Eftirréttir

Eftirréttir

Súkkulaði- og hnetugóðgæti

Þessi gómsæta snilld er frá Albert Eldar. Alltaf svo skemmtilegar uppskriftir hjá honum.   Súkkulaði- og hnetugóðgæti. Ætli megi ekki flokka þetta sem heilsunammi. Það er samt...

Himnesk Marengsterta með kanil, karamellu og pecanhnetum

Þessi fallega og gómsæta dásemd er frá Freistingum Thelmu.  Ofnhiti: 140 gráður (með blæstri)      Bökunartími: 1 klst. Innihald 6 eggjahvítur 300 g sykur (fínn sykur ekki...

Bananasplit í glasi með salthnetum og rjóma

Þetta bananasplit er ægilega gott og er tilvalið á hvaða veisluborð sem er. Uppskriftin er ein af dásamlegu uppfritum sem finna má á  Freistingar...

Snickers Marengskaka

Þessi dásamlega kaka kemur úr smiðju Freistinga Thelmu.  Snickers Marengskaka Innihald Marengsbotnar 3 eggjahvítur 180 g sykur ½ tsk lyftiduft 70 g Rice Krispies Toppur ½ lítri rjómi 1 ½  msk kakó 2 msk flórsykur 200...

Grísk jógúrt með berjum

Frábær uppskrift frá Freistingum Thelmu.  Snilldin ein í morgunmat eða sem léttur og ferskur eftirréttur! Innihald 1 dós grísk jógúrt 50 g tröllahafrar 7 msk hlynsíróp 1 tsk kanill Bláber um...

Súkkulaðimús með Oreo og sætum rjóma

Þessi æðislega góða súkkulaðimús er frá Ljúfmeti og lekkerheit.   Fyrir utan að gera gömlu góðu súkkulaðimúsina þeytti ég rjóma sem ég sætti aðeins og muldi Oreo kex....

Bananakaka með söltuðu karamellukremi og pekanhnetum

Þessi svakalega girnilega kaka er frá Freistingum Thelmu.  Bananakaka 220 g hveiti 30 g kókós 2 tsk lyftiduft ½ tsk matarsódi ½ tsk maldon salt 115 g smjör við stofuhita 85 g...

Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna

Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara...

Þegar börnin langar í ís – Gerðu þá þennan

Þegar sumarið er komið fer mörgum að langa í ís. Best væri ef maður gæti borðað ís alla daga, en við vitum svo sem að...

Súkkulaðifyllt jarðarber

Þetta er ótrúlega flott og girnilegt. Súkkulaði inní og svo eru þau húðuð með hvítu súkkulaði líka.  

Einfaldur eftirréttur sem þú verður að prófa

Steiktir bananar eru alveg einstaklega ljúffengir - þeir verða nefnilega svo sætir og mjúkir. Þeir eru svo auðvitað ennþá betri með skvettu af rommi...

Oreo bakað í súkkulaðibitaköku

Þetta er ein af mínum uppáhaldsuppskriftum. Ég er mikill aðdáandi Oreo. Ég fór til Ameríku árið 2005 og ég man að ég fyllti töskuna...

Heit kaka með ávöxtum og súkkulaði

Hér er uppskrift af gamalli og góðri köku sem er klassísk. Hún er venjulega með niðursoðnum ávöxtum og er gott ef notaðar eru ferskjur...

DIY: Jell-O glös fyrir partýið

Vantar þig ekki stórsniðuga hugmynd fyrir partýið? Við svörum því með þessum frábæru Jell-O glösum, sem henta partýum fyrir unga sem aldna og það...

Vanilluís með beikonkaramellu

Já, ég er að fara að tala um vanilluís með beikonkaramellu. Nei, ekki hætta að lesa. Þetta er yfirnáttúrleg blanda. Hrein ástaratlot við bragðlaukana....

Æðisleg mangóostakaka

Þessi uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar og er að mínu mati alveg ekta sunnudags. Hvað er betra en að baka á...

Æðisleg karamellusprengja

Þessi uppskrift er eiginlega alveg svakaleg. Hún er fengin af blogginu hennar Erlu Guðmunds, sem er sælkeri fram í fingurgóma. Það má nú alveg...

Æðislega ljúffeng möndlu-, döðlu- og súkkulaðiterta

Þessa gömlu góðu tertu kannast líklega margir við. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Það er jú laugardagur, þá má nú alveg...

Dýrðlegir Pågen snúðar með sykurpúðum og súkkulaði

Þetta er alveg hreint stórfengleg blanda get ég sagt ykkur. Og svínvirkar örugglega á grillið - sem ég á ekki til, þannig að ég...

Sérstök og sérlega góð frönsk súkkulaðikaka

Þessi uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þetta er ekki hin hefðbundna franska súkkulaðikaka en þetta er svo sannarlega kaka sem enginn...

Frönsk súkkulaðikaka með æðislegu kremi

Hér er um hefðbundna franska súkkulaðiköku að ræða - sem vel flestir hafa nú hrært í á einhverjum tímapunkti. Þetta krem, maður lifandi, það...

Súkkulaðihjúpaðir Pågen snúðar með Daimkurli

Ég þurfti á dálítilli upplyftingu að halda í gær. Mánudagur og svona. Þannig að ég ákvað að saxa svolítið Daim, bræða gott súkkulaði og...

,,Vafflaðu” Pågen snúðana þína & þeir verða einfaldlega dásamlegir

Ég hef heyrt því fleygt að það sé ægilega gott að setja Pågen snúða í örbylgjuofn í fáeinar sekúndur - þá verði þeir alveg...

Einföld kaka í örbylgjuofninn

Ef þig langar að gera vel við þig er þetta kjörið til þess. Skelltu í eina svona fyrir þig þegar allt er komið í...

Gómsæt veislubrownie með vanillurjóma

Þessi uppskrift er fengin af sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar. Þessi kaka er agalega gómsæt og er kjörið að bjóða upp á hana núna í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...