Viðtöl

Viðtöl

Kynlífstækjaverslunin varð til af tilviljun

Kynlífstækjaverslunin Hermosa.is er ný vefverslun sem sérhæfir sig í gæða kynlífstækjum á góðu verði. Það var stofnað síðastliðið sumar af Vilhjálmi og Kristínu en...

Jóhanna Guðrún: „Gamall draumur að rætast“

Fáir vita að Helgi Ómars ljósmyndari og Jóhanna Guðrún söngkona eru virkilega góðir vinir. Það er því ekki leiðinlegt að skoða skemmtilegar myndir sem...

„Mig langar að koma heim núna strax“

Þann 6. mars síðastliðinn birtum við viðtal við Vigni Daðason. Í viðtalinu sagði hann okkur meðal annars frá æsku sinni og reynslu og bar...

„Reiðin eyðilagði allt sem ég snerti“

Dáleiðsla, núvitund, sjálfsvinna, alkóhólismi og tólfsporakerfið eru hlutir sem Vignir Daðason þekkir vel af eigin raun og starfar með alla daga. Hann hefur helgað...

„Mörg efni í mat krabbameinsvaldandi“

Una Emilsdóttir er uppalin í Garðabænum en býr núna í Danmörku. Hún hefur nýlokið við að læra læknisfræði úti í Kaupmannahöfn og segist alltaf...

Það þarf þorp til að ala upp barn

Við sem höfum aldrei komið til Grænlands vitum ekki og gerum okkur jafnvel enga grein fyrir því hvernig menningin í landinu er. Við þekkjum...

Kokteilveisla um alla borg

Á fjórða tug veitingastaða taka þátt í Reykjavík Coctail Weekend í næstu viku og verða kokteilar á sérstöku tilboðsverði á stöðunum. Samhliða fer fram...

Hittust aftur eftir 32 ár

Gunnar Gunnarsson og Hallbjörn Valgeir Rúnarsson hittust á dögunum í fyrsta skipti í 32 ár, þegar þeir fóru og fengu sér hádegismat. Seinast höfðu þeir...

„Þetta eru jólin fyrir mér“

Eva Lilja Rúnarsdóttir er í annað skipti sjálfboðaliði hjá Hjálpræðishernum á aðfangadagskvöld. Hún segist í raun taka þátt af sjálfselskum ástæðum þó aðrir njóti...

Byrjaði að farða litlu systur

Alex er fyrsti strákurinn til að útskrifast sem förðunarfræðingur frá Reykjavík makeup school. Hann hefur alltaf verið mjög listrænn og stefndi á listnám en...

Fegin þegar 17 ára dóttirin varð þunguð

Lilja var farin að fikta við kannabisneyslu og Kristrún, móðir hennar, óttaðist um hana. Henni var því létt þegar dóttirin varð óvænt þunguð og...

Einstaklega notalegur staður í hjarta borgarinnar

Ég kíkti á dögunum á Gunnstein Helga og félaga á Burro og Pablo Discobar í hjarta miðborgarinnar, við Ingólfstorg. Ég var mætt uppúr hádegi...

Lík feðgin en gjörólík skáld

Júlía Margrét Einarsdóttir fetar í fótspor föður síns, rithöfundarins Einars Kárasonar, og skrifar skáldsögur. Hann sá snemma að hún hafði sjálfstraustið sem þarf til...

„Ég er íþróttastelpan sem þyngdist um 30 kíló“

Telma Matthíasdóttir þekkir það að af eigin raun hvernig það er að rífa sig í gang þegar andleg heilsa er í mikilli lægð. Hún...

Orðnar mjög góðar vinkonur

Ása Bergný tók að sér læðuna Saffó fyrir þremur vikum, en hún er tíu ára og hafði dvalið í Kattholti í nokkra mánuði. Ekki...

Kolfinna fékk ekki að máta brjóstahaldara í Smáralind

Kolfinna Kristófersdóttir var að leita sér að brjóstahaldara og fór í Smáralindina. Þar lenti hún í leiðinlegri reynslu sem hún segir frá á Facebook:   Ég...

Keyrði ólétt á Litla-Hraun í hverri viku

Auður Alfa sat með nýfætt barn sitt til borðs með dæmdum morðingjum og barnaníðingum þegar hún heimsótti barnsföður sinn á Vernd. Hann hafði þá...

„Það er búið að eyðileggja orðið lífsstílsbreyting“

Anna heldur úti fræðandi snapchat-reikningi þar sem hún talar um heilsutengd málefni og markaðssetningu á heilsuvörum, sem hún telur oft villandi og jafnvel falska....

Var með fleiri heilsukvilla en hún hafði tölu á

Júlía ákvað að breyta um lífsstíl í þeirri von um að líða betur. Árangurinn lét ekki á sér standa og lífsstíllinn varð að starfsferli....

Hægt að gera mjög hollt úr einföldum hráefnum

Rósa Guðbjarts sendir frá sér nýja matreiðslubók með áherslu á nesti og millimál. Allar uppskriftirnar eru hollar og einfaldar þannig stálpaðir krakkar og unglingar...

„Það var ekkert í boði að skíta á sig“

Eva Ruza var kynnir á Miss Universe Iceland keppninni og kom dómurunum ítrekað til að hlæja þrátt fyrir að þeir skildu ekkert hvað hún...

Óttaðist um líf og limi í sambúð með konu á Indlandi

María Helga, nýkjörinn formaður Samtakanna '78, bjó í tvö ár á Indlandi og var í sambandi með konu þar í landi. Þær bjuggu við...

Fékk alvarlega kvíðaröskun í kjölfar krabbameinsmeðferðar

Hulda Hjálmarsdóttir greindist með bráðahvítblæði þegar hún var 15 ára og hefur glímt við síðbúnar afleiðingar þess. Á tímabili gat hún varla borðað og...

Endurnýjaði allt snyrtidótið í fyrra

Rósa Soffía Haraldsdóttir, einkaþjálfari og viðskiptafræðingur, byrjaði ekki að spá í snyrti- og förðunarvörur að ráði fyrr en á síðasta ári. Hún hefur algjörlega...

Í ástarþríhyrningi með Josh Hartnett

Hera leikur aðalhlutverkið í bandarísku kvikmyndinni The Ottoman Lieutenant sem kemur út á næsta ári. Hún var mjög hrædd við hlutverkið í byrjun og...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...