Fiskur

Fiskur

Humar í kampavínssósu – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Humar í kampavínssósu. 1 kíló skelflettur humar 1 meðalstór laukur, fínsaxaður 2 matskeiðar smjör 2 matskeiðar olía ½ rauð og ½ græn paprika,...

Hrikalega fljótlegur og góður fiskréttur

Hráefni: Cirka 800 grömm ýsa Hrísgrjón 1/2 laukur 1 rauð paprikka Sveppir Broccoli Karrý Salt Pipar Smá hvítlaukssmjör Rifinn ostur Aðferð: Ýsan sett í eldfast mót og örlitlu af salti og pipar stráð yfir. Sjóðið hrísgrjón og...

Mexikósk ýsa

Mexikósk ýsa Fyrir 2-3 Innihald 450 g ýsuflök, roðflett og beinhreinsuð 100 g magur ostur, rifinn 4 dl salsa Smá klípa salt (Himalaya eða sjávarsalt) og svartur pipar 1 tómatur, skorinn...

Fiskur með kókoschutney – Uppskrift

Fiskur með kókoschutney 500 gr ýsa Olía 20 gr smjör 200 gr kókosmjöl 200 gr rúsínur ½ búnt mynta ½ búnt kóríander 2 límónur 2 sítrónur 2 hvítlauksgeirar 45 gr kúmen 12 heilar kardemommur 1 matskeið harissa ½...

Uppskriftir

Grænt te, bláberja og banana smoothie

Þessi er fullur af andoxunarefnum og er næringarbomba. Uppskrift er fyrir einn drykk. Hráefni: 3 msk af vatni 1 tepoki af grænu te 2 tsk af hunangi 1 og ½...

Jóla hnetukaka

Nú fer að skella á með jólum og húsmæður og feður fara að fylla hús af kræsingum. Þessi jólalega kaka kemur frá...

Milljón dollara spaghettí

Ég skal segja ykkur það að spaghettí  er ekki bara eitthvað spaghettí. Ó NEI! Þetta spaghettí er milljón dollara virði svo gott er það! Uppskriftin er...