Drykkir
Kiwi og Chia smoothie – Uppskrift
Þessi er kallaður „The Skinny“ og er hann afar góður og hollur, en ekki hvað.
Hráefni:
1 Kiwi, skrælt og skorið í tvennt
¼ af avocado
4 msk...
Casillero del Diablo er vín vikunnar
Concha y Toro er stærsti vínframleiðandi Chile þeir eru með vínekrur og framleiðslu um allt landið ein af þeim tegundum sem hann framleiðir er einmitt...
Nokkrar hugmyndir af kokteilum fyrir áramótin
Nú þegar við kveðjum árið 2019 og fögnum því nýja, er ekki úr vegi að skála í góðum kokteilum.
Martini Royal
Léttvínsglas fyllt með klaka
...
Tapasbarinn – Choco berry kokteill.
Choco berry kokteillinn er að slá í gegn hjá Bento og starfsfólki hans á Tapasbarnum.
Hvernig væri að slaka á í jólaundirbúningnum og gera vel...
Njóttu helgarinnar með rjúkandi bolla af mexíkönsku súkkulaði með Dulce de leche.
Vinnuvikunni er lokið, búin/n að fara í búðina og versla mat fyrir helgina og hanga í föstudagsumferðinni í hálftíma.
Hvað er betra en að koma...
Caipirinha coffee – skemmtilega örðuvísi kaffidrykkur.
Þessi kaffidrykkur er æði.
Fyrir 4
4st. lime
4 tsk. hrásykur
400gr. mulin klaki
100 ml. af afbragðs sterku og góðu kaffi.
Dass af lime safa.
Skerið lime í þunnar sneiðar...
Ferskur vodka límónaði drykkur – Uppskrift
Þessi er æði!
Límonaði með vodka
Það þarf 10 góðar sítrónur sem kreista á ofan í stóra könnu.
1/2 bolla af vodka
1 bolla af góðu sýropi
1 1/2...
Íste með myntu – Uppskrift
Myntan fer svo vel með grænu íste!
½ bolli fersk myntulauf
3 tepokar af grænu tei
2 tsk hunang
4 bollar heitt vatn
2 bollar af sake
4 stilkar af...
Mjólkurhristingur með banana og hnetusmjöri – Uppskrift
Bragðgóður sumardrykkur!
Fyrir 2
Efni :
1-1/2 stór, frosinn banani (ekki henda þroskuðum banönum, skerið þá í bita og frystið til að nota seinna, t.d. í svona...