Aðrar uppskriftir
Karamellu ískaffi
Það er ómanneskjulegt hvað þær systur hjá Matarlyst eru með girnilegar uppskriftir og stórhættulegt fyrir mig sem er nýkomin úr magaermi!
60 krónu brauðið
Þær systur hjá Matarlyst bjóða upp á þessa snilld, ódýrt og hrikalega gott.
Afar gott brauð sem bakað...
Kjúklingasalat með hvítlauks mæjó
Þessi dásemd kemur frá þeim systrum sem halda úti Matarlyst en þar er að finna hreint út sagt frábærar hugmyndir!
Smjörsteikt bleikja að hætti Hafdísar
ummm... þessi bleikja er sælgæti ég finn hvernig munnvatnið eykst bara við að skrifa þessa uppskrift!
Uppskrift:
Kjúklingasalat – uppskrift frá Hafdísi
Fékk þessa dásemdar uppskrift senda frá dyggum lesenda og kunnum við henni góðar þakkir fyrir.
Ég hef heyrt það...
Gulrótarsúpa
Geggjuð súpa sem kemur af vef allskonar.is
þessa súpu er nauðsynlegt að nota nýjar og helst íslenskar gulrætur...
Nautapottréttur með timianbollum
Þessi æðislegi nautapottréttur kemur frá Allskonar.is
500 gr nautakjöt(gúllas)3 greinar ferskt timian7 allrahanda ber, heil2 lárviðarlauf2 hvítlauksrif, fínsöxuð10cm engiferrót,...
El sombrero borgarar – Rögguréttir
Stundum þá bara langar manni í sveittan borgara og verulega djúsí.
þessi kemur frá henni Röggu mágkonu og ég...
Kartöflumús með hvítlauk og graslauk – frá Lólý
Góð kartöflumús toppar hvaða máltíð sem er og þessi er frá henni loly.is
Uppskrift:
1...
Ritz-bollur ala’ Ragga mágkona
Þessar eru to die for!
Uppskrift:
1 kg nautahakk
1 pakki ritzkex