Bakstur

Bakstur

Hitaeiningabomba – Epla og snickers salat – Uppskrift

Salatið þarf ekki alltaf að vera meinhollt.  Í þessu  sæta salati eru epli og  Snickers! Sjáðu hvað fólk verður hissa þegar þú berð þetta...

Sykurmassi – Uppskrift

Það er ótrúlega gaman að vinna með sykurmassa þegar maður er að skreyta kökur. Margir halda að það sér erfitt að búa hann til...

Súkkulaði unaður – Uppskrift

Algjör draumur í dósum......... Það slær fátt út að narta í gott súkkulaði. Ekki satt? En hérna er eitthvað sem gæti jafnvel slegið það...

Hafrakökur með rúsínum og súkkulaðibitum

Hafrakökur með Rúsínum og súkkulaðibitum   Þetta eru 36 kökur Efni 2 bollar hveiti 1/3 bolli haframél 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. gróft salt (t.d. sjávarsalt) ...

Smákökur sem auðvelt er að baka með börnunum – Uppskrift

Það er ótrúlega skemmtilegt að elda og baka  með krökkunum þegar vel tekst til. Þau eru að læra til verka sem allir þurfa að...

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum – Uppskrift

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum Þetta eru 16 kökubitar og auðvelt að baka með börnunum Efni 1/2 bolli mjúkt smjör 3/4 bollar ljós púðursykur (þjappaðu sykurinn...

Geggjaðar Chewy toffee cupkakes – Uppskrift

Þessar möffins (chewy toffee cupcakes), eru í miklu uppáhaldi og þær eru gerðar með expressó buttercream frosting ofaná. Við fengum uppskriftina hjá mömmur og möffins en...

Hollt hafrakex – Uppskrift

Hafrakex finnst mér ótrúlega gott t.d með smjöri og osti nú eða jafnvel ávöxtum eða hverju sem fólki dettur í hug. (uppskrift úr "Adventsbak" eftir...

Lostafullur súkkulaðibúðingur – Uppskrift

Einfaldur og mjög góður 5 egg 75 g sykur 6 dl mjólk 150 g Síríus Konsum 70% súkkulaði Hitið ofninn í 180°C. Þeytið eggin í stórri skál með sykrinum....

Vatnsdeigsbollur – Uppskrift

Vatnsdeigsbollur 4 dl vatn 160 g smjörlíki 250 g hveiti 1/4 tsk lyftiduft 5 egg ef mótaðar með skeið,6 egg ef notuð er rjómasprauta. Setja vatn og smjörlíki í pott...

Gulrótarkaka – Uppskrift

Gulrótarkaka 2 bollar sykur ½ bolli olía 4 stór egg (5 ef eggin eru lítil) 2 bollar hveiti 2 tesk. sóti 2 tesk. kanil 1 tesk. salt 2 bollar rifnar gulrætur 250gr.  kurlaður...

Vöfflur, venjulegar og spelt – Uppskriftir

Vöfflur 100 gr smjörlíki brætt 75 gr sykur 2 egg 250 gr hveiti 3 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 tappi vanilludropar Mjólk eftir þörfum Þurrefnin sett fyrst,síðan allt hitt hrært vel saman....

Hollar muffins – uppskrift

2 1/4 b. speltmjöl 1 1/4 b. sojamjólk eða mjólk 1/3 b. hunang 3 egg 1 msk. lyftiduft (vínsteins, fæst í heilsubúðum) 1 msk. olía 1/2 tsk salt E.t.v. 1/2 b....

Sjónvarpskaka – Uppskrift

Sjónvarpskaka 50 gr smjörlíki 250 gr hveiti 3 tsk lyftiduft 1 tsk vanilluduft (eða vanilludropar) 3 egg 250 gr sykur 2 dl vatn Kókoskrem: 125 gr smjörlíki ½ dl vatn 100 gr kókosmjöl 250 gr púðursykur Aðferð: Þeytið...

Muffins með súkkulaði – Uppskrift

Er ekki málið að baka um helgina? Þessar eru ótrúlega góðar ég er mikil krem manneskja svo vanalega bý ég til vanillusmjörkrem og set smá...

Dásamleg Ostakaka – Uppskrift

Uppskriftin kemur frá Sollu en þessi kaka er alveg hrikalega góð og mjög einfalt að gera. Botn: 150g heslihnetur 200g döðlur ½ tsk kanill Fylling: 800g hreinn rjómaostur 1½ dl agave...

Rúgbrauð – Uppskrift

Rúgbrauð er nauðsýnlegt með soðnum fisk og upplagt er að skella í brauðið sjálfur enda óskaplega einfalt og gott. 6 bollar (bolli að eigin vali.stór...

Jóladesert – uppskrift

Mig langaði að deila þessum með ykkur þó jólin séu nánast á enda. Þennan er hægt að gera hvenær sem er en ég er...

Ananas Fromage – Uppskrift

Ananas fromage er kjörin eftirréttur um hátíðarnar. 1 dós ananashringir 3 egg 5 dl rjómi 1 dl sykur 7 gelatinblöð Hella úr ananas dósinni í sigti og láta safan renni...

Jólaís – uppskrift

Ég gerði ís fyrir jólin - ég gerði sjerrý-ís, jarðaberjaís og cookie dough ís. Cookie dough ísinn var tilraun sem heppnaðist rosalega vel. Hér...

Dásamleg Snickerskaka – Uppskrift

Botn: 200 g döðlur lagðar í bleyti í 10 mín 100 g möndlur 100 g kókósmjöl 1/2 tsk. vanilluduft eða dropar Möndlurnar maukaðar fyrst í matvinnsluvél og hitt sett...

Sandkaka – Æðisleg með heitu súkkulaði

Sandkaka Þessi kaka þykir fara einkar vel með heitu súkkulaði. Hana má baka í venulegu formkökuformi eða í múffuformum og heitir sú útgáfa prinsessukökur!  ...

Holl súkkulaðikaka – Uppskrift

Þessa uppskrift fann ég á Facebook. Fyrir þá sem eru með sæta tönn en vilja hafa þetta í hollari kantinum. Súkkulaðikaka 1 bolli ristaðar kókosflögur (skornar...

Hrikalega einföld en dásamlega góð eplakaka

Eplakaka 4-5 epli kanelsykur Nóa súkkulaðirúsínur salthnetur Deig: 125gr sykur 125gr hveiti 125gr smjörlíki Rjómi eða Kjörís Afhýðið og sneiðið eplin og leggið í eldfast mót. Stráið kanelsykri og súkkulaðirúsínum yfir. Deig: Hnoðið öllu saman og...

Æðisleg djöflaterta – uppskrift

Djöflaterta (sem getur ekki klikkað)   2 bollar hveiti 4 matsk. bráðið smjörlíki 2 bollar sykur 2 egg 1 bolli súrmjólk 3 matsk. kókó 1tsk. matarsódi 1tsk. ger 1 tsk. vanilla Allt sett í hrærivélarskál...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...