Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Páskakonfekt

Þessi dásemd kemur frá Eldhússystrum. Alveg málið að gera svona fyrir páskana. Páska konfekt 40 möndlur 200 gr odense konfektmarsipan 200 gr suðusúkkulaði eða 70% súkkulaði skraut Ristið möndlurnar á...

Karamellupoppkorn með sjávarsalti

Þessi dásamlegheit koma frá Eldhússystrum. Ég ákvað að búa til karamellupoppkorn þar sem slík dásemd fæst varla í Svíþjóð og þegar maður finnur þá kostar...

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu

Í tilefni þess að það er að koma helgi, finnst mér kjörið að deila þessu dásamlega Nachos með ykkur. Kemur að sjálfsögðu frá snillingunum...

Fylltar beikondöðlur

Þessar dúllur eiga vel við í hvaða veislu sem er! Þær koma frá henni Berglindi á Gotteri.is   Fylltar beikondöðlur Um það bil 25 döðlur 5...

Súkkulaði smákökur með valhnetum

Þessar smákökur eru svo svakalega góðar og bráðna í munninum. Þær koma frá Berglindi á Gotterí.is.   Súkkulaðismákökur með valhnetum 175 g sykur 120 g smjör...

Hvað á að gefa börnunum að borða í afmælinu?

Hvað á nú að bjóða krakkagríslingunum upp á í barnaafmælunum þetta árið? Þetta er spurning sem við spyrjum okkur öll að og engjumst yfir...

Hollt og ljúffengt konfekt

Þetta konfekt er æðislegt og kemur frá Café Sigrún   Gerir um 30 konfektmola 25 g döðlur (ef mjúkar þarf ekki að leggja þær í bleyti) ...

Kleinurnar hennar mömmu

Lólý.is kom með þessa æðislegu uppskrift af kleinunum sem við elskum öll svo heitt. 1 kg hveiti 250 gr sykur 100 gr smjörlíki brætt 2 egg 10 tsk lyftiduft 1...

Dýrindis túnfisksalat

Létt og gott túnfisksalat, passar æðislega vel með brauði og alls kyns kexi og hrökkbrauði. Kemur frá Café Sigrún. Túnfisksalat Fyrir 3-4 sem meðlæti Innihald 2 harðsoðin egg...

Rósmarín og chili möndlur

Þessi uppskrift er einföld en alveg svakalega góð! Hún kemur frá Gotterí.is Rósmarín og Chili möndlur 2 msk Extra virgin ólífuolía 1 msk rósmarín 1 tsk Chiliduft 1 tsk...

Heitasti morgunmaturinn

Kúnstin að elda „poached“ egg með fagurfræði í fyrirrúmi. Nýjasta æðið í morgunmat hér á landi er svokallað „poached“ egg, en það er algjörlega að...

Croissant french toast

Þessi croissant eru eitthvað sem þú ættir að leyfa þér að borða um helgina. Þetta er einfaldlega of girnilegt og kemur frá Matarbloggi Önnu...

Grillaður ferskur maísstöngull með hvítlaukssmjöri

Svo gott að fá sér grillaðan maísstöngul og hér er frábær leið til að fá gómsætan maísstöngul. Uppskriftin kemur frá Lólý. 4 stk ferskir maísstönglar 250...

Hummus

Hér er frábær uppskrift af Hummus sem kemur frá Café Sigrún.  Innihald 1 dós (240 g án vökvans) soðnar/niðursoðnar kjúklingabaunir 1-2 stór hvítlauksrif 2 msk tahini (sesammauk) 1,5 msk...

Hollar heslihnetukúlur

Þessi dýrðlegheit eru frá Gotterí.is. Hver vill ekki eiga hollustunammi til að grípa í þegar þörfin lætur á sér kræla.   Hollar heslihnetukúlur 200 gr döðlur 150 ml...

Grillaðir kartöflubátar með guacamole og salsa

Ótrúlega góðir kartöflubátar sem koma frá Café Sigrún.  Grillaðir kartöflubátar með guacamole og salsa Fyrir 2 sem forréttur Innihald 2 x 150 g kartöflur (helst bökunarkartöflur) 1 tsk kókosolía...

Búðu til ís úr nýföllnum snjó

Þetta er ótrúlega skemmtilegt og krökkunum finnst þetta ótrúlega skemmtilegt! Það sem þú þarft, fyrir utan snjó er: 2-4 matskeiðar sykur 1/3 bolli rjómi eða mjólk salt vanilludropar Blandaðu öllum...

Parmesanristaðar kartöflur

Þessar æðisgengnu kartöflur koma frá Allskonar.is. Dásamlegt meðlæti með hvaða mat sem er. Parmesan kartöflur fyrir 4 1 kg kartöflur 3 msk olía 5 tsk hveiti 75gr parmesan, rifinn 2...

Heimagerður ítalskur ricotta ostur

Þetta er þvílík snilld! Nú geturðu gert þinn eigin ricotta ost  með því að fara eftir uppskrift frá Lólý.is Það er nú bara þannig að...

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostasósu

Þessi dýrðlegheit koma frá systrunum Tobbu og Stínu á Eldhússystrum.   Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu 900 gr kjúklingur smjör salt og pipar 300 gr rjómaostur 1 krukka salsasósa (ekki verra ef það fæst...

Rauðrófupestó með kjúklingi og flatbrauði

Þessi frábæra uppskrift er frá Lólý.is. Æðislegt pestó og kjúklingurinn og flatbrauðið er dásamlegt! Rauðrófupestó 2 rauðrófur meðalstórar(soðnar eða bakaðar) 3 hvítlauksgeirar pressaðir 100 gr rifinn parmesanostur 100 gr...

Sykurpúðakakó

Þetta er rosalega girnilegt frá henni Berglindi á Gotterí og Gersemum.  Sykurpúðakakó (3-4 bollar eftir stærð) 5 dl mjólk 1 dl rjómi 1 msk púðursykur 60...

Vanillukaramella með saltflögum

Þessi sjúklega góða karamella er frá Eldhússystrum. Hún er alveg kjörin til að bjóða upp á, á Gamlárskvöld. Vanillukaramella með saltflögum 1 peli rjómi 5 msk smjör,...

Jólalegur timíankokteill

Ekki sér fyrir endann á aðventu- og jólaboðum hvers konar og þá er eins gott að hafa barinn vel birgðan. Þessi kokteill er yndislega...

Hálfmánar með sultu

Þessar klassískur jólalegu kökur koma frá þeim systrum Tobbu og Stínu sem eru með síðuna Eldhússystur.  Hálfmánar með sultu 800 gr Kornax hveiti 400 gr smjör við...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...