Pistlar

Pistlar

Kettir, kúr og kósý á kaffihúsi! – Kattakaffihúsið

Sem foreldrar tveggja barna reynum við Manni minn reglulega að gera okkur glaðan dag og finna spennandi staði fyrir skemmtilegar fjölskyldustundir. Nú er sumarið...

Barnasáttmálinn í máli og myndum

Undanfarið hefur verið áberandi í fjölmiðlum málefni þar sem réttur barna er hunsaður. Bæði eru það foreldrar og barnavernd sem hafa verið til umræðu sem...

Lyfjaskortur á Íslandi

Ég eins og margir aðrir þarf að taka inn ákveðin lyf til að auka lífsgæði mín og heilsu. Ég er heppin ég er ekki á...

Þegar aðrir sjá ramma og mjög einfaldan kertastjaka, þá sé ég...

Sumir halda ábyggilega að ég hljóti að vera með mjög sérstakar linsur, vegna þess að ég sé mjög oft allt annað en aðrir. Ég...

Viltu eignast sjálfvirka ryksugu sem skúrar líka?

Ég viðurkenni það að ég er með örlitla hreingerningaráráttu. Ég elska að hafa hreint í kringum mig og horfa yfir gólfið heima hjá mér...

Bjartar sumarnætur

Nú erum við á höfuðborgarsvæðinu aldeilis búin að njóta sólar undanfarið og fylla á D vítamínið og hækka gleðistatusinn. Sumir njóta þess að fara í...

Yfirheyrslan! – Joel Sæmundsson

Á okkar litla landi leynast víðast hvar áhugaverðir og skemmtilegir einstaklingar sem gaman er að fjalla um! Yfirheyrslan er tækifæri til að benda á...

Glasamotta þarf ekki að vera bara glasamotta.

  Ég elska, elska, elska þessar glasamottur. Ég fékk 6 stykki fyrir 10 krónur í Rúmfatalagernum og með mitt hugmyndaflug þá er aldrei að vita...

Virðum rétt barna

Það hefur mikið verið í umræðunni hvernig feður verða fyrir tálmun af hálfu barnsmæðra sinna og þær hafa komist upp með það oftar enn...

Eitt af mínum áhugamálum eru snjósleðar!

Þegar ég var að alast upp í Djúpavík var eina leiðin til að mennta sig, að fara í heimavistarskóla sem er aðeins norðar. Fyrstu...

Ekki nein sóðaprik

Stundum velti ég því fyrir mér hvort það sé alltaf allt tipp topp heima hjá öðrum. Ég meina við erum þrjú fullorðin í heimili og...

Brúðkaupsgjöf á 100 kr? Já takk!

Stundum, þegar ég er í Rauðakrossinum að velja mér efnisvið fyrir næsta föndur, þá get ég ekki annað en hugsað um sögu hlutana. Þetta...

Stofnanauppeldi

Nú eru ekki mörg ár síðan við foreldrar grunnskólabarna vorum börn sjálf í grunnskólum landsins. Hjá okkur var dagurinn þannig að við fórum í...

Það eru ekki til vandamál, bara lausnir

Maðurinn minn fékk þetta hálsmen frá kunningja sínum. Hann er ekki mikið fyrir að ganga með hálsmen, en var hrifin af þessu meni og...

Hreint helvíti

Í dag er ég þakklát! Svo þakklát að á hverjum morgni finn ég fyrir gæsahúð þegar þakklætistilfinningin lekur niður bakið á mér. Frumburðurinn minn er...

Svona lítur 10 í útvíkkun út!

Við vitum það, sem höfum gengið með barn, að það er svakalega sársaukafullt. Ef þú ert ein af fáum konum sem fann ekki fyrir...

Flensu-raunir miðaldra konu

Flensutíð og ég sem hélt ég myndi sleppa enda ekki vön að ná í svona kvikindi nema með einhverju árabili á milli. Nei flensukvikindi réðist...

„Gerðu það hringdu, mamma er farin að gráta” – bráðfyndin skjáskot...

„Ég einfaldlega stóðst ekki mátið!“  Það hafa sennilega flestir fengið svona skilaboð annaðhvort í gegn um email, facebook eða jafnvel sent í bréfi þar sem...

Mig vantaði skraut á borðið, þannig að ég bjó það til

Ok, ég dýrka ykkur en ég ætla ekki að segja ykkur hvað ég hef keypt marga svona glasamottu-pakkningar, en þær eru fleiri en 5...

„Mamma mín var að skæla mikið!“

Móðurhlutverkið er bókstaflega það sem kemst næst því að vera dans á rósum í mínum huga - það er trylltur dans á nýskornum rósum...

Þegar þig langar í eitthvað, hugsaðu fyrst hvort að þú getir...

Hefur þú einhverntímann verið í búð, séð eitthvað virkilega flott, fundist það samt of dýrt og hugsað að þú gætir auðveldlega búið þetta til?...

Mín leið til að auka lífsgæði mín sem vefjagigtarsjúklingur

Ég er greind með illvíga vefjagigt og hef unnið hörðum höndum að því að ná að læra að lifa með henni og sætta mig...

Hræðilega vandræðalegar sögur úr jarðarförum!

Þegar kemur að því að það þarf að jarða ástvini sína eða fjölskyldumeðlimi býr maður sig undir erfiða og vonandi hjartnæma kveðjustund með þeim...

Afmælisgjöf handa eiginmanninum

Maðurinn minn er Liverpool aðdáandi og eitt af hvatningarorðunum þeirra er "you'll never walk alone" eða "þú munt aldrei ganga einn". Mér hefur alltaf...

Sóley þarf aðstoð! – Hjálpumst að!

Sóley, sem er dásamleg fjögurra ára English Bulldog tík er veik og þarf aðstoð. Það er einstaklega erfitt að horfa upp á dýrin sín kveljast...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...