fbpx

Tíska & Útlit

Tíska & Útlit

Cosmo birtir brúðarmynd af íslenskri stúlku öllum að óvörum

Látlaus og gullfalleg ljósmynd af íslenskri brúði með hrífandi og kvenlega hárgreiðslu er meðal myndefnis sem prýðir stórglæsilegan myndaþátt á síðum Cosmopolitan, en ljósmyndin...

DIY – Andlitsmaski úr avókadó og gulrótum.

Magnað “boozt” fyrir húðina, nærandi og rakagefandi, stútfullt af vítamínum og andoxunarefnum. Þessa uppskrift fékk ég að birta með góðfúslegu leyfi hennar Hafdísar heilsunuddara...

DIY – Frískandi handáburður með sítrónuilm

Upphaflega kemur þessi uppskrift frá henni Hafdísi heilsunuddara sem hefur sérhæft sig í bæði bowen tækni og ilmkjarnaolíum. Hér hefur rósavatninu verið sleppt í...

DIY – Lærðu að gera Edgar Cayce Lotion í eldhúsinu

Liðin eru mörg ár síðan ég kom höndum yfir hið víðfræga, ævaforna (að því er mér virðist) og dularfulla Edgar Cayce Lotion. Einu sinni...

DIY: Heimatilbúinn varasalvi með lit

Ég rakst á mjög skemmtilega síðu þar sem hægt er að nálgast leiðbeiningar að því hvernig maður býr til heimatilbúin varasalva. Hægt er að...

Hvaða gerð sólgleraugna passa þínu andlitsfalli? – Leiðarvísir

Það kann að vera grámygla á Fróni sem stendur, en sumarið er glettið og lúmskt. Það er kúnst að velja réttu sólgleraugun og því...

Lærðu listina að velja fallegar vintage flíkur – Myndband

Alveg er það merkilegt hvað læra má mikið af litlu. Og hversu mikilvægt það er að læra þá flóknu list til hlítar til fullnustu...

Nokkrar af heitustu sumarklippingunum – Myndir

Nú er sumarið okkar loksins að ná hámarki og þá er kominn tími til að skella sér til klipparans og fá sér nýja, flotta...

Hvernig er þín hárgerð? – Skemmtilegur leikur!

Trevor Sorbie er breskt fyrirtæki, stofnað árið 1979 af hárgreiðslumeisturunum Trevor Sorbie og Grant Peet Trevor Sorbie er heimsfrægur hárgreiðslumeistari, kominn af kynslóð rakara. Hann...

Litríkt hár stjarnanna – Sjáðu myndirnar!

Nú er það heitasta í hárinu í dag að vera með brjálaða liti í hárinu og stjörnurnar eru í því þessa dagana að prófa...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Fljótlegar eggjabökur fyrir 4

Uppskrift:50gr bacon, fínsaxað1 lítill laukur, fínsaxaður1 hvítlaukrif, fínsaxaðolía75 gr spínat, grófsaxað1/4 paprika, fínsöxuð4 egg100gr ostur, rifinnsalt og piparsmá chiliflögur

Pizza með hráskinku og ferskum fíkjum

Hún Lólý er svo mikil gersemi þessi pizza er sko meira en girnileg! Kíkið á http://loly.is þar er...

Fiskikökur fyrir 4

Þessi ótrúlega girnilega uppskrift kemur af vef http://allskonar.is Uppskrift: 600gr fiskur, roðlaus1 msk cuminduft1/2 tsk þurrkaðar...