Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

15 atriði sem ég vildi að ég hefði vitað sem unglingur

Fyrir mér voru unglingsárin ekki auðveldur tími. Þau voru bara nokkuð strembin og hausinn á mér var bara ekki alveg rétt skrúfaður á held...

Barnaníðingar á barnaníðinga ofan – Bókstaflega!

Ég fyllist reiði og viðbjóði á þessari umræðu um barnaníðinga. Mér finnst samt sem áður þessi umræða eiga fullkomlega rétt á sér og sjálfsagt...

Þegar ég reyni að þrífa bílinn minn sjálf

Þegar ég reyni að þrífa bílinn minn sjálf.......

Ertu búin/n að sjá The Impossible – Þá verður þú að...

Um helgina fór ég í bíó á myndina The Impossible. Myndin hefur verið yfir meðallagi vinsæl um jólin og virðist enn vera þvílíkt vinsæl...

Týndist í flutningum

Ég er manneskja sem hef flutt oftar en ég kæri mig um að telja og það er alltaf jafn helv*** leiðinlegt. Þetta er bara...

Sniðug aðferð til að gera flottan eyeliner – Myndband

Ég er alveg ágæt í því að setja á mig eyeliner en ég er alltaf í erfiðleikum með hvernig ég á að láta hann...

Brúnir veggir og háværar klukkur….

Mér finnst íslenskar bíómyndir oft vera mjög skemmtilegar en þær eru margar hverjar bara ótrúlega Óskemmtilegar. Ég hef horft á þær allnokkrar og það...

Afmælisbarn fyrir allan peninginn

Ég er ofsalega mikið afmælisbarn. Ég breytist í barn á afmælinu mínu. Ég veit ekki hvort það er af því að ég er alin...

Óþarfa upplýsingar – Þetta er svo skemmtilegt! – Myndir

Ég hef sérstaklega gaman að upplýsingum sem flestum finnast óþarfi og ónýtanlegar. Veit ekki hvað veldur því en ég hef verið þannig síðan ég...

Þetta er raunverulegt! – Myndband

Ég man eftir fréttum af stríði og átökum frá því ég var lítil og ég man að mér fannst þetta alltaf svo fjarlægt og...

Barneignir eða hjónaband? – Hvort hræðir þig meira?

Ég hef tekið eftir því í gegnum árin, og nota bene ég hef aldrei verið gift, að margir hverjir hræðast hjónaband eins og heitan...

Stöðumælar við spítalana!

Það fer alveg endalaust í taugarnar á mér að það séu komnir stöðumælar við spítalana. Hvað er það!!!??? Örugglega einhver „frábær“ skýring á því...

Þú getur ekki orðið háð varasalva!

Ef þú ert ein/n af þeim sem notar mikið varasalva, hvort sem þú í raun ert með varaþurrk eða ekki, hefurðu örugglega fengið athugasemdir...

Ég þoli ekki hvernig hann gengur um!!

Það er ótrúlega oft sem maður sér að pör eru að glíma við sömu vandamálin þegar kemur að sambúð. Það er að segja þegar...

Skilnaður – Haltu þig á mottunni, barnanna vegna!

Það er sorgleg staðreynd að skilnuðum fjölgar með hverju árinu. Margir, ef ekki flestir, sem eiga börn í kringum mig eiga fleiri en eitt...

Ég að nota GPS tæki! – Myndband

Svona myndi gerast ef ég færi að nota GPS tæki! Ég er annað hvort ótrúlega hvatvís eða alltof sein að fatta af því ég...

Minni glassúr á kleinuhringinn – Ekki vera að spreða svona!

Ég hugsa það á hverju hausti „Af hverju í ands***** býr maður á Íslandi???“. Allur gróðurinn er að veslast upp og deyja, með hverjum...

Dauðinn og líf eftir dauðann

Ég var mjög ung þegar ég kynntist dauðanum í fyrsta sinn. Í rauninni vissi ég ekkert hvað þetta var en ég man að ein...

David Blaine með þvaglegg – Merkilegasta viðtal sögunnar

Um daginn var ég, ásamt fjölskyldunni, á röltinu í New York þegar við rákumst á gríðarstórt tjald og mikið umstang. Okkur var sagt að...

Viltu raða í poka fyrir mig?

Við Íslendingar erum að mínu mati frekar snobbuð þegar kemur að atvinnumálum. Það er allt í lagi að vinna við hvað sem er meðan...

Þetta gæti verið amma þín

Við könnumst öll við það að vera að keyra í umferðinni og það er einhver „asni“ sem er fyrir okkur og tefur fyrir okkur....

Bláa dýnan

Þessa dagana er dóttir mín að byrja í fimleikum og í fyrsta tímanum þá mundi ég eftir atviki sem átti sér stað þegar ég...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...