Eftirréttir

Eftirréttir

Oreo – og karamellusúkkulaðibaka

Þvílík og önnur eins dýrð og dásemd frá Eldhússystrum. Það eru bara 5 hráefni í þessari böku. Hún er syndsamlega góð og sjúklega djúsí. Það...

Snickersbitar

Þessir æðislegu Snickersbitar koma frá Eldhússystrum. Þeir verða sko klárlega gerðir á mínu heimili fyrir páskana. Snickersbitar 350 gr hnetusmjör 1 dl sykur 2 dl síróp 1 líter morgunkorn...

Páskakonfekt

Þessi dásemd kemur frá Eldhússystrum. Alveg málið að gera svona fyrir páskana. Páska konfekt 40 möndlur 200 gr odense konfektmarsipan 200 gr suðusúkkulaði eða 70% súkkulaði skraut Ristið möndlurnar á...

Karamellupoppkorn með sjávarsalti

Þessi dásamlegheit koma frá Eldhússystrum. Ég ákvað að búa til karamellupoppkorn þar sem slík dásemd fæst varla í Svíþjóð og þegar maður finnur þá kostar...

Léttur jógúrtís

Þessi dýrðlegheit eru frá Gotterí.is. Æðislegt!   Þennan ís útbjó ég á í haust og er tilvalinn núna í janúar fyrir þá sem vilja gíra sig...

Ristaðar möndlur með kanil

Þessi svakalega girnilega uppskrift kemur frá systrunum Tobbu og Stínu sem halda úti síðunni Eldhússystur. Það er langt síðan fyrstu auglýsingar um jólatónleika fóru á...

Sjúklega góð súkkulaðimús

Þessi fallega og girnilega uppskrift kemur frá Lólý.is Súkkulaðimús er alltaf svo klassískur og góður eftirréttur. Þessi uppskrift er svo skemmtileg og einföld, eitthvað sem...

Hollt og ljúffengt konfekt

Þetta konfekt er æðislegt og kemur frá Café Sigrún   Gerir um 30 konfektmola 25 g döðlur (ef mjúkar þarf ekki að leggja þær í bleyti) ...

Oreo ostaköku brownies

Þessi hefur allt sem góð kaka þarf að hafa, Oreo, ostaköku og brownies. Gæti ekki verið girnilegra. Þessi kaka kemur frá Oreo ostaköku brownies 120...

Döðlugott

Þetta æðislega nammi er frá Eldhússystrum. Döðlugott 400 gr döðlur 120 gr púðursykur 250 gr smjör 3-4 bollar rice krispies 200 gr suðusúkkulaði 2-3 bitar af hvítu súkkulaði Bræðið saman smjör og hrærið...

Brulée bláberja ostakaka

Þessi dýrindis eftirréttur er frá matarbloggi Önnu Bjarkar. Svakalega gott! Brulée bláberja ostakaka 150 gr. bláber (áttu ekki í frystinum frá því í haust?) 50 gr. sykur Kanill á hnífsoddi Safi...

Saltlakkrís ís

Þessi ís er algjört sælgæti og slær í gegn í öllum veislum. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum. Saltlakkrís ís 6 stk eggjarauður ½ bolli dökkur púðursykur 1½ tsk lakkrísduft ½...

Eplakaka með súkkulaði og kókos

Þessi ofsalega girnilega eplakaka er frá Lólý.is. Mælum eindregið með því að þið prófið þessa um helgina. Eplakaka með súkkulaði og kókos 3 egg 100 gr sykur 2...

Yankie ostakaka

Þessi sjúklega girnilega kaka kemur frá Gotterí og gersemum. Þessa ættuð þið að prófa! Yankie ostakaka Botn 290 gr mulið Oreo (26 kökur) 110 gr smjör ...

Ostakökubrownie með hindberjum

Þessi rosalega girnilega kaka er frá Eldhússystrum. Brownie með ostaköku og hindberjum Browniedeig 225 gr smjör 4 egg 4 dl sykur 1,5 dl hveiti 1/4 tsk salt 2 dl kakó 1/2 tsk vanilludropar Ostukökudeig 300...

Sykurpúðakakó

Þetta er rosalega girnilegt frá henni Berglindi á Gotterí og Gersemum.  Sykurpúðakakó (3-4 bollar eftir stærð) 5 dl mjólk 1 dl rjómi 1 msk púðursykur 60...

Vanillukaramella með saltflögum

Þessi sjúklega góða karamella er frá Eldhússystrum. Hún er alveg kjörin til að bjóða upp á, á Gamlárskvöld. Vanillukaramella með saltflögum 1 peli rjómi 5 msk smjör,...

Brómberja og marzipan ískaka

Þessi dásamlegi ís er frá Gotterí og gersemum. Brómberja og marsipan ís 6 egg aðskilin 130 gr sykur Fræ úr einni vanillustöng ½ l þeyttur...

Heimagerður rjómaís

Það hefur verið hefð fyrir því að búa til ís fyrir jólin á mínu heimili. Ég fékk uppskriftina hjá mömmu vinkonu minnar þegar ég...

Sælgætisís

Þessi girnilegi sælgætisís er frá Gotterí og gersemum. Tilvalinn fyrir jólaboðið eða gamlárskvöld.   Sælgætisís 6 egg aðskilin 130gr púðursykur 1 tsk vanillusykur ½ l þeyttur...

Risalamande með kirsuberjasósu

Þessi eftirréttur er sko jólalegur með eindæmum frá Fallegt & Freistandi RISALAMANDE MEÐ KIRSUBERJASÓSU  UPPSKRIFT FYRIR 2-3 1 dl grautargrjón 1 ¼ dl vatn 5 dl mjólk 2 msk sykur 1...

Saltkaramella með pekanhnetum

Oh þessi karamella er svo bragðgóð að þú munt ekki geta hætt að borða hana. Hún kemur af hinu frábæra matarbloggi Önnu Bjarkar. Saltkaramella með...

Oreo skyrterta

Þessi æðislega girnilega skyrterta er frá Freistingum Thelmu  Botn: 24 stk Oreo kexkökur 100 g smjör Skyrkaka: 500 g KEA vanilluskyr ½ l rjómi 2 msk flórsykur (meira fyrir þá sem...

Gulrótaterta með kasjúkremi

Þessi dásamlega gulrótarterta kemur frá Albert eldar og er hreint út sagt dásamleg. Hrátertur fara vel í maga og eru hollar með eindæmum. Og öllum...

Ostamús með hnetusmjöri, rjóma og salthnetum

Þessi gómsæta mús er frá Freistingum Thelmu og er æðislegur eftirréttur í matarboðið. Uppskriftin er fyrir um það bil 6 manns Innihald 230 g rjómaostur 250 g hnetusmjör ½...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...