Kjúklingur
Fylltar kjúklingabringur með sveppum og beikoni
Þessi dásamlega uppskrift kemur úr safninu hennar Röggu mágkonu og ég get lofað ykkur því að bragðlaukarnir gleðjast!
Uppskrift:
4 kjúklingabringur
1 box sveppir
hálfur pakki beikon
1 camenbert...
Súper einfaldur kjúklingaréttur
Hér er einn kjúklingarétturinn hennar Röggu mágkonu, hvað get ég sagt!
Konan er ástríðukokkur.
Uppskrift:
3 kjúklingabringur
2 dl sýrður rjómi
2 dl salsa sósa
2 til 3 hvítlauksgeirar
salt og...
Ritz kjúlli
Þessi dásemd kemur úr bókinni Röggurétti.
Uppskrift:
4-5 kjúklingabringur
1 pakki Ritzkex
1 poki rifin ostur
seson all krydd
matarolía
Aðferð:
Ritz kex mulið í skál, rifnum osti bætt út og kryddað...
Krydduð kjúklingasúpa
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.
Þessi súpa er bragðmikil og þú getur sett...
Kjúlli með pestó og piparosti
Þessi dásemdar réttur kemur frá henni Röggu mágkonu og er ekkert smá góður.
Uppskrift:
4-6 kjúklingabringur
1 krukka rautt pestó
2 piparostar
1/2 líter matreiðslurjómi.
Aðferð:
Piparostur rifinn niður eða saxaður...
Aprikósukjúlli Röggu
Hér kemur einn svakalega góður réttur frá henni Röggu og það er snilld hvað þetta er einfalt.
Uppskrift:
4-5 kjúklingabitar
1/2 dós aprikósumarmelaði
1 peli rjómi
1-2 bollar tómatsósa
1...
Parmesan kjúlli – Rögguréttir
Hér kemur ein alveg glæný uppskrift frá henni Röggu okkar.
Þessa uppskrift er ekki að finna í bókunum Rögguréttir 1 eða 2 en af þakklæti...
Víetnamskur réttur tilbúinn á 30 mínútum
Tasty er með svo frábær myndbönd sem auðvelt er að fara eftir. Þessi uppskrift er að víetnömsku Pho og er einfalt og ljúffengt.
Green Curry Kötu vinkonu
Eins og ég hef áður nefnt er Hún Kata vinkona snillingur í að einfalda lífið.
Þessi réttur er frá henni og er alger snilld... einn...
Súper einfaldur kjúklingaréttur frá Röggu
Enn höldum við áfram að birta uppskriftir úr litlu bókinni Rögguréttir.
Uppskrift:
3 kjúklingabringur
2 dl sýrður rjómi
2 dl salsa sósa
2-3 hvítlauksgeirar
Salt og pipar
Aðferð:
Bringurnar settar í eldfast...