Eftirréttir

Eftirréttir

Ostakökubrownie með hindberjum

Þessi æðislega uppskrift kemur frá Eldhússystrum og er tilvalin til að hafa um páskana. Brownie-deig225 gr smjör4 egg4 dl...

Krydd-eplakaka með pistasíum og ljúffengri karamellusósu

Hvernig væri að setja upp kaffihúsastemmingu heima í stofu og baka þessa gersemi sem kemur frá þeim systrum sem halda úti ...

Bounty terta frá Matarlyst

Nú styttist í Páska og stefnir í að landinn eyði þeim heima. Okkur á hun.is finnst góð hugmynd að fara eftir tilmælum...

Smákökur með hnetusmjörsfyllingu

Þessi kemur frá Delish og er geggjuð fyrir þá sem elska hnetusmjör! Fyllingin: 1 bolli...

Ískonfekt – Glúteinlaust

Jahérna hvað þetta er girnilegt. Þessi uppskrift kemur úr smiðju CafeSigrún. Hún er með svo margar æðislegar uppskriftir inni á síðunni sinni....

Heslihnetutrufflur

Þessi æðislega uppskrift kemur frá Cafe Sigrún. Dásamlega góðar og hátíðlegar. Mig langaði mikið að kalla þessar truflur...

Rjómaís með bananasúkkulaðisósu

Er fólk ekki farið að huga að jólaísnum? Þessi frábæra uppskrift af alveg dásamlegum ís kemur frá http://loly.is

Hátíðarís fyrir 4 til 6

Nú fer að styttast í hátíð og þessi ís frá http://allskonar.is sómar sér vel á hátíðarborði. Þessi ís er...

Jóla hnetukaka

Nú fer að skella á með jólum og húsmæður og feður fara að fylla hús af kræsingum. Þessi jólalega kaka kemur frá...

Piparmyntusúkkulaðikaka með kókos

Hún Lólý er doldið mikið í uppáhaldi hjá okkur á hun.is enda eru uppskriftirnar hennar algert sælgæti. Endilega kíkið...

Einföld og fljótleg súkkulaðikaka

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.  Súkkulaðikaka

Skyrterta með kirsuberjasósu

Ummmm..... Fékk þessa um daginn hjá henni Röggu mágkonu og ég er að segja ykkur hún er unaður í munni!! Uppskrift: 1 pakki Holmblest súkkulaðikex 1 peli...

Rabarbarasprengja

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan eftirrétt getur þú notað kex í...

KETÓ jarðarberjaostakaka

Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu...

Súkkulaðidraumur

Þessi súkkulaðidásemd kemur auðvitað úr smiðju Allskonar: Hér er mjög einfaldur og ofboðslega fljótlegur súkkulaði eftirréttur. Magnið í hann er ekki mikið, því þetta er...

Karamellu-perur

Þessi dásemd er hrikalega góð í eftirrétt og það besta er að hún er mjög einföld þessi uppskrift eins og allt sem kemur frá...

Skyrterta veiðimannsins

  Húsbandið mitt er í svona veiðiklúbb, ég hef að vísu aldrei séð fisk en hann hefur komið heim með allskonar góðar uppskriftir. Ég held...

Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði

Þessi er ofsalega jólaleg og afskaplega bragðgóð! Hún kemur auðvitað frá Eldhússystrum Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði Botn 250 gr piparkökur 80 gr smjör (bráðið) Fylling 200 gr rjómaostur 3 eggjarauður 1 dl...

Hátíðarís

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þessi gæti verið æðislegur um jólin.  Þessi ís...

Karamelluís

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þessi gæti verið æðislegur um jólin.  Þessi karamelluís...

Litlar kókos pavlour

Þessar dýrðarinnar pavlovur eru frá Gotterí og gersemum. Algjör konfekt fyrir augu og bragðlaukana. Kókos pavlour 4 eggjahvítur 4 dl sykur 1 ½ dl Til...

Banoffee baka

Þessi æðisgengna veisla er frá Eldhússystrum. Það er bara eitthvað sem mér finnst ægilega girnilegt, bananar og karamella.   Mig er lengi búið að langa til að...

Mini bláberja skyrkökur

Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni: Þessar dúllur eru alveg dúndur góðar get ég sagt...

Hindberja ostakaka

Hindberja ostakaka Hindberjasósa 125 gr hindber 100 gr sykur Botninn 150 gr digestive kex 90 gr smjör, bráðið 125 gr hindber Fylling 250 gr mascarpone ostur 2.5 dl sýrður rjómi 2 msk flórsykur 1 tsk vanillusykur   Byrjið...

Skyrdraumur með jarðarberjum fyrir 4

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þetta lítur stórkostlega út. 500 gr hrært skyr 5...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...