetrarlína House Doctor

Hönnunar- og lífsstílsfyrirtækið House Doctor hefur tekist að sanna sig enn einu sinni með tilkomu nýju haust- og vetrarlínu fyrirtækisins sem þeir kalla “Augnablik”....

Þar sem höfuðskepnurnar fjórar mætast jörð, vatn, loft og eldur

Anne Mette Hjortshøj er keramiker sem býr og starfar á Bornholm, lítilli eyju við strendur Danmerkur þar sem keramikhefðin á sér djúpar rætur. Í myndbandinu...

Kláði, sviði, verkur, bólga og pirringur

Óþægileg tilfinning hríslast um bakið bara við það eitt að heyra orðin kláði, sviði, verkur, bólga og pirringur sem er titill sýningar þeirra Kristínar...

25 frábærar hugmyndir fyrir lítil rými

Það er alltaf gott að fá sniðug ráð fyrir lítil rými. Maður fær endalaust af hugmyndum við að skoða þessar myndir. 1. Kattasandur í borðinu 2....

Mýrin er viðfangsefni sýningar í Norræna húsinu

Votlönd nefnist áhugaverð samsýning 8 skandinavískra kvenna sem stendur nú yfir í Norræna húsinu. Kveikjan að samstarfinu var samtal þeirra um sameiginlegan áhuga á...

Bloomingville haust og vetrarlína 2014

Haustið er komið og hjá mörgum er þessi árstími í uppáhaldi. Laufblöðin taka á sig himneska liti rétt áður en þau falla af trjánum...

Trúlofunaraskjan sem getur kollvarpað framkvæmd bónorða!

Hrakfallasögur ástfanginna vina og kunningja af framkvæmd bónorða hrundu af stað röð hugmynda sem hinn 26 ára gamli Andrew Zo hratt í framkvæmd, en...

Ljósanótt haldin hátíðleg um helgina.

Ljósanótt í Reykjanesbæ býður gestum og gangandi upp á lifandi og skemmtilega menningar- og fjölskylduhátíð nú um helgina. Hinar ýmsu uppákomur verða frá fimmtudegi...

Ferm living – Haust og vetrarlína 2014

“Þetta byrjaði allt með mynd í kollinum á mér af fugli á grein sem var tilbúinn að taka flugið” greinir  Trine Anderson frá á...

Stórskrýtin portretsería af fólki sem minnir á geimverur

Stórskrýtin portret serían sem hér má skoða að neðan er nýjasta hugarsmíði suður afríska ljósmyndarans Anelia Loubser, sem með einfaldri tækni og smávægilegri skerpingu...

500 ára samofin og seiðandi saga af portrettum kvenna á þremur...

Á stundum er engu líkara en fegurð kvenna hafi ekki eitt sinn verið til umræðu í þá daga þegar hestvagnar tíðkuðust enn, bréf voru...

Samspil íslenskrar náttúru, menningararfs og tísku

Nýafstaðin ljósmyndasýning sænska ljósmyndarans Lisen Stibeck í Þjóðminjasafninu af íslenskum torfhúsum og konum í fatnaði eftir Steinunni Sigurðardóttur fatahönnuð hefur vakið verðskuldaða athygli, en...

Fallegt sumarhús í Svíþjóð

Í þessu fallega sumarhúsi sem staðsett er á lítilli eyju fyrir utan Gautaborg í Svíþjóð fær einfaldleikinn að njóta sín til fullnustu. Bæði veggir...

Saumaður borðbúnaður úr postulíni

Hugmyndin spratt út frá tekatlinum hennar ömmu minnar, greinir Rachel Boxnboim  frá á heimasíðu sinni um þetta dásamlega tesett sem hún hannaði. Hún byrjaði...

Íslenskur fatahönnuður vekur athygli – Myndir

Íslenskur fatahönnuður Anita Hirlekar hlaut verðlaun fyrir fatalínu sína sem var hluti af meistaranámi hennar frá Central St. Martins í London og er afraksturinn...

Sumarhús í skandinavískum stíl – Myndir

Í fallegu umhverfi Vega sem er lítil eyja við strendur Noregs situr þetta einstaklega fallega sumarhús á klettasyllu niðri við sjóinn.  Viðarklæðningin utan á...

Oslo Trend Week: Sterkar og ögrandi línur í norskri hátísku

„Rokkaðar línur í hári verða áberandi í vetur, en með rómantísku ívafi í bland við hreinar og einfaldar greiðslur. Tískuvikan hér í Osló er...

Vekjaraklukka sem hellir uppá – Myndir

Hver er EKKI betur settari með að eiga svona vekjaraklukku? Þú myndir byrja daginn með trompi, ALLA morgna! Í stað þess að vakna við...

Gallerí Gámur: Ævintýralegt listasafn á faraldsfæti

Mig langaði að prófa eitthvað nýtt, eitthvað annað en hefðbundin sýningarrými og listasali þar sem fremur lokaður hópur fólks kemur til að njóta listar....

Hún lítur á verkin sín sem tilraunir – Myndir og Myndband

Það má með sanni segja að verk hinnar dönsku Christinu Scou Christensen séu einstök þar sem samspil glerungs, brennslu og leirforma hafa afgerandi áhrif á...

Fuzzy stendur tímans tönn – Myndir

Fuzzy kollurinn hefur svo sannarlega staðist tímans tönn en hann var hannaður árið 1972 af Sigurði Má Helgasyni. Ekkert lát virðist vera á vinsældum...

Íslensk hönnun í Kaupmannahöfn – Myndir

Íslenskum hönnuðum var boðin þátttaka á listhandverksmarkaði í Kaupmannahöfn, sem haldinn verður 14-16 ágúst nk. á torginu við Frúarkirkjuna í Kaupmannahöfn. Þær heppnu eru...

Hvernig er þín útidyrahurð? – Myndir

Yfirleitt eru útidyrahurðir ekkert rosalega spennandi og ekki mjög eftirtektarverðar og maður gengur inn um þær án þess að spá mikið í það. Þessar...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...