Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

Konfektgerð er skemmtilegri en maður heldur

Í seinustu viku fór ég á konfektnámskeið. Námskeiðið var haldið í höfuðstöðvum Nóa Síríus og ég mætti galvösk til að læra um leyndardóma konfektgerðarinnar. Ég...

Hvað getur þú gert?

Ekki alls fyrir löngu fengum við á ritstjórn Hún.is sent bréf frá nafnlausri konu út í bæ sem hófst á þeim orðum: „Í gærkvöldi...

Sjálfsmyndir með geðlyfjunum sínum

Hvað gerir þú þegar þú ert lasin/n? Þegar þú ert svo lasin/n að þú kemst ekki fram úr rúminu í nokkra daga. Þú ferð...

Mér finnst með ólíkindum…

.... hvað ég sé mikið af unglingum á rafmögnuðum vespum í umferðinni, með engan hjálm. Í morgun þegar við vöknuðum var ekki bjart. Það var hálfdrungalegt...

Sjálfsvíg eru algengasta dánarorsök karlmanna 18- 25 ára

Ég sagði ykkur á dögunum frá persónulegri reynslu minni af því þegar einhver nákominn tekur sitt eigið líf. Sjálfsvíg eru oft talin vera mikið...

15 skemmtilegar leiðir til að nota klakabox

Ég er alltaf til í að henda í frystinn frekar en að henda í ruslið. Ég, sem var alin upp á hjara veraldar, á...

Ég átti yndislega vinkonu

Í gær var Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna. Sagt var frá því í fréttum að bæði sjálfsvígum og sjálfsvígstilraunum hjá eldri borgurum hafi farið fjölgandi og að...

Eitthvað gefur sig innra með mér…..

.... þegar ég verð fyrir „árás“ frá kóngulóm. Ég er alin upp á Ströndum þar sem eru bara þessar venjulegu móakóngulær, með lítinn búk...

Föt fyrir skólann á frábæru verði

Ég er alls ekki þekkt fyrir að vera mjög öflug í því að versla. Fyrir mér yrði líf mitt að minnsta kosti 5% hamingjuríkara...

Ég þykist ekki vera heilög…

... og veit að sjálf get ég verið alltaf í símanum en ég er komin með ógeð. Ég fékk minn fyrsta farsíma þegar ég...

Frumleg og spennandi nýjung á Íslandi

Mér finnst rosalega gott að borða og það er einstaklega gaman að fara eitthvað út að borða. Ég fór nýverið út með vinkonum mínum...

„Ég ætla að fylla þessa geymslu!“

Ég opnaði mig aðeins um daginn varðandi söfnunaráráttuna mína. Ég á erfitt með að henda og geymi frekar en að henda og vakna svo...

Kynþokkafulla górillan

Konur flykkjast að dýragarði nokkrum í Japan, Higashiyama Zoo, til að dást að górillunni Shabani í eigin persónu. Shabani er engin venjuleg górilla og...

Drykkur dagsins er með mangó og ástaraldinum

Oft gefur maður sér ekki tíma til að borða ávexti yfir daginn en þumalputtareglan er sú að maður eigi að borða 5 ávexti á...

Með mjólkurglasi eða ilmandi kaffibolla!

Við Guðrún Veiga rákum augun í auglýsingu þar sem var verið að kynna súkkulaðikleinur. Þar sem við erum báðar mjög veikar fyrir súkkulaði var...

Mjóbakið hefur lagast vegna Hot Yoga

Hot Yoga er ákveðin samsetning af jógastöðum sem gerðar eru í upphituðum sal helst í 37°C. Hitinn gerir það að verkum að maður hitnar...

Brjálað hár með Crazy Color

Crazy Color litirnir eru frá Bretlandi og eru algjör bylting á íslenskum markaði í dag. Litirnir hafa verið framleiddir síðan 1977, þegar pönk-rokkið var...

Hefðuð þið getað gert betur?

María Ólafs var valin af íslensku þjóðinni til að fara og taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd. Þessi stúlka er 22 ára gömul...

Hvað á ég að gera við allt þetta dót?

Ég er alltaf til í að geyma frekar en að henda. Ég er með netta söfnunaráráttu og bindst ólíklegustu hlutum tilfinningalegum böndum. Þegar ég...

Viltu laga mígreni á nokkrum mínútum?

Óhefðbundin húsráð, það er eitthvað fyrir mig! Ég er alveg búin að sjá það. Ég er ein af þeim sem hef þjáðst af mígreni...

Laseraðgerðin framkvæmd á nokkrum mínútum – Þetta verður þú að sjá!

Hér er aðgerðin sjálf framkvæmd og vert er að vara viðkvæma við því að horfa á þetta myndbrot. Það kom mér svo á óvart...

Get ég farið í augnlaseraðgerð?

Vegna þess að ég hef „misnotað“ linsur í mörg ár, þurfti ég að nota gleraugu í viku og koma svo í skoðun til að...

Komin með fullkomna sjón á nokkrum mínútum

Ég man ekki eftir því að ég hafi nokkurn tímann verið með góða sjón. Ég ólst upp í einni afskekktustu sveit landsins svo maður...

Ótrúlega skemmtilegur og fallegur bíll

Við vitum það að konur og karlar eru misjöfn. Við tölum ekki eins og við hugsum ekki eins. Þetta á auðvitað líka við þegar...

Hvers vegna ættirðu að setja ísmola þarna?

Við höfum ótrúlega gaman að svona allskonar óhefðbundnum ráðum og skemmtilegheitum (jú það er orð). Ég gróf þetta upp á netinu og fann mig...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...