Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Hvernig gerir maður VEGAN pizzu?

Þessi er æðislega góð! Pizza fyrir þá sem eru vegan! Sjá einnig: Vegan eplabaka https://www.youtube.com/watch?v=4RdKPHibSME

Milljón dollara spaghettí

Ég skal segja ykkur það að spaghettí  er ekki bara eitthvað spaghettí. Ó NEI! Þetta spaghettí er milljón dollara virði svo gott er það! Uppskriftin er...

Fylltir tómatar

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan rétt borgar sig að finna vel...

Svínalundir með piparostasósu

Ég elska svínalundir, já mér finnst þær æði. Þessi uppskrift er algert nammi og kemur frá henni Röggu mágkonu og meistarakokki, þessi er úr fyrri...

Ljúfengur lambapottréttur

Hér er hrikalega góður pottréttur sem kemur úr bókinni Rögguréttir. Mjög djúsí í piparostasósu. Uppskrift: 600-800 gr lambagúllas 1 peli rjómi piparostur 1 stór laukur 1 paprika 100 gr sveppir 1 stk...

Safi fyrir hormónana

  Ég er búin að vera á þessu líka bullandi breitingaskeiði í mörg ár. Ekki spurning að prófa þennan sem kemur frá lifandi Líf. Að hafa...

El sombrero borgarar

Þessir borgarar eru ekkert smá djúsí, ég hreinlega elska þá. Fæ stundum svona hjá Röggu mágkonu og er þessi uppskrift frá henni.   Uppskrift: 500 gr nautahakk 2 egg 1...

Mexíkóskt salat

  Þessi dásamlega uppskrift kemur frá facebook síðunni Lifandi líf en á þeirri síðu er að finna margt dásamlegt. Hulda Dagmar gaf hun.is leyfi til að...

Lárperumauk/Guacamole

Eitt af því sem mér finns best í heimi er avacado og ekki skemmir hvað ávöxturinn er hollur. Hér kemur dúndurgóð uppskrift af lárperumauki. Uppskrift: 2 þroskuð...

Spaghetti Carbonara m/camembert

Þeir sem hafa smakkað Carbonara vita að það er ofsalega gott! Hér kemur uppskrift frá Röggu mágkonu.   Uppskrift: 300 gr spaghetti 1 peli rjómi 1 stk laukur 200 gr beikon 1/2...

Indverskur kjúlli á grillið

Nú nálgast sumarið eins og óð fluga og þá er nú komin tími á að draga fram grillið þrífa það upp og skella svo...

Skyrterta veiðimannsins

  Húsbandið mitt er í svona veiðiklúbb, ég hef að vísu aldrei séð fisk en hann hefur komið heim með allskonar góðar uppskriftir. Ég held...

Parmesan kartöflur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Parmesan kartöflur fyrir 4 1 kg kartöflur 3...

Geggjuð karamella

Þetta er svooo girnilegt! Ég fæ vatn í munninn við að horfa. https://www.facebook.com/firstmediasoyummy/videos/2261316970748265/UzpfSTEzMTQ4MzEyMzA6MTAyMTM5NTY0MTAyMDcwODY

Geggjuð hvítlaukssósa

Ég hélt ég myndi upplifa fullnægingu þegar ég smakkaði þessa sósu fyrst, enda mikill aðdáandi hvítlauksins. Auðvitað var það í matarboði hjá Röggu mágkonu...

Chilli sósa sem bragð er af

Ég er ein af þeim sem elskar góðar sósur og þessi sósa er ein af þeim sem ég fæ ekki nóg af, uppskriftina fékk...

Spænsk eggjakaka

Þessi eggjakaka er svo matarmikil að maður er saddur í viku, nei nei.... fram að næstu máltíð. https://www.facebook.com/ciaopeoplecookist/videos/2228241177391538/  

Sjúklega girnileg leið til að matreiða egg og beikon

Jeminn góður hvað þetta er girnilegt! Ég er sko að fara að prófa þetta og það strax.

Heimagert Guacamole

Guacamole er með því betra sem ég veit og þegar ég rakst á þessa uppskrift..... Þá varð ég sjúk og er klárlega að fara að...

Eggjakakan hans pabba

Þegar ég var að alast upp þá var það mamma sem eldaði langoftast (og eins og þið vitið að þá er mömmumaturinn alltaf bestur...

Ostasalat sem aldrei klikkar

Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir er ég einstaklega hrifin af því að hafa hlutina einfalda, líka þegar bjóða skal til veislu. Það er...

Milljón dollara ídýfa!

Rakst á þessa frábæru uppskrift á Homemade Hooplah Mun pottþétt prófa þetta, finnst þetta alveg vera upplagt með leiknum gegn Nígeríu á föstudag... svona HM...

Döðlupestó sem framkallar sælutillfinningu

Ég er pestósjúk og þegar mig langar í eitthvað alveg geggjað þá er döðlupestóið mitt tilvalið. Það er hvorki flókið né mikið vesen og...

Oreo – og karamellusúkkulaðibaka

Þvílík og önnur eins dýrð og dásemd frá Eldhússystrum. Það eru bara 5 hráefni í þessari böku. Hún er syndsamlega góð og sjúklega djúsí. Það...

Lágkolvetnaflatbaka ala Stína

Ég er aðeins að leika mér við að búa til lágkolvetnauppskriftir. Skellti í þessa áðan og hún var svona ljómandi góð og saðsöm. 250 gr rifinn...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...