Pistlar

Pistlar

Verður tímaritið HVAÐ að veruleika með þínum stuðningi?

Athafnakonan Ágústa Margrét Arnardóttir er fimm barna móðir á Djúpavogi. Hún hefur tekið að sér ýmis verkefni í gegnum tíðina og ákvað í september...

Það geta allir á sig blómum bætt

Síðan ég lærði þessa aðferð við að koma texta á skilti (þið vitið hvaða aðgerð ég á við, ég prenta út texta, fer yfir...

Svona getur þú svalað breytingaþörfinni á ódýran og skemmtilegan hátt!

Hver þekkir það ekki að fá af og til löngun til þess að breyta til og fegra í kring um sig? Ég fæ þessa tilfinningu...

Hann kemst að því að konan er ólétt af þríburum –...

Við elskum svona myndbönd! Viðbrögðin hans eru frábær! Sjá einnig: Móðir 6 drengja kemst að því að hún á von á stelpu  

Einfaldur límbyssustandur

  Þegar þið eyðið jafn miklum tíma með límbyssunni ykkar og ég þá kemur að því að ykkur finnst að besta vinkonan ykkar (límbyssan) þurfi...

Elskar þú einhvern með krabbamein?

Krabbamein kemur öllum við og hefur áhrif á alla sem eru tengdir þeim veika. Sem betur fer hefur orðið mikil þróun og krabbamein ekki sami...

Fimm ástæður fyrir því að stunda jóga nidra – Gjafaleikur

Til margra ára starfaði ég við ráðgjöf fyrir foreldra sem eiga börn í vanda, fíkni eða öðrum vanda. Einnig starfaði ég með unglingum sem...

Hjónadjöfullinn ÉG

Í íslensku orðabókinni er orðið hjónadjöfull skilgreint sem sú eða sá sem spillir hjónabandi, þá spyr ég er maður ekki bara hjónadjöfull í sínu...

„Mér datt aldrei í hug að þetta væri það sem að...

Guðný María Arnþórsdóttir hefur vakið athygli þjóðarinnar upp á síðkastið með tónlist sinni og myndböndum, Eins og til dæmis þessu.  Það var einmitt þetta lag...

Antisportisti fer í crossfit

Í upphafi árs fyllast líkamsræktarstöðvarnar af fólki sem hefur góð fyrirheit um að bæta heilsu sína og líkamlegt ástand. Sumir eru fljótir að láta...

Föndur sem tekur 5 mínútur

Þetta föndur er ótrúlega fljótleg, og það eina sem þú þarft er vínglas, kertadiskur, gerviblóm, sterkt lím, límbyssuna góðu og smá skraut ef þú...

Tjilla með þér! Nýr smellur frá Guðnýju Maríu

Guðný María heldur áfram að semja og búa til lög, Hér er það nýjasta! Þetta er ástarsaga en Guðný segist hafa upplifað svipað og notað...

Konudagurinn!

Konudagurinn er að sjálfsögðu tilefni í eitthvað mesta dekur sem hægt er og því hef ég ákveðið að taka saman allskonar sniðugar leiðir til...

Hlustaðu frítt í 30 daga!

Ég hef lesið endalaust margar bækur um ævina. Það var alltaf mikil spenna að fá Bókatíðindi inn á heimilið okkar í Djúpavík fyrir jólin...

Frábær ráð til að skipuleggja heimilið!

Það er ýmislegt hægt að gera til þess að bæta skipulagið og aðgengið að hlutunum manns og margt þarna sem er sniðugt að kíkja...

Er í lagi að feitabolla stundi jóga!?

Ég stundaði Hatha jóga fyrir mörgum árum og enn fleiri kílóum. Mér fannst það frábært og fann hvernig Stína stirða var smám saman liðugri. En...

15 leiðir til að útskýra kvíða

Það getur verið erfitt að útskýra tilfinningarnar sínar fyrir fólki sem langar að skilja mann en getur það ekki. Það eru ótal margir sem...

Varla föndur en ég vildi samt sýna ykkur breytinguna

Ég viðurkenni það, ég dýrka að gefa hlutum nýtt upphaf. Ég fékk þennan græna bakka úr dánarbúi yndislegrar konu. Græni liturinn passaði alveg inn á...

Freyja FreKja lét ekki plata sig – bráðfyndið myndband!

Freyja FreKja eins og hún kallar sig er frábær snappari sem að sýnir frá daglegu lífi. Nýlega lenti hún í því að það hringdi...

Verum vakandi fyrir litlu kisurnar okkar! Þær eiga það til að...

Andrea Kristín setti inn færslu á facebook nú á dögunum þar sem hún minnir fólk á að banka í húddin áður en að keyrt...

10 snilldar húsráð þegar að það er kalt úti!

Þegar að það er kalt eins og núna getur verið gott að kunna eitt og eitt ráð til að redda sér! hér eru 10!

23 snilldar ráð fyrir mömmur!

Hér eru nokkur ráð fyrir mömmurnar sem að þurfa stundum bara að redda sér. Margt sniðugt og margt sem að gott er að muna!    

Hjálpið þessu fólki áður en fleiri missa lífið – Gurra biðlar...

Gurra skrifaði pistil á facebookvegg sinn og biðlar til borgaryfirvalda að bregðast við strax. Ég hafði samband við hana og bað um leyfi til...

Samverudagatal í janúar, já eða nei?

Munið þið eftir því þegar ég sagði ykkur frá samverudagatalinu sem ég bjó til handa krökkunum mínum? Það tók ekki langan tíma fyrir mig...

Elsku mamma

Elsku mamma, nýbökuð eða ekki - þessi er handa þér. Ég veit að þú ert þreytt, bæði á líkama og sál. Ég veit að þú klikkaðir...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...