Fólkið

Fólkið

Þú veist að þú ert orðin/n gömul/gamall þegar..

Það er ýmislegt sem getur bent þér á að þú sért ef til vill orðin gömul/gamall. Hér eru nokkur dæmi, þú ert orðin gömul...

David Blaine með þvaglegg – Merkilegasta viðtal sögunnar

Um daginn var ég, ásamt fjölskyldunni, á röltinu í New York þegar við rákumst á gríðarstórt tjald og mikið umstang. Okkur var sagt að...

Grænar gallabuxur og jakki í stíl – Jónas Sigurðsson í Yfirheyrslunni

Jónas Sigurðsson er löngu orðinn landsmönnum þekktur fyrir tónlist sína og einlægan og fallegan flutning hennar. Um þessar mundir fagnar Jónas útgáfu nýrrar plötu...

Hrósum!

Hrós lætur okkur líða vel hvort sem það erum við sem hrósum eða fáum hrós, það getur verið allskonar þú getur hrósað vinkonu þinni hversu dugleg...

Sannir vinir

Ég og besti vinur minn sátum saman á kaffihúsi um daginn og vorum að spjalla, ég hafði farið seint að sofa daginn áður og...

Bestu þýðingar sem ég hef séð

Ég hef alltaf gaman að því að sjá titla á þáttum og bíómyndum þýddar á skemmtilegan hátt. Mér finnst ótrúlega margar myndir fá heitið...

Hundar syrgja líka- fallegt

Capitán er þýskur hundur en eigandi hans Miguel Guzmán lést fyrir um 6 árum síðan. Hundurinn hjartnæmi syrgir ennþá eiganda sinn og hefur gert öll 6...

Íslendingur gerir heimildarmynd um Vanilla Ice

  Ég byrjaði að hlusta á Vanilla Ice fyrir um það bil 10 árum og ég vildi gera heimildamyndina því það er til þessi ranghugmynd...

Ég elska karlmenn..

Ég elska karlmenn, mér finnst þeir oft alveg frábærir. Ég hef alltaf átt mikið af karlkynsvinum  og svo á ég auðvitað frábæran kærasta. Þrátt...

Vilt þú vinna KASSA af Somersby?

Við höfum sett í gang annan Somersby leikinn okkar. Hér getur þú komist í pottinn og unnið kassa af Somersby næsta fimmtudag. Hér að...

Ég þoli ekki þegar..

Ég er oftast með ágætis jafnaðargeð og það er ekki auðvelt að pirra mig en á dögum þar sem þráðurinn er stuttur eru ákveðnir...

Glæsileg tískusýning – Fashion with Flavor á Grand Hótel

Þann 12. og 13. október verður haldin glæsileg tískusýning á Grand Hótel þar sem sýndur verður fatnaður, skór, skartgripir, smáhlutir og fleira. Það sem...

17% Íslenskra barna eru beitt kynferðislegu ofbeldi fyrir 18 ára aldur

1 af hverjum 5 stúlkum og 1 af hverjum 10 strákum eru beitt kynferðislegu ofbeldi. 90% af þeim börnum þekkja gerandann. Aðeins 1 af hverjum 10...

Spænskur læknir dæmdur til að greiða konu meðlag

Spænskur læknir var dæmdur til þess að greiða meðlag með barni eftir að hafa framkvæmt misheppnaða fóstureyðingu. Eva Munar spænsk kona fór í fóstureyðingu þegar...

„Fegurð nær mér alltaf“ – Jóhannes Haukur í Yfirheyrslunni

Fullt nafn: Jóhannes Haukur Jóhannesson Aldur: afstæður Hjúskaparstaða: góð Atvinna: Leikari Hver var fyrsta atvinna þín? Blaðberi fyrir DV. Mannstu eftir einhverju ákveðnu tískuslysi frá unglingsárunum? Ég átti svona hermannaklossa eins...

Hann hlýtur að vera hommi!

Sumt fólk á það til að setja homma og lesbíur undir sama hatt. Samkynheigðir menn hljóta að eiga mikið af fötum og skóm, hugsa vel...

25 ára kona lést frá eiginmanni sínum og 3 ja ára...

Tuttugu og fimm ára gömul móðir og eiginkona drukknaði í baði á heimili sínu á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Konan sem var pólsk og...

Ástarsambönd – hvað lætur þau virka?

Ég hef oft spáð í hvað heldur samböndum gangandi til langs tíma og nærir þau. Er nóg að elska einhvern eða þarf eitthvað meira?...

Stal penna eftir tveggja klukkustunda bið

Svavar Knútur kemur úr sveitinni og er tónlistarmaður og elskar vinnuna sína mjög mikið. Hann hefur átt kraftgalla og unnið við sultugerð. Svavar Knútur...

Sævar Poetrix gefur út nýtt lag!

Margir kannast við Sævar Poetrix sem  gaf út plötuna "Fyrir lengra komna" árið 2008. Það var einmitt á þeirri plötu sem Sævar & Bubbi...

Viltu raða í poka fyrir mig?

Við Íslendingar erum að mínu mati frekar snobbuð þegar kemur að atvinnumálum. Það er allt í lagi að vinna við hvað sem er meðan...

Ég þoli ekki fyrrverandi!

Öll börn þrá ást, athygli og umhyggju frá báðum foreldrum sínum. Það skiptir börn alltaf máli að fá að eiga samskipti við báða foreldra...

Auðunn Blöndal: Á lausu

Auðunn Blöndal þarf ekkert sérstaklega að kynna en hann er okkur Íslendingum vel kunnugur. Auddi eins og hann er oftast kallaður er athafnarmaður frá Sauðárkróki...

Ósk langveiks drengs rætist

Hinn 13 ára drengur Gage er með heilaæxli og hefur alltaf dreymt um að starfa sem lögregluþjónn. Í einn dag rættist óskin hans.  

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...