Tíska & Útlit

Tíska & Útlit

DIY – Andlitsmaski úr avókadó og gulrótum.

Magnað “boozt” fyrir húðina, nærandi og rakagefandi, stútfullt af vítamínum og andoxunarefnum. Þessa uppskrift fékk ég að birta með góðfúslegu leyfi hennar Hafdísar heilsunuddara...

DIY – Frískandi handáburður með sítrónuilm

Upphaflega kemur þessi uppskrift frá henni Hafdísi heilsunuddara sem hefur sérhæft sig í bæði bowen tækni og ilmkjarnaolíum. Hér hefur rósavatninu verið sleppt í...

DIY – Lærðu að gera Edgar Cayce Lotion í eldhúsinu

Liðin eru mörg ár síðan ég kom höndum yfir hið víðfræga, ævaforna (að því er mér virðist) og dularfulla Edgar Cayce Lotion. Einu sinni...

DIY: Heimatilbúinn varasalvi með lit

Ég rakst á mjög skemmtilega síðu þar sem hægt er að nálgast leiðbeiningar að því hvernig maður býr til heimatilbúin varasalva. Hægt er að...

Hvaða gerð sólgleraugna passa þínu andlitsfalli? – Leiðarvísir

Það kann að vera grámygla á Fróni sem stendur, en sumarið er glettið og lúmskt. Það er kúnst að velja réttu sólgleraugun og því...

Lærðu listina að velja fallegar vintage flíkur – Myndband

Alveg er það merkilegt hvað læra má mikið af litlu. Og hversu mikilvægt það er að læra þá flóknu list til hlítar til fullnustu...

Nokkrar af heitustu sumarklippingunum – Myndir

Nú er sumarið okkar loksins að ná hámarki og þá er kominn tími til að skella sér til klipparans og fá sér nýja, flotta...

Hvernig er þín hárgerð? – Skemmtilegur leikur!

Trevor Sorbie er breskt fyrirtæki, stofnað árið 1979 af hárgreiðslumeisturunum Trevor Sorbie og Grant Peet Trevor Sorbie er heimsfrægur hárgreiðslumeistari, kominn af kynslóð rakara. Hann...

Litríkt hár stjarnanna – Sjáðu myndirnar!

Nú er það heitasta í hárinu í dag að vera með brjálaða liti í hárinu og stjörnurnar eru í því þessa dagana að prófa...

Góð ráð varðandi maskara og not á honum

Maskari er sú förðunarvara sem mest er notuð þegar leggja skal áherslu á augun.  Til er gríðarlega mikið úrval af möskurum sem hafa mismunandi...

„Smokey“ förðun skref fyrir skref

Þessi förðun er alltaf vinsæl og flestar konur geta borið þessa förðun en þó með misjöfnum áherslum. Það fer eftir augnumgjörð hversu sterkt hún...

Förðun fyrir ungar dömur

Þegar við byrjum að farða okkur er mikilvægt að byrja að læra réttu handtökin og eignast góð áhöld til að allt gangi vel og...

Förðunarráðgjöf frá meistaranum

Nú ætlum við að bjóða lesendum okkar á Hún.is að senda inn persónulegar fyrirspurnir um allt sem viðkemur förðun og einnig verður hægt að...

Miranda Kerr fyrir Mango – Tekur við af Kate Moss –...

Tískumerkið Mango hefur tilkynnt að ástralska fyrirsætan Miranda Kerr tekur við af sjálfri Kate Moss sem andlit Mango á næsta ári. Hin 29 ára Miranda Kerr er ekki ný í fyrirsætuheiminum...

Ný gallabuxnalína frá Diesel – Bono og Ali í samstarfi við...

Í mars 2013 er von á nýrri gallabuxnalínu frá Diesel sem unnin er í samstarfi við EDUN. Ali Hewson stofnaði vistvæna tískufyritækið Edun með hjálp eiginmanns síns Bono árið...

Regnbogahár – Það eru allskonar litir í tísku – Myndir

Ég var að fylgjast með söng þættinum THE VOICE fyrir stuttu. Þarna er samansafn af ótrúlega hæfileikaríku fólki að spreyta sig með sínum risa...

AndreA boutique – Töffaraleg búð í Hafnarfirði – Myndir

Sköpunargáfan er henni í blóð borin. Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður hefur verið að blómstra undanfarin misseri og litadýrðin er alls ráðandi. Nýja nóv/des línan er komin...

Leður, hrátt gallaefni og töff fylgihlutir – H&M með nýja línu

H&M heldur áfram að koma með nýjungar og ef þú elskar svartan lit og flíkur í dökkum tónum þá skaltu fylgjast vel með nýrri...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...