Kjúklingabringur/Lundir

Kjúklingabringur/Lundir

Æðislegt kjúklingasalat með grænu pestó – Uppskrift af matarbloggi Tinnu Bjargar

Tinna Björg Friðþórsdóttir heldur úti ansi skemmilegu matarbloggi sem nálgast má hér. Tinna birtir hinar ýmsu uppskriftir á síðunni. Hér birtum við uppskrift af hollu og...

Ljúffengur kjúklingaréttur frá mömmu – Einfaldur en góður

Þessi réttur hefur verið í uppáhaldi hjá mér síðan ég var barn. Ég var í heimsókn hjá foreldrum mínum um daginn þegar ég mundi...

Kjúklingapizza með BBQ sósu – Unaðslega góð!

Það er engin pízza sósa á henni þessari. Þú færð mikið og gott bragð af ýmsu öðru. Þegar það er svona auðvelt að búa til...

Grillaður kjúklingur með pestó og sítrónu – Uppskrift

Það er tilvalið að grilla á sumrin. Grillaður kjúklingur er ótrúlega góður og hægt er að matreiða hann á ýmsan hátt. Það þarf ekki...

Grillaður hungangskjúklingur með rauðlauk og plómum – Uppskrift

Grillaðar kjúklingabringur, marineraðar í hunangi og balsam ediki, með rauðlauk og plómum sem er hið besta meðlæti! Algjört hunang! Með kjúklingnum er gott aða bera...

Frönsk píta – Uppskrift

Fyrir  4 Ef maður er mjög svangur er alveg hægt að tvöfalda magnið! Efni:  2 pítur Ólívumauk eftir smekk 1 bolli smátt skorinn kjúklingur 1/2 bolli smátt skorið kál 4 sneiðar...

Vefjur með kjúklingabitum, vorlauk og öðru gúmmelaði – Uppskrift

Vefjur með kjúklingabitum  Efni (ætlað fyrir 6) 2 msk. ólívuolía 1/4 bolli vorlaukur, saxaður 1 stór tómatur, saxaður 4 kjúklingabringur, skornar í stóra bita ...

Æðislegar kjúklingavefjur – Uppskrift

Sáraeinfaldar vefjur  Það þarf ekki að vera erfitt að elda mexikóskan mat. Við ætlum að birta nokkrar fljótlegar og einfaldar uppskriftir til að sýna...

Pottréttur með kalkún, eplum og karrí – Uppskrift

Pottréttur  með kalkúna, eplum og karrí  Fyrir 4 til 6 Maður getur eldað mjög góða súpu eða pottrétt úr kalkúnabringu, kryddaða með karrí. Það er...

Marineraður kjúklingur, ótrúlega góður – Uppskrift

Kjúklingurinn svíkur ekki!  Stundum er vinnudagurinn langur og maður velur fljótlegustu leiðina til að koma kvöldmatnum á borðið. Hefurðu spáð í að marínera kjúklinginn...

Tælensk kjúklingasúpa – Uppskrift

Tælensk kjúklingasúpa 1 msk grænt Thai currypaste 2 miðlungsstórir gulir laukar, skorin í þunnar sneiðar 2 hvítlauksrif, pressuð 1 þurrkað limeblað (eða börkurinn af 1 lime) 1 líter vatn...

Thai-núðlur með kjúkling – Uppskrift

Thai-núðlur með kjúkling 300-400 gr. núðlur - setjið í pott og sjóðið1 kjúklingabringaOlía2 tsk....

Dásamlegur ítalskur kjúklingur – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ítalskur kjúklingur. 200 grömm spínat 60 grömm hvítlaukssmjör 50 grömm smjör ½ desilítri rjómi 7 stórar kartöflur, soðnar 4 kjúklingabringur 1 sítróna 1 búnt basil 4...

Hollustu kalkúna/kjúklinganaggar – Uppskrift frá Valkyrjunni

Hollustu kalkúna/kjúklinganaggar Þú þarft: * Kalkúna eða kjúklinga hakk * 1-2 egg * Mjólk * Bragðlaust Prótein eða hveiti * Tilbúna brauðmola eða heimagerða * Krydd að eigin vali Aðferð: Taktu til 3...

Chow Mein núðlur með kjúkling – Uppskrift

Chow Mein núðlur með kjúkling - Uppskrift   Innihald 250 g hrísgrjónanúðlur (helst úr brúnum hrísgrjónum) 275 g kjúklingabringur, grillaðar (helst) 1 hvítlauksgeiri, marinn 1 rauð paprika, skorin í mjóa...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...