Brauðmeti/pizzur

Brauðmeti/pizzur

Gulrótar- og paprikubollur

Það borgar sig að gera tvöfaldan skammt af þessum, þær eru svo góðar og svo ilma þær guðdómlega. Uppskrift: 50 gr bráðið smjör 4 dl mjólk 1 dl...

Lágkolvetnaflatbaka ala Stína

Ég er aðeins að leika mér við að búa til lágkolvetnauppskriftir. Skellti í þessa áðan og hún var svona ljómandi góð og saðsöm. 250 gr rifinn...

Lágkolvetna hvítlauksbrauð

Geggjað gott hvítlauksbrauð sem tekur enga stund.   100 gr Rifinn ostur 1 Egg Hvítlaukskrydd Pepperone  ef vill Ostur og egg pískað saman, á að vera frekar þurrt svo ef...

Gulrótar- og bananaskonsur

Þessar skemmtilegu skonsur koma frá Café Sigrún. Gulrótar- og bananaskonsur Gerir um 10 skonsur Innihald 120 g gulrætur, skrældar og rifnar á rifjárni 25 g pecanhnetur, saxaðar...

Grillbrauð með basil og rauðu pestó

Þetta dýrindis brauð er frá matarbloggi Önnu Bjarkar. Svakalega gott! Grillbrauð með basil og rauðu pestó Á ca. 2 snittubrauð 1 dl ólívuolía 1 msk. rauðvínsedik 2 msk. rautt...

Sveitabrauð

Þetta æðisgengna brauð kemur frá Matarbloggi Önnu Bjarkar.  Sveitabrauð 25 gr. smjör 2 msk. fljótandi hunang 3 dl vatn 300 gr. hveiti 100 gr. kornblanda ( frá Líf) 100 gr. hveiti...

Brauð með parmaskinku, cheddar osti og graslauk

Þetta góða brauð er frá Lólý.is. Æðislega gott! Brauð með parmaskinku, cheddar osti og graslauk 425 gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk salt 100 gr rifinn cheddar ostur 50...

Speltbrauð á nokkrum mínútum

Þetta fljótlega brauð er frá Berglindi á Gotterí og gersemum. Hollt og bragðgott! Speltbrauð á nokkrum mínútum 300 ml mjólk 4 msk sítrónusafi 370 gr...

Fléttað jólabrauð

Þetta dásamlega brauð er jólalegt með eindæmum. Það kemur frá Fallegt & Freistandi  Fléttað jólabrauð Deig: 1 pakki þurrger 2 dl mjólk ½ tsk kardimommur, muldar ½ tsk salt 2 msk sykur 1...

Hollt og dásamlega gott bananabrauð

Er þetta besta og hollasta bananabrauð allra tíma? Þetta bananabrauð er ekki eins og þau eru flest, enda sérlega hollt og æðislega bragðgott. Sjá einnig:...

Brauðbollur með mozzarella

Þessi frábæra uppskrift er frá Freistingum Thelmu.  Brauðbollur með mozzarella 20-25 stk. 500 g hveiti 3 dl. volgt vatn 1 bréf af þurrgeri 2  msk olía 1 tsk salt...

Hann bakar brauð úr aðeins TVEIMUR innihaldsefnum

Er þetta ekki eitthvað sem maður verður að prófa? Bara til þess að athuga hvort þetta sé hægt í raun og veru. Brauðhleifur úr...

Franskar brauðrúllur

Frumlegt og girnilegt frá Ljúfmeti.com Franskar brauðrúllur 8 sneiðar af fransbrauði Nutella, hnetusmjör og sulta, eða hvaða fylling sem er 2 egg 3 msk mjólk ...

Dásamlega gott rúsínuspeltbrauð

Hérna fáum við dýrðlega brauðuppskrift af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Brauðið er í hollari kantinum og er gerlaust. Eins inniheldur það spelt í stað hveitis....

Kaldhefað hunangsbrauð í ofnskúffu

Æðilsegt brauð frá Ljúfmeti.com Mér þykir þetta brauð vera himnasending um helgar þar sem deigið er gert klárt kvöldið áður og látið hefast í ofnskúffu...

Trylltar ostabrauðstangir með piparostasósu

Hérna höfum við enn eina snilldina frá henni Tinnu Björgu. Það eru ekki mörg orð sem þarf að hafa yfir þetta gúmmelaði. Ég gæti...

Hveiti- og sykurlaust bananabrauð

Jæja, við erum hvað flest ennþá með glassúrslefuna í munnvikinu eftir gærdaginn. Mögulega búin að hneppa frá buxunum fyrir saltkjötsveislu kvöldsins. Og klár í...

Fyllt rúnstykki

Aðferðin er einföld. Skerið lokið af rúnstykkinu, takið innan úr þeim þannig að það myndist góð hola og fyllið hana með osti (mér þykir...

Gulrótarbrauð með sólþurrkuðum tómötum og hirsi frá Café Sigrún

Þetta er orkumikið brauð og tilvalið á köldum vetrardegi þegar mann langar að kúra sig inni með te, brauð og ost. Brauðið er mjög...

Skinkuhorn – Uppskrift

Alltaf svo gaman að baka skinkuhorn. Hér er ein þægileg uppskrift frá Gotteri.is Skinkuhorn – uppskrift 100gr smörlíki 1/2 l mjólk 1 pk þurrger 60gr sykur 1/2 tsk salt 800gr hveiti 2...

Einfaldar og góðar smjördeigsbökur frá Lólý.is

Þessar bökur eru einfaldar og góðar. Mjög sniðugar í saumaklúbbinn og eins ef það er kominn tími til að hreinsa aðeins til í ísskápnum...

Bjórbrauð – Uppskrift frá Lólý.is

Ég veit að þetta hljómar kannski aðeins einkennilega, bjór í brauðuppskrift en fyrir það fyrsta þá finnur maður ekkert bjórbragð og í öðru lagi...

Enskar skonsur – Uppskrift frá Lólý.is

Ég einfaldlega bara elska skonsur, sérstaklega svona enskar skonsur með rjómaosti og sultu. Það er bara svo ljúft að fá sér þær annað slagið...

Dásamlegt Naan brauð – Uppskrift

Naan brauð er ótrúlega góð viðbót við allskonar mat en þó sérstaklega indverskan. Ef Naan brauð er á borðum á mínu heimili þá er...

Dýrindis brauðbollur – Uppskrift

Það er fátt betra en rjúkandi heitar brauðbollur á laugardags- eða sunnudagsmorgnum. Já eða bara með kaffinu! Þessi uppskrift að grófum bollum er í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...