Eftirréttir

Eftirréttir

Geggjaðir Pågen kanilsnúðar með hvítu súkkulaði & karamellu

Lengi má gott bæta, er það ekki? Ég elska Pågen snúða. Ég elska hvítt súkkulaði. Og ég elska karamellu. Af hverju ekki að setja...

4 leiðir til þess að borða Nutella

Ekki horfa á þetta á tóman maga. Og alls ekki ef þú býrð ekki svo vel að eiga eina krukku af Nutella lúrandi inni...

Guðdómlegar sælgætishrískökur

Þessar girnilegu og guðdómlega gómsætu hrískökur koma af sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar. Mars, döðlur, lakkrís - talandi um að fara beinustu leið til himna! Ég...

Geggjuð súkkulaðikaka með súkkulaðimyntukremi

Þessi dýrð er fengin af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Þessa köku verða allir að prófa - enda er fátt sem toppar það þegar súkkulaði...

Súkkulaðikaka á þremur mínútum

Stundum langar manni bara í eitthvað gott. Sjúklega sætt. Vel sykrað. Og það strax. Alveg bara á núll einni. Þessa uppskrift fann ég á...

Unaðsleg frönsk súkkulaðikaka með Dumle karamellukremi

Þessi franska súkkulaðikaka er með þeim betri, því verður ekki neitað. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar, sem ég mæli með að þú...

Marengsterta sælkerans

Þessi marengsterta inniheldur Rommý. Ef það er ekki nóg til þess að þú rífir fram svuntuna þá veit ég ekki hvað. Rommý er svo...

Unaðsleg kaka með hnetubotni og súkkulaðimús

Þessi bomba er úr smiðju sælkerabloggarans Erlu Guðmunds. Það borgar sig að heimsækja bloggið hennar reglulega og eins má fylgjast með henni á Facebook. Þá missir...

Fljótlegur heimatilbúinn og hollur ís – Einungis 4 hráefni

Ég skelli stundum í svona ís eftir matinn, tekur enga stund og ekki skemmir fyrir að hann er hollur og...

Himnesk Bountyskyrterta

Þessi dýrðlega terta er úr smiðju Erlu Guðmunds - bloggara og sælkera með meiru. Að sögn Erlu er hérna um ávanabindandi gúmmelaði að ræða...

Dásamlega ljúffeng Oreo & Pipp ostakaka

Þessi ljúffenga uppskrift kemur af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Ég hvet þig að sjálfsögðu til þess að fylgjast með Erlu á Facebook - það er...

Guðdómleg hnetusmjörsparadís

Þessi svakalega sælgætisbomba kemur af blogginu hennar Erlu Guðmunds. Það er tilvalið að smella í eina svona um helgina, sérstaklega ef þú ert í...

Sjúklega gómsæt ostakaka með Mars & Rice Krispies

Þessi sjúklega girnilega og gómsæta ostakaka kemur af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Þessi kaka er algjört hnossgæti og mæli ég eindregið með dálitlum bakstri á...

Dásamlega ljúffeng myntuskyrkaka

Þetta hnossgæti kemur af sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar. Það er alveg tilvalið að smella í eina svona í dag - við erum mörg hver í...

Pannacottakaka með ástríðualdin

Þessi er einhver sem ég verð að prófa frá Ljúfmeti.com   Pannacottakaka með ástríðualdin – uppskrift frá Bakverk och Fikastunder Botn: 200 g  digistive kex 100 g brætt...

Guðdómlega gómsætar vöfflur með vanilluís, rjóma & Rommýsúkkulaðisósu

Jæja, það er kominn sunnudagur. Skítkaldur sunnudagur. Ef það er ekki tilefni til þess að henda í fáeinar vöfflur handa hungruðum heimilsmönnum, þá veit...

Snargeggjuð kókosbollubomba með Daimrjóma og karamellu

Daim og rjómi eru yfirnáttuleg blanda. Stórfengleg. Skákar mögulega sultu og rjóma. Svona næstum. Stingum svo kókosbollum, marengs og karamellum undir sömu sæng. Ó,...

Dásamlega ljúffeng Daimskyrterta með karamellusósu

Ég er hrifin af Daim. Mjög hrifin. Ég er líka hrifin af skyri. Sérstaklega með rjóma. Æ, ég er að ljúga. Ég er ekkert...

Nutellaídýfa með hnetusmjöri & Oreokexi

Jæja, það er ekki nokkur maður í megrun á þessum ágæta þriðjudegi, er það? Páskar eftir tvo daga. Tekur sig ekki að vera í...

Tjúlluð kókosbollubomba

Hérna fáum við eina dýrðlega og djúsí af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Það er laugardagur. Það má nú alveg baða sig aðeins í kókosbollum,...

Unaðslegir rjómakaramellukubbar

Þessir kubbar eru ótrúlega fljótlegir og því er tilvalið að smella í eina svona uppskrift þegar eitthvað stendur til og maður er agalega tímabundinn....

Brjálæðislega góðar vöfflur með vanilluís og Bingókúlusósu

Ég er dálítið tækjasjúk. Eldhústækjasjúk nánar tiltekið. Ég hef engan áhuga á bílum (sem útskýrir 16 ára gamla gjörónýta Yarisinn sem ég keyri um...

Snickers-marengsterta með ástaraldin

Hérna fáum við enn einn gullmolann af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þessi terta er einstaklega ljúffeng. Algjört hnossgæti. Enda inniheldur hún Snickers, sem hefur...

Guðdómlega girnileg Oreo-ídýfa

Matarperrar og megrunarsvindlarar sameinist! Er þetta ekki eitthvað sem við þurfum að prófa? Ég er að minnsta kosti rokin út í búð - ætla...

Rice Krispies kubbar með Oreo & hvítu súkkulaði

Amma mín segir að það eigi aldrei að nota orðið ógeðslega þegar talað er um mat. Ég ætla að leyfa mér að gera undantekingu í þetta...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...