Sigga Kling

Sigga Kling

„Allir alvöru menn eru frá Eskifirði“

„Ég er að fara á Akureyri á eftir og svo á Reyðarfjörð. Ég elska að fara út á land, þá hættir maður að vera náttúrulaus....

„Er hryllilega dimmrödduð á morgnana“

Sigga Kling er ekki morgunhani, en færsla dagsins er tekin upp klukkan korter í tíu að morgni og segir Sigga að það sé alveg...

„Við veljum meira að segja maka út frá lyktinni!”

„Lykt skiptir alveg rosalega miklu máli” segir Sigga Kling og úðar á sig ilmvatni. „Vanillulykt getur haft alveg rosalega mikil áhrif á ofvirkni og...

Ertu kannski svona í rúminu?

Sigga Kling segir okkur í dag að hún er fótboltamanneskja: „Ég keypti þetta sjónvarp fyrir HM því ég ELSKA fótbolta!“ Í þættinum í dag talar...

„Á ekki að taka fuglabúrið af hausnum á sér?“

„Þegar við vöknum þá klæðum við okkur í daginn“ segir Sigga Kling í þessu myndbandi. Hún talar um að við setjum orku í það...

„Verum þakklát fyrir að geta skeint okkur“

„Ég ætla að tala við ykkur um áruna ykkar,“ segir Sigga Kling í dag en í þessu myndbandi ætlar hún að kenna okkur að...

„Ef þú segir ÉG ER LJÓT, þá segi ég að þú verðir ljótari“

„Ef þú segir ÉG ER þá ertu að setja mikla orku í það sem þú segir,“ segir Sigga í þessu myndbandi. „Ef þú segir...

„Ég vil frekar laga eitthvað á sjálfri mér en að kaupa nýjan sófa“

„Hvenær er rétti tíminn til að gera hlutina“ veltir Sigga Kling fyrir sér í þessu myndbandi. „Við ætlum oft að gera hlutina þegar börnin...

„Fer á klósettið læt það detta ofan í dolluna!“

Smá tækniörðugleikar hjá henni Siggu í þessu myndbandi en síminn snýr á hvolfi í byrjun, en það er nú bara skemmtilegt. „Ég hef alltaf haldið...

Faðmaðu tré – Sigga Kling með speki sína

Sigga Kling talar hér um mikilvægi þess að bera virðingu fyrir náttúrunni. Hún segir okkur frá því að hún hafi farið að týna rusl...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Grilluð horn með Nutella og banana

Þessi dýrðlegheit láta mann fá vatn í munninn. Þessi uppskrift kemur auðvitað frá Ragnheiði sem er með síðuna Matarlyst á Facebook. Mælum...

Hvítlaukskjúklingur

Láttu ekki magnið af hvítlauk skelfa þig. Hér gefur hvítlaukurinn ómótstæðilegt bragð og er ekki yfirgnæfandi, bragðið er sætt og gott og...

Djúpsteiktur fiskur

Það er eitthvað við djúpsteiktan fisk sem er svo gott. Þessi uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Algjörlega dásamlegur matur.