Jólabakstur

Jólabakstur

Glútenlausar mömmukökur

Þessar smákökur kannast eflaust flestir við af sínu æskuheimili. Þær eru einstaklega bragðgóðar með dísætu kremi á milli. Æðislegar með ískaldri mjólk,...

Þristatoppar

Það er margir að baka jólasmákökur þessa dagana. Sumir eru með ákveðnar smákökutýpur sem þeir baka alltaf og nú á seinni árum...

Brún lagkaka

Þessi kaka er mjög stór partur af jólunum fyrir ansi marga. Þessi uppskrift er frá Eldhússystrum og lætur mann slefa.

Marensrúlla

Það er svo gott að vera með uppskriftir sem þú getur gripið í og hent í þegar þú hefur ekki of mikinn...

Piparkökur fyrir hunda

Við fjölskyldan notuðum helgina í dásamlegan jólabakstur. Hver fjölskyldumeðlimur fékk að velja eina sort og áttum við yndislega stund saman. En það...

Dumlekökur

Ó hvílík fegurð. Dumle inni í brownie! Namm! Þessi uppskrift kemur frá Eldhússystrum og er kjörin nýjung í jólabaksturinn... eða bara alla...

Kókosbollubomba með karamellu Rice krispies botni

Þessi kaka er náttúrulega bara eitthvað annað! Kókosbollur og fersk ber, karamella og Rice Krispies. Þetta getur ekki klikkað! Þessi uppskrift er...

Kókosbollu- og marengseftirréttur

Þessi dýrðlegheit koma frá Eldhússystrum. Kókosbollur og marengs klikka ekki. Kókosbollu-og marengs-eftirréttur1 marengsbotn (púðursykurs eða ljós)1/2 l. rjómi4...

Smákökur með hnetusmjörsfyllingu

Þessi kemur frá Delish og er geggjuð fyrir þá sem elska hnetusmjör! Fyllingin: 1 bolli...

Súkkulaðibitakökur með ostakökufyllingu

Vá hvað þetta er girnilegt. Súkkulaðibitakökur með ostakökufyllingu. Gerist ekki betra! Æðislegar uppskriftir á Delish. https://www.youtube.com/watch?v=EFOdRULlbSM

Lakkrístoppar- toppa jólin

Ef það er eitthvað sem ég sakna þá eru það gömlu góðu lakkrístopparnir, en eftir að blóðþrýstingurinn rauk upp er lakkrís bannaður!

Ískonfekt – Glúteinlaust

Jahérna hvað þetta er girnilegt. Þessi uppskrift kemur úr smiðju CafeSigrún. Hún er með svo margar æðislegar uppskriftir inni á síðunni sinni....

Mjúkar súkkulaðibitakökur

Þessi æðislega uppskrift er frá Eldhússystrum. Þær bráðna í munninum! Mjúkar súkkulaðibitakökur

Heslihnetutrufflur

Þessi æðislega uppskrift kemur frá Cafe Sigrún. Dásamlega góðar og hátíðlegar. Mig langaði mikið að kalla þessar truflur...

Hollar súkkulaðibitakökur

Hún Berglind Ósk heldur úti vefsíðunni http://lifandilif.is og þar er bæði að finna flottan fróðeik sem snýr að heilsu og hollar uppskritir.

Rjómaís með bananasúkkulaðisósu

Er fólk ekki farið að huga að jólaísnum? Þessi frábæra uppskrift af alveg dásamlegum ís kemur frá http://loly.is

Glútenlausar piparkökur

Ég er að reyna að taka út glúten úr mataræði mínu og það gengur svona lala. Ég gerði mér ekki grein fyrir...

Akrakossar

Þessi dásamlega uppskrift kemur frá henni Lólý sem er snillingur í eldhúsinu og nú þegar fer að nálgast jól er gott að...

Hátíðarís fyrir 4 til 6

Nú fer að styttast í hátíð og þessi ís frá http://allskonar.is sómar sér vel á hátíðarborði. Þessi ís er...

Jóla hnetukaka

Nú fer að skella á með jólum og húsmæður og feður fara að fylla hús af kræsingum. Þessi jólalega kaka kemur frá...

Skyrterta með kirsuberjasósu

Ummmm..... Fékk þessa um daginn hjá henni Röggu mágkonu og ég er að segja ykkur hún er unaður í munni!! Uppskrift: 1 pakki Holmblest súkkulaðikex 1 peli...

KETÓ jarðarberjaostakaka

Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu...

Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði

Þessi er ofsalega jólaleg og afskaplega bragðgóð! Hún kemur auðvitað frá Eldhússystrum Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði Botn 250 gr piparkökur 80 gr smjör (bráðið) Fylling 200 gr rjómaostur 3 eggjarauður 1 dl...

Hátíðarís

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þessi gæti verið æðislegur um jólin.  Þessi ís...

Púðursykurs-Pavloa

Hún Berglind á Gotterí kann sko að gera girnilegar kökur og rétti! Þetta lítur ekkert smá vel út! Hér kemur hinn fullkomni eftirréttur! Fyrr í vikunni...

Uppskriftir

Finnskir kanilsnúðar

Ég þarf vart að kynna hana Lólý sem heldur úti dásemdar matarbloggi og fer heldur ótroðnar slóðir í eldhúsinu og er óhædd við að...

Hressandi drykkur fyrir augað og bragðlaukana

Rakst á þessa uppskrift á Netinu hjá henni Cassie. Tók eftir henni einfaldlega bara vegna þess hversu falleg myndin af drykknum er. Tilvalið að...

Parmesan kartöflur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Parmesan kartöflur fyrir 4 1 kg kartöflur 3...