Eftirréttir

Eftirréttir

Brownie með Marsfyllingu – Uppskrift

Þessi kaka sko. Mér er eiginlega orða vant. Það er sjaldgæft. Svo afar sjaldgæft. Svona, nákvæmlega svona, lítur himnaríki út. Yndislega blaut súkkulaðisæla, löðrandi...

Nutellasúkkulaðikaka: TVÖ innihaldsefni

Þessi kaka er eiginlega ofar mínum skilningi. Yfirnáttúruleg að einhverju leyti. Egg og súkkulaðismjör, voilá – það verður til kaka. Nei, ég bara skil...

Fáránlega auðveld Nutella-ostakaka

Áttu krukku af Nutella? Jafnvel pakka af hafrakexi, smjör, flórsykur og rjómaost? Þá er ekki eftir neinu að bíða. Enginn bakstur - bara örlítil...

Nammisprengja með Nutella, Maltesers, Oreo & Dumle karamellum

Jæja, nú er hinn guðsvolaði janúarmánuður senn á enda. Svona næstum. Megruninni er lokið. Meinlætalífið er búið. Búðu þér til nammisprengju, ó já. Kommon,...

Súkkulaði hnetubrjálæði

Þessi girnilega uppskrift er frá Lólý. Þessa dagana eru allir að trappa sig niður í súkkulaðiátinu eftir jólin og þetta er eitthvað sem er...

Vikumatseðill: 20. – 27. október

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Næringaríkar súkkulaðihrákökur sem ilma

Súkkulaðikökur eru einfaldlega dýrðlegar og þeirra ætti að njóta til hins ýtrasta með reglulegu millibili. Ekki spillir að þessar tvær eru í hollari kantinum...

Meira af bláberjabombum frá Café Sigrún

Haustið er komið og tími uppskeru og umbreytinga genginn í garð. Þrátt fyrir derring í náttúruöflunum þá draga lífskraftar náttúrunnar sig saman og laufin...

Vikumatseðill: Krakkavænn kornflexkjúklingur, holl og himnesk súkkulaðikaka

Við byrjum nýja viku á uppskrift af dásamlegum fiskrétti með ítölskum blæ. Tómatar, hvítlaukur og fersk basilíka ásamt bræddum mozzarella gera þennan einfalda fiskrétt...

Heimagert súkkulaði með hnetum frá Lólý

Ég elska súkkulaði svona eins og við svo margar konurnar gerum og finnst nánast allt gott sem inniheldur súkkulaði, þó sérstaklega dökkt súkkulaði.  Þessi...

Vikumatseðill 25. ágúst – 1. sept

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Vikumatseðill 23. júní – 29. júní Grilluð svínalund­ með...

Að þessu sinni leita ég í búrið hjá Heilsutorgi með uppskriftir fyrir vikuna.  Þar er að finna ótal uppskriftir ásamt fræðandi greinum um hreyfingu...

Sykurpúðar í Vodka Jello

Fyrirsögnin hljómar brjálæðislega ekki satt?  En þetta er stórskemmtilegt og vekur mikla lukku í grillveislunni.  Svo má taka hugmyndina enn lengra og kveikja í...

„Dirt Cup“ – Uppskrift

Þetta verðið þið að prófa um helgina. Krakkarnir hreinlega elska þetta. Fann þessa hjá Gotterí.is Ég mæli eindregið með því að þið prófið þennan yndislega...

Heimagerður rjómaís með bananasúkkulaðisósu – Uppskrift

Hér er uppskriftin af ísnum sem Lólý gerði í sjónvarpinu á Miklagarði um daginn. Þetta er svakalega góður ís sem er alveg upplagt að...

Mmmmm…. Banana Sushi og meira gott

Þetta er tær snilld og gerist ekki auðveldara þessi „uppskrift“ sem ég fann inn á gymflow100.com  Skil ekki hvernig mér hefur ekki dottið þetta...

Súkkulaðimús með ólífuolíu – Uppskrift frá Lólý.is

Súkkulaðimús er alltaf svo klassískur og góður eftirréttur. Þessi uppskrift er svo skemmtileg og einföld, eitthvað sem allir geta gert. Ég rakst á þessa...

Tiramisu – Uppskrift frá Lólý.is

Tiramisu er algjörlega uppáhalds eftirrétturinn í minni fjölskyldu og ég veit að það er eins hjá mörgum öðrum. Þessi uppskrift finnst mér persónulega sú...

Frönsk súkkulaðikaka, ís og pecanhnetumulningur – Uppskrift

Frönsk súkkulaðikaka með þeyttum rjóma, vanilluís, fersk jarðaber og sykraður pecanhnetu-mulningur, með heitri karmellusósu og súkkulaðisósu yfir allt saman í háu glasi. Gæti það...

Einfaldar og góðar kökuuppskriftir í ferminguna

Við birtum í gær uppskriftir af girnilegum og einföldum réttum til að hafa, til að mynda,  í fermingarveislum. Hér eru fleiri uppskriftir frá henni...

Hrábitadásemd – Uppskrift

Mér finnst hrákökur mjög góðar og finnst mjög gaman að prófa ýmsar útfærslur. Ég á oftast eina slíka inni í frysti. Stundum geri ég líka...

Eplapæja í epli – Uppskrift

Hver elskar ekki eplapæ ? Hvað með eplapæ í epli ? Þessi nammiepli eru góð sem dessert eða sem hliðardiskur á kvöldmatarborðið. Fljótlegt og rosalega gott –...

Piparmyntu Brownies – Uppskrift

Ótrúlega frumleg og girnileg Brownies uppskrift frá síðunni Gotterí.is Brownies 150gr suðusúkkulaði 100 gr smjör 4 egg 2 bollar sykur 1 tsk vanilludropar 1 ¼ bolli hveiti ½ tsk lyftiduft Hitið ofninn 180...

Þreföld súkkulaði sæla – Uppskrift

Súkkulaðifíklar landsins sameinist og sjá við boðum ykkur mikinn fögnuð! Við höfum fundið uppskrift af súkkulaðiköku með ekki einni, ekki tveimur heldur þremur tegundum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...