Hönnun

Hönnun

Steinaldarhnífar og kökustimplar á Hönnunarmars – Myndir

Hanna Dís Whitehead & Whitehorse design duo sýna nýjustu afurðir sínar í Hannesarholti á Grundarstíg 10 ásamt fleirum á Hönnunarmars. Opnunarhóf verður fimmtudagsskvöldið 27....

Karnival og krúttlegar vörur í Álfheimum – Myndir

Pop up verslanir hafa notið vinsælda víðar, eina slíka er að finna í Álfheimum undir nafninu Ljúflingsverzlun. Í tilefni þess að verslunin færir sig um...

Vitar við strendur landsins innblástur að nýjum íslenskum húsgögnum – Myndir

VITI nefnist nýja húsgagnalína þeirra Olgu Hrafnsdóttur og Elísabetar Jónsdóttur sem saman skipa hönnunarteymið VOLKI. Þær stöllur sóttu innblástur til vita við strendur landsins og...

Stefnumót hönnunarnema við Skógræktarfélag Reykjavíkur – Myndir

Rendez-wood? er einstaklega skemmtileg sýningaröð á verkum þriðja árs nema í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Titill verkefnisins Rendez-wood? er tilkomið af orðinu „rendezvous" sem þýðir...

Innblásið af töfrum og margbreytileika íslenskra jökla – Myndir

Á Hönnunarmars í húsnæði bókaútgáfunnar Crymogeu sýnir hönnunarteymið Postulína nýtt matarstell sem hlotið hefur nafnið JÖKLA. Eins og nafnið gefur til kynna þá er...

….og blómin vaxa á þakinu – Vistvænn framhaldsskóli – Myndir

Síðbúinn föstudag í snjókomu og sudda, lá leið mín í nýbyggingu Framhaldssskóla Mosfellsbæjar sem var tekin í notkun í janúar á þessu ári. Þar...

Ikea hakkarar – Myndir

Ikea hefur löngum verið vinsælt meðal fólks víða um heim enda hægt að finna þar úrval af fallegri hönnun fyrir sanngjarnt verð. Þegar við...

Nú hlýtur vorið að vera á næsta leyti!

Nú hlýtur vorið að vera á næsta leyti. Það bara getur ekki annað verið. Blómamynstrin eru farin að láta á sér kræla í verslunum...

Undir norrænum áhrifum – Myndir

Einfaldleiki og notagildi ásamt náttúrulegu vali á efnivið og hlýjum litatónum er eitt af því sem einkennir norræna innanhússhönnun umfram aðra. Hvítir og grábrúnir...

Sundlaug sem er hægt að breyta í barnalaug og sólpall –...

Mögnuð hönnun á sundlaug sem hægt er að breyta í sólpall

Vistvænn fatnaður með ljósmyndir af náttúru Íslands á Hönnunarmars

Fyrsta fatalínan frá fyrirtækinu Dimmblá kom á markað í fyrra með ljósmyndir af norðurljósunum eftir Sigurð Hrafn Stefnisson og hefur fengið frábærar viðtökur. Ný...

Skrautleg íbúð í Rússlandi – Sjáðu myndirnar

Anna Herman hannaði þessa skemmtilegu íbúð í Moskvu í Rússlandi. Í grunninn er íbúðin hvít og samtímaleg, en Önnu tekst að tengja saman gamalt...

Hún sagði já – Rúmfatalínan Bed & Philosophy

Þegar öllu er á botninn hvolft þá er einfaldleikinn það sem öllu máli skiptir undir sólinni. Rúmfatalínan Bed & Philosopy  stendur svo sannarlega undir þessu...

Þrívíddahannað einbýli í Saudi Arabíu – Myndir

Þessi höll er í austur Saudi Arabíu og verður seint sagt að þarna sé ekki vandað til verka. Húsið er hið vandaðasta í alla...

Nú er Back to the Future Hoverboard orðið að veruleika

Já ekkert að því að ferðast um á svona bretti :)

Hönnun úr deigi – Myndir

Vörulínan „Baked” er afrakstur samstarfs tveggja ítalskra hönnuða sem búsettir eru í Eindhoven í Hollandi og kalla sig Formafantasma. Það sem er hvað sérstæðast...

Draugakubburinn er frábær hönnun – Hönnunarmars

Þið verðið að skoða þessa mögnuðu hönnun sem er sett saman af kubbum og er eins og Transformers, getur breyst í nánast hvað sem...

Viltu sjá hvernig Louis Vuitton skór eru búnir til? – Myndband

Það er alveg ljóst að Lousi Vuitton skór eru vandaðir skór. Nú skilur maður kannski betur afhverju maður borgar meira fyrir sumar tegundir en...

12 öðruvísi hús – Myndir

Það er alltaf svo gaman að einhverju öðruvísi. Hérna sjáum um tólf vægast sagt óhefðbundnar byggingar.

Smart íbúð í Milanó – Myndir

Arkitektarnir Frederic Gooris og Werner Silvestri tóku að sér það verkefni að hanna íbúð í iðnaðarhúsnæði í Milanó á Ítalíu. Útkoman er glæsilega stílhreint...

Nokkrir frumlegir bekkir sem þú myndir óska þess að fá að...

Aldrei datt mér í hug að hversu flottir bekkir gæti verið fyrr en ég sá þessa frumlegu og flottu hönnun. Þú þarft ekki einu...

Skemmtilega hannað hús í Vancouver – Sjáðu myndirnar

Hönnuðurnir Craig Chevalier og Claudia Leccacorvi sáu um hönnunina á þessu fallega húsi í Vancouver í Canada. Húsið var reist 2012 og kostaði rúmar...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...