fbpx

Eftirréttir

Eftirréttir

Súkkulaði- og hnetugóðgæti

Þessi gómsæta snilld er frá Albert Eldar. Alltaf svo skemmtilegar uppskriftir hjá honum.   Súkkulaði- og hnetugóðgæti. Ætli megi ekki flokka þetta sem heilsunammi. Það er samt...

Himnesk Marengsterta með kanil, karamellu og pecanhnetum

Þessi fallega og gómsæta dásemd er frá Freistingum Thelmu.  Ofnhiti: 140 gráður (með blæstri)      Bökunartími: 1 klst. Innihald 6 eggjahvítur 300 g sykur (fínn sykur ekki...

Bananasplit í glasi með salthnetum og rjóma

Þetta bananasplit er ægilega gott og er tilvalið á hvaða veisluborð sem er. Uppskriftin er ein af dásamlegu uppfritum sem finna má á  Freistingar...

Snickers Marengskaka

Þessi dásamlega kaka kemur úr smiðju Freistinga Thelmu.  Snickers Marengskaka Innihald Marengsbotnar 3 eggjahvítur 180 g sykur ½ tsk lyftiduft 70 g Rice Krispies Toppur ½ lítri rjómi 1 ½  msk kakó 2 msk flórsykur 200...

Grísk jógúrt með berjum

Frábær uppskrift frá Freistingum Thelmu.  Snilldin ein í morgunmat eða sem léttur og ferskur eftirréttur! Innihald 1 dós grísk jógúrt 50 g tröllahafrar 7 msk hlynsíróp 1 tsk kanill Bláber um...

Súkkulaðimús með Oreo og sætum rjóma

Þessi æðislega góða súkkulaðimús er frá Ljúfmeti og lekkerheit.   Fyrir utan að gera gömlu góðu súkkulaðimúsina þeytti ég rjóma sem ég sætti aðeins og muldi Oreo kex....

Bananakaka með söltuðu karamellukremi og pekanhnetum

Þessi svakalega girnilega kaka er frá Freistingum Thelmu.  Bananakaka 220 g hveiti 30 g kókós 2 tsk lyftiduft ½ tsk matarsódi ½ tsk maldon salt 115 g smjör við stofuhita 85 g...

Bökuð ostakaka með hindberjum

Þessi fallega ostakaka er frá Eldhússögum. Uppskrift: Botn: 300 g Digestive kex (ca. 20 kexkökur) 150 g smjör Ofn stilltur á 175 gráður við undir- og yfirhita. Smjör brætt og...

Bláberjabaka með marengs

Nú fer að koma að því að maður getur farið að tína ber og búa til allskyns gúmmelaði um þessari dýrindis berjategund. Þessi frábæra...

Ostakökudesert með Dumle Snacks

Þessi æðisgengna uppskrift er frá Eldhússögum. Uppskrift f. 6: 2 dósir Philadelphia rjómaostur (400 g) 1 dós grísk jógúrt (350 ml) 1 dl rjómi 1 vanillustöng, klofin og fræin...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Rjómaís með bananasúkkulaðisósu

Er fólk ekki farið að huga að jólaísnum? Þessi frábæra uppskrift af alveg dásamlegum ís kemur frá http://loly.is

Fljótlegar eggjabökur fyrir 4

Uppskrift:50gr bacon, fínsaxað1 lítill laukur, fínsaxaður1 hvítlaukrif, fínsaxaðolía75 gr spínat, grófsaxað1/4 paprika, fínsöxuð4 egg100gr ostur, rifinnsalt og piparsmá chiliflögur

Pizza með hráskinku og ferskum fíkjum

Hún Lólý er svo mikil gersemi þessi pizza er sko meira en girnileg! Kíkið á http://loly.is þar er...