Kökur/Tertur

Kökur/Tertur

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum – Uppskrift

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum Þetta eru 16 kökubitar og auðvelt að baka með börnunum Efni 1/2 bolli mjúkt smjör 3/4 bollar ljós púðursykur (þjappaðu sykurinn...

Geggjaðar Chewy toffee cupkakes – Uppskrift

Þessar möffins (chewy toffee cupcakes), eru í miklu uppáhaldi og þær eru gerðar með expressó buttercream frosting ofaná. Við fengum uppskriftina hjá mömmur og möffins en...

Gulrótarkaka – Uppskrift

Gulrótarkaka 2 bollar sykur ½ bolli olía 4 stór egg (5 ef eggin eru lítil) 2 bollar hveiti 2 tesk. sóti 2 tesk. kanil 1 tesk. salt 2 bollar rifnar gulrætur 250gr.  kurlaður...

Hollar muffins – uppskrift

2 1/4 b. speltmjöl 1 1/4 b. sojamjólk eða mjólk 1/3 b. hunang 3 egg 1 msk. lyftiduft (vínsteins, fæst í heilsubúðum) 1 msk. olía 1/2 tsk salt E.t.v. 1/2 b....

Sjónvarpskaka – Uppskrift

Sjónvarpskaka 50 gr smjörlíki 250 gr hveiti 3 tsk lyftiduft 1 tsk vanilluduft (eða vanilludropar) 3 egg 250 gr sykur 2 dl vatn Kókoskrem: 125 gr smjörlíki ½ dl vatn 100 gr kókosmjöl 250 gr púðursykur Aðferð: Þeytið...

Muffins með súkkulaði – Uppskrift

Er ekki málið að baka um helgina? Þessar eru ótrúlega góðar ég er mikil krem manneskja svo vanalega bý ég til vanillusmjörkrem og set smá...

Dásamleg Ostakaka – Uppskrift

Uppskriftin kemur frá Sollu en þessi kaka er alveg hrikalega góð og mjög einfalt að gera. Botn: 150g heslihnetur 200g döðlur ½ tsk kanill Fylling: 800g hreinn rjómaostur 1½ dl agave...

Dásamleg Snickerskaka – Uppskrift

Botn: 200 g döðlur lagðar í bleyti í 10 mín 100 g möndlur 100 g kókósmjöl 1/2 tsk. vanilluduft eða dropar Möndlurnar maukaðar fyrst í matvinnsluvél og hitt sett...

Sandkaka – Æðisleg með heitu súkkulaði

Sandkaka Þessi kaka þykir fara einkar vel með heitu súkkulaði. Hana má baka í venulegu formkökuformi eða í múffuformum og heitir sú útgáfa prinsessukökur!  ...

Holl súkkulaðikaka – Uppskrift

Þessa uppskrift fann ég á Facebook. Fyrir þá sem eru með sæta tönn en vilja hafa þetta í hollari kantinum. Súkkulaðikaka 1 bolli ristaðar kókosflögur (skornar...

Hrikalega einföld en dásamlega góð eplakaka

Eplakaka 4-5 epli kanelsykur Nóa súkkulaðirúsínur salthnetur Deig: 125gr sykur 125gr hveiti 125gr smjörlíki Rjómi eða Kjörís Afhýðið og sneiðið eplin og leggið í eldfast mót. Stráið kanelsykri og súkkulaðirúsínum yfir. Deig: Hnoðið öllu saman og...

Æðisleg djöflaterta – uppskrift

Djöflaterta (sem getur ekki klikkað)   2 bollar hveiti 4 matsk. bráðið smjörlíki 2 bollar sykur 2 egg 1 bolli súrmjólk 3 matsk. kókó 1tsk. matarsódi 1tsk. ger 1 tsk. vanilla Allt sett í hrærivélarskál...

Súkkulaðibitakökur – jólalegt

Nú styttist í desembermánuð og því er tilvalið að fara að huga að bakstri, hérna er uppskrift af æðislegum súkkulaðibitakökum, ómissandi fyrir jólin. Súkkulaðibitakökur 115 gr....

Marengs kaffikaka – uppskrift

Þessi kaka hefur verið mín uppáhalds síðan ég man eftir mér. Ég drekk ekki kaffi en elska allt með kaffi í, þar á meðal...

Góða kryddkakan – uppskrift

Þessi kaka er ein af mínum uppáhalds, ég er algjör sælkeri og varð strax ástfangin af þessari köku þegar ég smakkaði hana fyrst, þá...

M&M smákökur – uppskrift

Þessar eru ótrúlega góðar í jólamánuðinum sem nálgast óðum. Þessar er líka gaman að baka með krökkunum. M&M smákökur. 1 1/3 bolli dökkur púðursykur 3/4 bolli mjúkt...

Lakkrístoppar

Margir gera lakkgrístoppa fyrir jólin en börn jafn sem fullorðnir eru gjarnan mjög hrifin af kökunum enda dásamlega góðar og virkilega einfalt að gera. Þessar...

Sörur must fyrir jólin!

Kökur: 3 eggjahvítur 3 1/4 dl. flórsykur 200 gr möndlur, fínt malaðar Krem: 3 eggjarauður 150 gr. mjúkt smjör 1/2 dl. síróp 1 matsk. kakó 1 tesk. neskaffiduft leyst upp í örlitlu sjóðandi...

Dýrðleg eplakaka

Um daginn var okkur fjölskyldunni boðið í matarboð, sem er ekki frásögu færandi nema þá að því leyti að allir áttu að koma með...

Góð gulrótarkaka – uppskrift

Kaka: 3 bollar af hveiti 2 bollar sykur 1 tsk. salt 1 tsk matarsódi 1 tsk kanill 1 1/2 bolli ólívuolía 4 egg 1...

Æðislegar súkkulaðibitakökur

Nú fer að styttast í Desember mánuð og þá er gaman að fara að huga að því að baka. Hér er ein frábær uppskrift...

Kanilterta – Uppskrift

Kanilterta 250 gr sykur 250 gr smjör eða smjörlíki 2 egg 250 gr hveiti 3-4 teskeiðar kanill Sykur, smjör og egg er hrært vel saman áður en þurrefnum er bætt...

Frosting kaka

Frosting kaka er ein af mínum uppáhalds en súkkulaði kaka með frosting fluffy kremi og kaldri mjólk MMM! Langar til þess að deila með ykkur...

Haframjölskökur – uppskrift

Þessar kökur hafa verið í uppáhaldi hjá mér lengi. Amma bakaði þessar kökur alltaf fyrir mig þegar ég kom til hennar & ég sá...

Rabarbarapæ – uppskrift

Hér er ein æðisleg uppskrift sem hefur verið mikið notuð á mínu heimili.   Rababarapæ ½ kg. rababari (brytjaður) ½ bolli sykur 2 msk. Hveiti   Þessu öllu blandað saman og...

Uppskriftir

Súkkulaðimöffins með dásamlegu bananakremi

Þessi fallega uppskrift kemur frá snillingunum hjá Matarlyst. Súkkulaðimöffins með dásamlegu bananakremi toppuð með súkkulaði ganache

Það er ekkert mál að búa til brownies! – Leiðbeiningar

Það er lítið mál að búa til brownies. Hér færðu leiðbeiningar um hvernig best er að búa til brownies á fljótlegan og einfaldan hátt....

Pönnusteiktur þorskur með sætum kartöflubátum og basilikumajónesi

Ekkert smá girnilegur fiskur frá Ljúfmeti.com Pönnusteiktur þorskur 900 gr þorskur 5 kúfaðar matskeiðar af hveiti 2 egg 150 gr brauðrasp 1-2 pressuð hvítlauksrif nokkrir stönglar af fersku rósmarín Sítróna, skorin í...