Jólabakstur
Jóladesert – uppskrift
Mig langaði að deila þessum með ykkur þó jólin séu nánast á enda. Þennan er hægt að gera hvenær sem er en ég er...
Ananas Fromage – Uppskrift
Ananas fromage er kjörin eftirréttur um hátíðarnar.
1 dós ananashringir
3 egg
5 dl rjómi
1 dl sykur
7 gelatinblöð
Hella úr ananas dósinni í sigti og láta safan renni...
Jólaís – uppskrift
Ég gerði ís fyrir jólin - ég gerði sjerrý-ís, jarðaberjaís og cookie dough ís. Cookie dough ísinn var tilraun sem heppnaðist rosalega vel. Hér...
Kleinur – Jólalegt og gott með heitu súkkulaði!
Efni:
4 egg
1 ½ bolli sykur
150 gr. Smjörlíki
1 ½ bolli súrmjólk
1 ½ bolli mjólk
½ tsk. Salt
1 ½ tsk. Kardemommur
2 - 3 tsk. Vanilludropar
4 tsk. Lyftiduft
½...
Súkkulaðibitakökur – jólalegt
Nú styttist í desembermánuð og því er tilvalið að fara að huga að bakstri, hérna er uppskrift af æðislegum súkkulaðibitakökum, ómissandi fyrir jólin.
Súkkulaðibitakökur
115 gr....
M&M smákökur – uppskrift
Þessar eru ótrúlega góðar í jólamánuðinum sem nálgast óðum. Þessar er líka gaman að baka með krökkunum.
M&M smákökur.
1 1/3 bolli dökkur púðursykur
3/4 bolli mjúkt...
Lakkrístoppar
Margir gera lakkgrístoppa fyrir jólin en börn jafn sem fullorðnir eru gjarnan mjög hrifin af kökunum enda dásamlega góðar og virkilega einfalt að gera.
Þessar...
Sörur must fyrir jólin!
Kökur:
3 eggjahvítur
3 1/4 dl. flórsykur
200 gr möndlur, fínt malaðar
Krem:
3 eggjarauður
150 gr. mjúkt smjör
1/2 dl. síróp
1 matsk. kakó
1 tesk. neskaffiduft leyst upp í örlitlu sjóðandi...
Æðislegar súkkulaðibitakökur
Nú fer að styttast í Desember mánuð og þá er gaman að fara að huga að því að baka. Hér er ein frábær uppskrift...