Fiskur
Hrikalega fljótlegur og góður fiskréttur
Hráefni:
Cirka 800 grömm ýsa
Hrísgrjón
1/2 laukur
1 rauð paprikka
Sveppir
Broccoli
Karrý
Salt
Pipar
Smá hvítlaukssmjör
Rifinn ostur
Aðferð:
Ýsan sett í eldfast mót og örlitlu af salti og pipar stráð yfir. Sjóðið hrísgrjón og...
Mexikósk ýsa
Mexikósk ýsa
Fyrir 2-3
Innihald
450 g ýsuflök, roðflett og beinhreinsuð
100 g magur ostur, rifinn
4 dl salsa
Smá klípa salt (Himalaya eða sjávarsalt) og svartur pipar
1 tómatur, skorinn...
Fiskur með kókoschutney – Uppskrift
Fiskur með kókoschutney
500 gr ýsa
Olía
20 gr smjör
200 gr kókosmjöl
200 gr rúsínur
½ búnt mynta
½ búnt kóríander
2 límónur
2 sítrónur
2 hvítlauksgeirar
45 gr kúmen
12 heilar kardemommur
1 matskeið harissa
½...