Fiskur
Ýsugratín með aspas frá Röggu
Ég játa það alveg skammlaust opinberlega að ég er með matarást á mágkonu minni. Hvað get ég sagt, maturinn hennar er bara einfaldlega æði...
Fiskur á indverska vísu
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta...
Fiskréttur sem vekur upp unaðstilfinningu
Ég átti fisk í frystinum og tók hann út til að hafa í matinn en vegna einskærrar leti nennti ég ekki í búð, svo...
Vetrarfiskur í ofni
Nú er að kólna og haustið að taka við með allri sinni litadýrð. Jafnframt styttist í vetur konung og þá er nú gott að...
Fiskur í mæjó, hrikalega gott.
Þegar ég var að alast upp var ekki mikið um peninga á heimilinu en mamma mín var einstaklega útsjónarsöm og gerði margt til þess...
Beikon fiskur með kaldri piparsósu
Hér er á ferðinni einn besti fiskréttur sem ég hef smakkað og auðvitað er þessi réttur frá Röggu mágkonu, úr litlu matreiðslubókinni hennar Rögguréttir.
Hráefni:
600-800...
Fiskur með mangó og kókos
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þetta lítur stórkostlega út.
Fiskur með mangó og kókos fyrir...
Einfaldur og fljótlegur ofnbakaður fiskur
Ég er mjög mikið fyrir að hafa það einfalt. Sérstaklega þegar kemur að matseld og þrifum.
Þessi fiskréttur hefur alltaf verið borðaður af bestu lyst...
Ofnbakaður fiskur
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta...
Dýrindis túnfisksalat
Létt og gott túnfisksalat, passar æðislega vel með brauði og alls kyns kexi og hrökkbrauði. Kemur frá Café Sigrún.
Túnfisksalat
Fyrir 3-4 sem meðlæti
Innihald
2 harðsoðin egg...