Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Vektu hann með þessum morgunmat og smá beikoni! – Myndband

Ef þú vilt slá alveg í gegn skaltu vippa upp svona eggjum og smá beikoni og fara með í rúmið til hans! Ramsey kennir okkur...

Lífrænn morgunverður, hollt og gott – Uppskrift

lífrænt grískt jógúrt og ný, lífræn bláber.  Fyrir 4 - 6 Grískt  jógúrt fer mjög vel með nýjum ávöxtum. Blandan er hlaðin næringarefnum og þá...

Frönsk píta – Uppskrift

Fyrir  4 Ef maður er mjög svangur er alveg hægt að tvöfalda magnið! Efni:  2 pítur Ólívumauk eftir smekk 1 bolli smátt skorinn kjúklingur 1/2 bolli smátt skorið kál 4 sneiðar...

Vefjur með krydduðu nautakjöti og baunum – Uppskrift

Vefjur með vel krydduðu nautakjöti og baunum    Efni  (ætlað fyrir 6) 450 gr.nautahakk Stórt glas (450gr.) salsa 2 bollar soðin hrísgrjón 450 gr. soðnar pinto baunir 2 bollar rifinn...

Hitaeiningabomba – Epla og snickers salat – Uppskrift

Salatið þarf ekki alltaf að vera meinhollt.  Í þessu  sæta salati eru epli og  Snickers! Sjáðu hvað fólk verður hissa þegar þú berð þetta...

Tartalettur með grísku salati – Uppskrift

Þú gætir notað þennan klassíska gríska mat t.d sem forrétt í veislu með því að bera salatið fram á nýjan hátt. Þú setur salatið...

Tandoori humarhalar – Æðisleg humaruppskrift

Ef þig langar í vel kryddaðan mat er líklegt að þú sért hrifin af indverskum mat. Í honum er yfirleitt mikið karrí, túrmerik,erik, kardemómur...

Thai-núðlur með kjúkling – Uppskrift

Thai-núðlur með kjúkling 300-400 gr. núðlur - setjið í pott og sjóðið1 kjúklingabringaOlía2 tsk....

Öðruvísi skinkusalat – Uppskrift

Öðruvísi skinkusalat 300 gr majones 1 dós sýrður rjómi 1/4 krukka Mango Chutney 2 tsk Tandoori krydd 1 pakki skinka 1 lítil dós grænn aspas 8 stk egg slatti af vínberjum (rauð) Blandið...

Dásamlegar pönnukökur með hakki – Uppskrift

Hráefni: Austurlenskar pönnukökur Deig: 5 desilítrar hveiti 1 teskeið lyftiduft 1/2 teskeið matarsódi 1/2 teskeið salt 7 desilítrar mjólk 50 grömm smjör, brætt 2 egg 1/8 teskeiðar steittar kardimommur Fylling: 300 grömm hvítkál 2 matskeiðar ólífuolía 1 matskeiðar...

Holl og æðislega bragðgóð sósa með kjúkling – Uppskrift

Holl sósa með kjúkling 1 stór dós tómatpúrra 5-6 dl létt ab mjólk 2-3 msk af balsamik edik... Gott að steikja kjúklinginn fyrst og það grænmeti sem þið viljið....

Sunnudags Brunch – Uppskrift af eggjaköku

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Eggjakaka. 600 grömm kartöflur Salt 1 blaðlaukur 250 grömm sveppir 2 matskeiðar ólífuolía 2 matskeiðar smjör ½ teskeið þurrkað tímjan eða blöð af nokkrum...

Heimagerður sterkur “NINGS” réttur – uppskrift

HEIMAGERÐUR STERKUR "NINGS" RÉTTUR   Þú þarft:   * Spelt spaghetti (eða heilhveiti) * Rice noodles (má sleppa og nota bara speltið) * Grænmeti * Laughing cow ost (1 stk) * Sweet...

Tapas – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Tapas. 2 ½ desilíter olívuolía 5 bökunarkartöflur ½ laukur 3 hvítlauksgeirar 5 egg Salt Aðferð fyrir Tapas: Skrælið kartöflurnar og skerið í sneiðar, stráið salti yfir....

Sesamnúðlur, ódýrt og gott – Uppskrift

Sesamnúðlur Fyrir 3-4 Innihald 250 g hrísgrjónanúðlur (úr brúnum hrísgrjónum) eða aðrar núðlutegundir 3 msk sesamolía 1 hvítlauksrif, marið eða saxað smátt 2 msk mjúkt hnetusmjör (annað hvort...

Chow Mein núðlur með kjúkling – Uppskrift

Chow Mein núðlur með kjúkling - Uppskrift   Innihald 250 g hrísgrjónanúðlur (helst úr brúnum hrísgrjónum) 275 g kjúklingabringur, grillaðar (helst) 1 hvítlauksgeiri, marinn 1 rauð paprika, skorin í mjóa...

Grænmetisbuff með mangósósu

Grænmetisbuff með mangósósu 2 bollar hvítbaunir, soðnar 1/2 bolli haframjöl 1 bolli hýðishrísgrjón, soðin 2 msk hrátt cous cous 1 paprika 2 sellerístilkar 100 g sveppir 3 msk olía 2 msk timian 1 msk...

Speltpizza – Æðislega bragðgóð

Pizzur eru alltaf vinsæll matur og ekki er verra ef hægt er að fá pizzu sem er jafnvel aðeins hollari en hin venjuleg hveitipizza....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...