Bakstur

Bakstur

Haframjölskökur – uppskrift

Þessar kökur hafa verið í uppáhaldi hjá mér lengi. Amma bakaði þessar kökur alltaf fyrir mig þegar ég kom til hennar & ég sá...

Æðislegt brauð! – uppskrift

Það á að vera gaman að baka brauð – eins og líka að útbúa mat fyrir sig og sína! Hér er ein góð uppskrift af...

Rabarbarapæ – uppskrift

Hér er ein æðisleg uppskrift sem hefur verið mikið notuð á mínu heimili.   Rababarapæ ½ kg. rababari (brytjaður) ½ bolli sykur 2 msk. Hveiti   Þessu öllu blandað saman og...

Gerðu kókoskúlur með krökkunum – Uppskrift

Hver man ekki eftir gömlu góðu kókoskúlunum síðan í gamla daga? Sunnudagar eru kjörnir í eitthvað dúllerí með börnunum svo hér er uppskriftin af...

Prótein kryddbrauð – uppskrift

Valkyrjan er alltaf að prófa sig áfram í nýjum & góðum uppskriftum. Hér er ein æðisleg! Prótein Kryddbrauð: * 1 bolli kínóa hveiti (100g) * 1/3 bolli...

Uppskriftir

Cesarkjúklingur með spínati og hummus – Uppskrift frá Lólý.is

Þessi æðislega uppskrift kemur frá Lólý og er rosalega góð 2 kjúklingabringur 1 skammtur hummus (tilbúin eða heimagerður) 1 pakki burritos kökur minni tegund 1 poki kasjúhnetur 1 dós...

Orkubomba í morgunsárið: Banana- og súkkulaðichiagrautur

Þessi girnilega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Grauturinn er stútfullur af hollustu og gefur þér góða orku út í daginn. Það...

Marineraðar tígrisrækjur á grillið

Þessi dásamlega uppskrift kemur frá Allskonar.is Þú getur notað tígrísrækjur, í skel eða án, eða risarækjur. Þú þarft að...