Kökur/Tertur

Kökur/Tertur

Glútenlausar mömmukökur

Þessar smákökur kannast eflaust flestir við af sínu æskuheimili. Þær eru einstaklega bragðgóðar með dísætu kremi á milli. Æðislegar með ískaldri mjólk,...

Þristatoppar

Það er margir að baka jólasmákökur þessa dagana. Sumir eru með ákveðnar smákökutýpur sem þeir baka alltaf og nú á seinni árum...

Brún lagkaka

Þessi kaka er mjög stór partur af jólunum fyrir ansi marga. Þessi uppskrift er frá Eldhússystrum og lætur mann slefa.

Marensrúlla

Það er svo gott að vera með uppskriftir sem þú getur gripið í og hent í þegar þú hefur ekki of mikinn...

Mjúkseigar hafrasmákökur með súkkulaðibitum

Þessar smákökur eru æðislegar og koma frá Eldhússystrum. Uppskriftin er unnin upphaflega úr uppskrift sem er frá Sally’s Cookie Addiction

Dumlekökur

Ó hvílík fegurð. Dumle inni í brownie! Namm! Þessi uppskrift kemur frá Eldhússystrum og er kjörin nýjung í jólabaksturinn... eða bara alla...

Toppurinn á ísjakanum

Þessar eru svo girnilegar að ég er ekki frá því að ég hafi slefað smá þegar ég sá þær. Þessar fallegu kökur...

Dumlekladdkaka

Þessi kaka getur ekki annað en slegið í gegn! Uppskriftin er frá Eldhússystrum og þið verðið eiginlega að prófa þessa.

Kókosbollubomba með karamellu Rice krispies botni

Þessi kaka er náttúrulega bara eitthvað annað! Kókosbollur og fersk ber, karamella og Rice Krispies. Þetta getur ekki klikkað! Þessi uppskrift er...

Sítrónubitar

Þessir bitar eru svakalega góðir en margir kunna að meta sýruna í svona gotteríi. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum. Sítrónubitar

Hin eina sanna eplakaka

Þessi dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Góð ylvolg með þeyttum rjóma eða bara hversdags með góðum kaffibolla eða mjólkurglasi. 

Bláberja muffins með „crunchy“ topp

Þessi æðislega uppskrift kemur úr safni Matarlystar. Njótið vel! Bláberja muffins með „crunchy“ topp 8...

Gulrótarkaka sem bræðir hjörtu

Þessi girnilega og fallega gulrótarkaka kemur frá Matarlyst. Gulrótarkaka • 4 egg• 3 dl sykur•...

Draumur með pipprjóma

Þessi uppskrift er svo sannarlega DRAUMUR! Þið bara verðið að prófa að baka þessa frá Matarlyst. Hráefni 

Rabbabarajarðarberjapæ með Toblerone súkkulaði og cruncy topp

Þessi æðislega uppskrift gæti verið á borðum víða um land þessa dagana, rabarbarar í fullum skrúða og jarðarberin að verða rauð og...

Salthnetu, ritz kex draumur með gamla góða bounty kreminu

Þessi dásemd kemur frá Matarlyst Hráefni: 3 egg stór220 g...

Tebollur frá Matarlyst

Þessar eru æðislegar! Gefið þeim nú eitt like á Matarlyst Hráefni 400...

Cinnamon snúðakaka – Matarlyst

Snúðadeig. 700 gr Hveiti1 ½ tsk salt4 tsk þurrger80 g sykur4 dl volgt vatn, jafnvel aðeins rúmlega1 dl olía...

Ostakökubrownie með hindberjum

Þessi æðislega uppskrift kemur frá Eldhússystrum og er tilvalin til að hafa um páskana. Brownie-deig225 gr smjör4 egg4 dl...

Eplakaka með vanillufyllingu og dásamlegum kókos crunch topp

Þessi snilld kemur úr safni þeirra systra hjá Matarlyst settu nú eitt like á síðuna þeirra, þær eiga það skilið!

Krydd-eplakaka með pistasíum og ljúffengri karamellusósu

Hvernig væri að setja upp kaffihúsastemmingu heima í stofu og baka þessa gersemi sem kemur frá þeim systrum sem halda úti ...

Bounty terta frá Matarlyst

Nú styttist í Páska og stefnir í að landinn eyði þeim heima. Okkur á hun.is finnst góð hugmynd að fara eftir tilmælum...

Smákökur með hnetusmjörsfyllingu

Þessi kemur frá Delish og er geggjuð fyrir þá sem elska hnetusmjör! Fyllingin: 1 bolli...

Litla syndin ljúfa… Sítrónumuffins með afar ljúfu kremi

Við rákumst á síðu þessara systra á facebook Matarlyst sem var stútfull af girnilegum uppskriftum í framhaldi höfðum við...

Súkkulaðibitakökur með ostakökufyllingu

Vá hvað þetta er girnilegt. Súkkulaðibitakökur með ostakökufyllingu. Gerist ekki betra! Æðislegar uppskriftir á Delish. https://www.youtube.com/watch?v=EFOdRULlbSM

Uppskriftir

Alvöru heitt súkkulaði með kókosmjólk – Uppskrift

Það er ótrúlega kósý að fá sér heitt súkkulaði með krökkunum á köldum vetrardegi. Hér er æðisleg uppskrift að heitu súkkulaði með kókosmjólk Alvöru heitt...

Mexíkóskt kjúklingasalat með chilli

Þessi dásemd kemur frá henni lolý okkar og er topp 10 uppskrift! Endilega skoðið síðuna hennar loly.is/

Grísk jógúrt með berjum

Frábær uppskrift frá Freistingum Thelmu.  Snilldin ein í morgunmat eða sem léttur og ferskur eftirréttur! Innihald 1 dós grísk jógúrt 50 g tröllahafrar 7 msk hlynsíróp 1 tsk kanill Bláber um...