Kjúklingur
Tortillur með kjúklingi, mangó salsa og lárperusósu – Uppskrift
Efni
Mangó Salsa:
2 þroskuð mangó, skræld og skorin í bita
2 msk. rauðlaukur, saxaður smátt
1 lítill jalapenó pipar, fræ hreinsuð burtu, saxaður smátt
...
Kjúklingaréttur með chilipipar – Uppskrift
Þessi réttur er dálítið sterkur svo að ef þig langar ekki að nota Jalapeno piparinn er alveg hægt að nota grænan chili pipar í...
Æðislegt kjúklingasalat með grænu pestó – Uppskrift af matarbloggi Tinnu Bjargar
Tinna Björg Friðþórsdóttir heldur úti ansi skemmilegu matarbloggi sem nálgast má hér. Tinna birtir hinar ýmsu uppskriftir á síðunni. Hér birtum við uppskrift af hollu og...
Ljúffengur kjúklingaréttur frá mömmu – Einfaldur en góður
Þessi réttur hefur verið í uppáhaldi hjá mér síðan ég var barn. Ég var í heimsókn hjá foreldrum mínum um daginn þegar ég mundi...
Ljúffengur pastaréttur með kjúklingi og sveppum – Uppskrift
Mér finnst pasta gott, mér finnst kjúklingur góður líka og ekki skemmir fyrir að hafa sveppi með í réttinum. Þessi pastaréttur er fljótlegur og...
Nokkrar góðar samlokuuppskriftir – Glutenfrítt brauð
Gluten-frítt brauð er yfirleitt ekki mjúkt eins og hveitibrauðið. Þú getur bætt glútenfrítt brauðið þitt með því að bæta ýmsu í það. Prófaðu eftirfarandi...
Kjúklingapizza með BBQ sósu – Unaðslega góð!
Það er engin pízza sósa á henni þessari. Þú færð mikið og gott bragð af ýmsu öðru.
Þegar það er svona auðvelt að búa til...
Grillaður kjúklingur með pestó og sítrónu – Uppskrift
Það er tilvalið að grilla á sumrin. Grillaður kjúklingur er ótrúlega góður og hægt er að matreiða hann á ýmsan hátt. Það þarf ekki...
Grillaður hungangskjúklingur með rauðlauk og plómum – Uppskrift
Grillaðar kjúklingabringur, marineraðar í hunangi og balsam ediki, með rauðlauk og plómum sem er hið besta meðlæti! Algjört hunang!
Með kjúklingnum er gott aða bera...
Tælenskur kjúklingur – Uppskrift
Sætt og safaríkt
Ertu orðin þreytt á kjúklingnum? Prófaðu þenna rétt- ga kho- frá Tælandi. Hann er bragðmikill og þó nokkuð sterkur.
Maður gæti haldið...
Franskur heilsteiktur kjúklingur með rósmarín, hvítlauk og sítrónum – Uppskrift
Franskur heilsteiktur kjúklingur með rósmarín, hvítlauk og sítrónum
Heill kjúklingur
2 msk olía
Salt og nýmalaður pipar
1 msk rósmarínnálar, smátt saxaðar
½ msk rifinn sítrónubörkur, ysta lagið
3 hvítlauksgeirar,...
Frönsk píta – Uppskrift
Fyrir 4
Ef maður er mjög svangur er alveg hægt að tvöfalda magnið!
Efni:
2 pítur
Ólívumauk eftir smekk
1 bolli smátt skorinn kjúklingur
1/2 bolli smátt skorið kál
4 sneiðar...
Kjúklingur með hvítlauk og kryddjurtum – Uppskrift
EFNI:
1 kjúklingur
2 matsk. ný söxuð steinselja
2 matsk. nýtt saxað rósmarín
3 hvítilauksrif, kramin eða söxuð
1/2 tesk. gróft salt
1/4 bolli lint smjör
Aðferð:
1. Hitið ofninn upp...
Æðislegur kjúklingapottréttur – Uppskrift
Borðar þú afganga? Ég geri það þegar svo slær við. Mér finnst mjög gaman að gera eitthvað úr afgöngum.
Þetta er kjúklinga fajitas. Ég átti...
Vefjur með kjúklingabitum, vorlauk og öðru gúmmelaði – Uppskrift
Vefjur með kjúklingabitum
Efni (ætlað fyrir 6)
2 msk. ólívuolía
1/4 bolli vorlaukur, saxaður
1 stór tómatur, saxaður
4 kjúklingabringur, skornar í stóra bita
...
Æðislegar kjúklingavefjur – Uppskrift
Sáraeinfaldar vefjur
Það þarf ekki að vera erfitt að elda mexikóskan mat. Við ætlum að birta nokkrar fljótlegar og einfaldar uppskriftir til að sýna...
Pottréttur með kalkún, eplum og karrí – Uppskrift
Pottréttur með kalkúna, eplum og karrí
Fyrir 4 til 6
Maður getur eldað mjög góða súpu eða pottrétt úr kalkúnabringu, kryddaða með karrí. Það er...
Kjúklingasúpa með núðlum og sveppum – Uppskrift
Áttu eftir að ákveða hvað verður í matinn í kvöld?
Ef afgangur verður af kjúklingnum er góð hugmynd að nota hann í súpu. Það er...
Marineraður kjúklingur, ótrúlega góður – Uppskrift
Kjúklingurinn svíkur ekki!
Stundum er vinnudagurinn langur og maður velur fljótlegustu leiðina til að koma kvöldmatnum á borðið. Hefurðu spáð í að marínera kjúklinginn...
Thai-núðlur með kjúkling – Uppskrift
Thai-núðlur með kjúkling
300-400 gr. núðlur - setjið í pott og sjóðið
1 kjúklingabringa
Olía
2 tsk. Paprikukrydd
Salt + pipar
Brytjið kjúkling og steikja m/kryddi á pönnu
1 rautt chilli...
Holl og æðislega bragðgóð sósa með kjúkling – Uppskrift
Holl sósa með kjúkling
1 stór dós tómatpúrra
5-6 dl létt ab mjólk
2-3 msk af balsamik edik...
Gott að steikja kjúklinginn fyrst og það grænmeti sem þið viljið....
Dásamlegur ítalskur kjúklingur – Uppskrift
Hráefni:
Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ítalskur kjúklingur.
200 grömm spínat
60 grömm hvítlaukssmjör
50 grömm smjör
½ desilítri rjómi
7 stórar kartöflur, soðnar
4 kjúklingabringur
1 sítróna
1 búnt basil
4...
Einfaldur kjúklingur með brokkoli – uppskrift
1 meðalstór kjúklingur
1 tsk karrý
4 msk majónes
1 dós sveppasúpa
1 poki frosið brokkoli eða ferskt
rifinn ostur ofan á
Sjóðið kjúklinginn. Hrærið saman majónesi, karrý og sveppasúpu....
Hollustu kalkúna/kjúklinganaggar – Uppskrift frá Valkyrjunni
Hollustu kalkúna/kjúklinganaggar
Þú þarft:
* Kalkúna eða kjúklinga hakk
* 1-2 egg
* Mjólk
* Bragðlaust Prótein eða hveiti
* Tilbúna brauðmola eða heimagerða
* Krydd að eigin vali
Aðferð:
Taktu til 3...
Heill kjúklingur í ofni – uppskrift
Við ástmaður elduðum þennan í gær, heppnaðist rosalega vel & var ótrúlega góður, check it out ef þér finnst kjúklingur góður!
1 kjúklingur
Slatti af nýmöluðum...