fbpx

Kristbjörg Ólafsdóttir

Kristbjörg Ólafsdóttir

Öll vandamál heimsins leyst eitt í einu

Ímyndaðu þér að þú eigir tvíbura, einhvern sem fylgir þér hvert fótmál allt þitt líf. Og svo allt í einu eftir bað þá stendur...

Að vera föndrari er ekki auðvelt

Ég er ein af þeim sem er alæta á föndur. Ég dýrka bútasaum, ég elska kortagerð og mér finnst ekkert skemmtilegra en að scrappa....

Geymdu eyrnalokkana þar sem þú sérð þá

Þið kannist við orðatiltækið "out of sight out of mind" eða "það sem er ekki í augnsýn gleymist"? Eða, það á sannarlega við eyrnalokka, eða...

Út með það gamla, inn með það nýja

Ég veit að það hljómar asnalega, en það kemur alveg fyrir að ég tengist hlutum tilfinningaböndum. Þannig var það með Cuttlebug vélina mína. Ég...

Vegabréf fyrir þau mikilvægustu

Þegar farið er til útlanda þá þarf vegabréf ekki satt? Við mannfólkið förum til sýslumannsins og fáum okkar vegabréf þar, en hvert fara tuskudýrin?...

Nýtt upphaf fyrir gamla skyrtu

Þegar maðurinn minn ætlaði að setja skyrtuna sína í Rauðakrossinn, gefa henni framhaldslíf, að þá sá ég að hún (skyrtan) átti möguleika á nýju...

Eins og stjörnurnar í Hollywood

Ég er með kenningu, um að það sé Hollywood stjarna í hjarta okkar allra. Ég meina, hver vill ekki sjá nafnið sitt uppljómað? Þegar ég...

Af hverju er ég svona?

Ég hef stundum velt því fyrir mér af hverju ég föndra, og ég verð eiginlega að segja að ég veit það ekki. Ég veit...

Taktu minningarnar með heim

Við fjölskyldan fórum til Kanada síðasta sumar, 100% fullkomin ferð sem segir nokkuð þegar við erum að tala um 7 tíma tímamismun, og yfir...

DIY: Hvað skal gera við hárspangir?

Áttu unga dömu sem elskar hárspangir en þú hefur ekki hugmynd um hvernig er best að geyma þær? Jæja, þá getur þú sofið rólega...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Gratíneraður fiskur með blómkálsgrjónum- Rögguréttir

Þessi svakalega góði fiskréttur kemur úr bókinni Rögguréttir 2, eldað af ást. Enn er hægt að nálgast bókina og...

Ritz-bollur ala’ Ragga mágkona

Þessar eru to die for! Uppskrift: 1 kg nautahakk 1 pakki ritzkex

Súper einfaldur kjúklingaréttur- Rögguréttir

Ragga mágkona er alls ekki hætt að elda, sem betur fer! Heimurinn væri svo mikið minni án hennar uppskrifta....