Jólabakstur

Jólabakstur

Saltkaramella með pekanhnetum

Oh þessi karamella er svo bragðgóð að þú munt ekki geta hætt að borða hana. Hún kemur af hinu frábæra matarbloggi Önnu Bjarkar. Saltkaramella með...

Marengstoppar með piparfylltum lakkrísreimum og súkkulaði

Þessar æðislega góðu lakkrístoppar með nýju ívafi eru frá Ljúfmeti og lekkerheit.        Marengstoppar með piparfylltum lakkrísreimum og súkkulaði 3 eggjahvítur 200 g púðursykur 1 poki...

Súkkulaði- marengstoppar með lakkrískurli

Þessi dýrð er frá Freistingum Thelmu.  Innihald 3 stk eggjahvítur 170 g sykur 2 msk flórsykur ½ tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar 100 g súkkulaði bráðið 150 g lakkrískurl Aðferð Hrærið eggjahvítur og sykur...

Allir að missa sig yfir þessu rauðvínssúkkulaði

Það eru allir að tala um rauðvínssúkkulaði á Instagram. Það sem þú þarft er: 3 bollar af dökku súkkulaði 1½ bolli mjólk 1 bolli rauðvín   Blandið saman mjólk og...

Oreo bakað í súkkulaðibitaköku

Þetta er ein af mínum uppáhaldsuppskriftum. Ég er mikill aðdáandi Oreo. Ég fór til Ameríku árið 2005 og ég man að ég fyllti töskuna...

Sykur- og hveitilausar smákökur

Það er ennþá dálítið langt í jólabaksturinn hjá flestum en það má nú taka örlítið forskot á sæluna og gæða sér á þessum kökum...

Snargeggjuð kókosbollubomba með Daimrjóma og karamellu

Daim og rjómi eru yfirnáttuleg blanda. Stórfengleg. Skákar mögulega sultu og rjóma. Svona næstum. Stingum svo kókosbollum, marengs og karamellum undir sömu sæng. Ó,...

Tjúlluð kókosbollubomba

Hérna fáum við eina dýrðlega og djúsí af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Það er laugardagur. Það má nú alveg baða sig aðeins í kókosbollum,...

Rice Krispies kubbar með Oreo & hvítu súkkulaði

Amma mín segir að það eigi aldrei að nota orðið ógeðslega þegar talað er um mat. Ég ætla að leyfa mér að gera undantekingu í þetta...

Súkkulaði hnetubrjálæði

Þessi girnilega uppskrift er frá Lólý. Þessa dagana eru allir að trappa sig niður í súkkulaðiátinu eftir jólin og þetta er eitthvað sem er...

Dumle-lengjur

Mmmmm dumle karamellur eru svo góðar. Tékkið á þessari uppskrift frá Ljúfmeti.com Dumle-lengjur 220 g smjör við stofuhita 4 msk ljóst sýróp 5 dl hveiti ...

Negulkökur sem fylla heimilið af jólailm

Þessar einföldu smákökur fylla heimilið af dásamlegum jólailm af nýbökuðu. Skemmtileg fjölbreytni frá hinum klassísku piparkökum. Negulkökur Innihald: 250 gr. hveiti 250 gr. púðursykur 125 gr. ísl. smjör (lint) 1...

Loftkökur – Þessar einu sönnu

Dýsætar og bráðna í munninum! Loftkökur 500 g flórsykur 2¾ msk kakóduft 1 tsk hjartarsalt 1 egg Aðferð: Blandið saman þurrefnunum, setjið eggið saman við og hnoðið. Setjið deigið í hakkavél með...

Piparkökur

Það fer óðfluga að styttast í jólin og piparkökur eru nauðsynlegar á aðventunni. Þessi uppskrift er rosalega góð! Piparkökur   4 dl hveiti 1 og ½ dl sykur 1...

Pistachio- og kókoskonfekt með trönuberjum að hætti Café Sigrún.

Þetta konfekt er algjörlega unaðslegt. Betri mola er varla hægt að hugsa sér með kaffinu. Þeir hreinlega æpa á mann að borða sig og...

Glútenlausar piparkökur

Margir eru farnir að gæða sér á piparkökum en fólk með glútenóþol geta ekki alltaf tekið þátt í fjörinu þar sem glútenlausar piparkökur fást...

Heimagerður rjómaís með bananasúkkulaðisósu – Uppskrift

Hér er uppskriftin af ísnum sem Lólý gerði í sjónvarpinu á Miklagarði um daginn. Þetta er svakalega góður ís sem er alveg upplagt að...

Yndislega bragðgóður eftirréttur á jólaborðið – Uppskrift

Créme brulée er ótrúlega góður eftirréttur sem ekki er of flókið að gera. Créme brulée Fyrir 6 400 ml rjómi 6 eggjarauður 75 g sykur hrásykur Það er mjög gott að...

Daim sörur – Dásamlega góðar – Uppskrift

Sörur eru partur af jólabakstrinum á fjölmörgum heimilum og hér er frábær uppskrift af Sörum með Daim-kurli. Daim Sörur 2 stk eggjahvítur 2 dl sykur 1/4 tsk lyftiduft 50...

Serinakökur – Uppskrift

Þessar kökur eru klassískar jólasmákökur sem voru kallaðar hér áður og fyrr mjög ósmekklegu nafni sem við ætlum ekki að nota hér og ætlum...

Uppskrift: Hreindýrabollakökur

Það má deila um hvort að þessar séu uppskrift eða DYI, en þær eru allavega agalega krúttlegar og skemmtilegar að búa til, sérstaklega með...

Ljúffengar piparkökur frá Ebbu Guðnýju – Via Health Stevia uppskrift

2 dl gróft spelt 3 dl fínt spelt (og aðeins meira til að fletja út) 3/4 dl kókospálmasykur 1 tsk kanill 1 tsk negull 1 tsk engifer 1/6 tsk pipar...

Súkkulaðibitakökur frá Jóa Fel – Via Health Stevia uppskrift

50 g sukrin (strásæta) 40 g sukrin melis (strásæta) 75 g smjör 30 g möndlumjöl 50 g fiberfin 30 g kókoshveiti 1/2 tsk natron 30 dropar vanillustevía frá Via-Health 1 g salt 1...

Púðadúllur – Uppskrift

Við fengum þessa Púðadúllu uppskrift senda frá einum lesenda okkar og hún er hrein dásemd og fljótleg að gera.  Við hvetjum ykkur til að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...