Jólabakstur

Jólabakstur

Ekta Amerískar súkkulaðibitakökur – Uppskrift

Þessi uppskrift gæti ekki verið meira Amerísk og dásamlega góðar smákökur. 2 ½ bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk salt 1 bolli smjörlíki ¾ bolli sykur ¾ bolli púðursykur 1...

Lion Bar smákökur – Uppskrift

Við höldum áfram að tína til smákökuuppskriftir og þessi er sára einföld og fljótleg.  Ekki sakar súkkulaði magnið sem hittir í mark hjá yngir...

Súkkulaðibitakökur sem geta ekki klikkað – Uppskrift

Þessi súkkulaðibitaköku uppskrift getur ekki klikkað og er sáraeinföld og fljótleg. 1 bolli sykur 1 bolli smjörlíki 1 bolli púðusykur 3 bollar hveiti 1 tsk. matarsódi 200 gr. súkkulaðispænir 2 egg Öllu...

Súkkulaði og pecanhnetu ísterta – Uppskrift

Uppskrift: 6 egg 6 msk. sykur 100 gr. bráðið mars með 5 msk. rjóma 7 dl. rjómi 2 tsk. vanilludropar 150 gr. suðusúkkulaði dökkt/ljóst eftir smekk skorið niður í litla...

Heimatilbúnir Snickers bitar – Uppskrift

Hafðu tilbúinn pakka sem þú ætlar að gera snickers bitana í, ég notaði einnota álform og setti smjörpappír í botninn svo auðvelt var að...

Smákökur sem auðvelt er að baka með börnunum – Uppskrift

Það er ótrúlega skemmtilegt að elda og baka  með krökkunum þegar vel tekst til. Þau eru að læra til verka sem allir þurfa að...

Jóladesert – uppskrift

Mig langaði að deila þessum með ykkur þó jólin séu nánast á enda. Þennan er hægt að gera hvenær sem er en ég er...

Ananas Fromage – Uppskrift

Ananas fromage er kjörin eftirréttur um hátíðarnar. 1 dós ananashringir 3 egg 5 dl rjómi 1 dl sykur 7 gelatinblöð Hella úr ananas dósinni í sigti og láta safan renni...

Jólaís – uppskrift

Ég gerði ís fyrir jólin - ég gerði sjerrý-ís, jarðaberjaís og cookie dough ís. Cookie dough ísinn var tilraun sem heppnaðist rosalega vel. Hér...

Kleinur – Jólalegt og gott með heitu súkkulaði!

Efni: 4 egg 1 ½ bolli sykur 150 gr. Smjörlíki 1 ½ bolli súrmjólk 1 ½ bolli mjólk ½ tsk. Salt 1 ½ tsk. Kardemommur 2 - 3 tsk. Vanilludropar 4 tsk. Lyftiduft ½...

Súkkulaðibitakökur – jólalegt

Nú styttist í desembermánuð og því er tilvalið að fara að huga að bakstri, hérna er uppskrift af æðislegum súkkulaðibitakökum, ómissandi fyrir jólin. Súkkulaðibitakökur 115 gr....

M&M smákökur – uppskrift

Þessar eru ótrúlega góðar í jólamánuðinum sem nálgast óðum. Þessar er líka gaman að baka með krökkunum. M&M smákökur. 1 1/3 bolli dökkur púðursykur 3/4 bolli mjúkt...

Lakkrístoppar

Margir gera lakkgrístoppa fyrir jólin en börn jafn sem fullorðnir eru gjarnan mjög hrifin af kökunum enda dásamlega góðar og virkilega einfalt að gera. Þessar...

Sörur must fyrir jólin!

Kökur: 3 eggjahvítur 3 1/4 dl. flórsykur 200 gr möndlur, fínt malaðar Krem: 3 eggjarauður 150 gr. mjúkt smjör 1/2 dl. síróp 1 matsk. kakó 1 tesk. neskaffiduft leyst upp í örlitlu sjóðandi...

Æðislegar súkkulaðibitakökur

Nú fer að styttast í Desember mánuð og þá er gaman að fara að huga að því að baka. Hér er ein frábær uppskrift...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...