Yfirheyrslan

Yfirheyrslan

Var klipptur eins og Kurt Cobain

Hreimur Örn Heimisson söngvari hefur í nógu að snúast þessa dagana en hann er oftast kenndur við hljómsveitina Land og syni. Hann er að vinna...

Kom heim með fulla tösku af sérsaumuðum plastfatnaði – Tobba Marinós í Yfirheyrslunni

Þorbjörg Alda eða Tobba Marínós eins og hún er oft kölluð vinnur þessa dagana að ritun ævisögu sinnar. Við fengum hana til að svara...

„Líf mitt er fullt af vandræðalegum atvikum“ – Sigga Lund byrjar í útvarpinu aftur

Sigga Lund er að byrja með útvarpsþáttinn Sigga Lund síðdegis á K100,5 og verður hann á dagskrá alla virka daga frá kl 16- 18...

Ekki þessi týpa – Björg á sér mörg leyndarmál

Björg Magnúsdóttir er fréttamaður á RÚV og var hún að gefa út skvísubókina „Ekki þessi týpa“ sem fjallar um djammið í Reykjavík, eins og...

Buxurnar rifnuðu að aftan á miðjum tónleikum

Hún Svala Björgvins er söngkona og hefur hún verið að syngja frá því hún var lítil en hún á til dæmis nokkur sívinsæl jólalög...

Fer nakinn á svið Þjóðleikhússins

Þessa dagana stendur Jóhann G. Jóhannsson í ströngu við að undirbúa frumsýninguna á Kvennafræðaranum í Þjóðleikhúsinu. Í Yfirheyrslunni í dag segir hann okkur frá tískuslysum...

Datt kylliflöt á kirkjugólf – Vill engu breyta úr fortíðinni

Margrét Eir er söngkona sem flestir þekkja. Það er alltaf nóg um að vera hjá Margréti í söngnum og þar má nefna tónleika í...

Er opinn fyrir því að verða ástfanginn – Elmar Johnson í Yfirheyrslunni

Elmar Johnson er einhleypur, á sér leyndarmál og langar í pulsuhund! Hann er í Yfirheyrslunni hjá okkur í dag. Fullt nafn: Elmar Johnson Aldur: 27 ára Hjúskaparstaða: Einhleypur Atvinna:...

Vill kveðja þennan heim brosandi og hlæjandi

Fullt nafn: Sigmar Vilhjálmsson Aldur: 36 ara Hjúskaparstaða: giftur Atvinna: vinn við áhugamálin min! ... Hver var fyrsta atvinna þín? Skúringar og þrif. Mannstu eftir einhverju ákveðnu tískuslysi frá unglingsárunum?...

Jógvan Hansen í Yfirheyrslunni – ,,Hlakka til að opna rakarastofu í ellinni”

Jógvan Hansen er fæddur í Klakksvík í Færeyjum. Hann varð orðinn vel þekktur í heimalandinu um tvítugt og átti plötur á toppi vinsældarlistans með...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Tómatsúpa með basil pestó og djúpsteiktum mozzarella

Þessi uppskrift fær mann til að slefa. Hún kemur auðvitað frá Ragnheiði sem er með síðuna Matarlyst á Facebook.

Kornflex crunchy

Þetta góðgæti lítur svo svakalega vel út að maður fær bara vatn í munninn, eins og svo margt sem kemur frá Matarlyst....

Hvunndags eplakaka

Þessi brjálæðisleg girnilega eplakaka er frá Matarlyst. Hráefni 250 g flórsykur250 g smjörlíki eða smjör...