Kökur/Tertur

Kökur/Tertur

Banoffee baka

Þessi æðisgengna veisla er frá Eldhússystrum. Það er bara eitthvað sem mér finnst ægilega girnilegt, bananar og karamella.   Mig er lengi búið að langa til að...

Mini bláberja skyrkökur

Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni: Þessar dúllur eru alveg dúndur góðar get ég sagt...

Hindberja ostakaka

Hindberja ostakaka Hindberjasósa 125 gr hindber 100 gr sykur Botninn 150 gr digestive kex 90 gr smjör, bráðið 125 gr hindber Fylling 250 gr mascarpone ostur 2.5 dl sýrður rjómi 2 msk flórsykur 1 tsk vanillusykur   Byrjið...

Vanillu naked-cake

Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni:   Hér kemur enn ein útfærslan af Betty „naked cake“...

Oreo – og karamellusúkkulaðibaka

Þvílík og önnur eins dýrð og dásemd frá Eldhússystrum. Það eru bara 5 hráefni í þessari böku. Hún er syndsamlega góð og sjúklega djúsí. Það...

Starbucks sítrónukaka

Þessi æðislega sítrónukaka kemur úr smiðju Gotterí.is.  Þegar ég bjó í Seattle pantaði ég mér oftar en ekki sneið af Lemon pound cake á Starbucks...

Bakaðir kleinuhringir

Þessi uppskrift kemur frá snillingunum Eldhússystrum.  Ég bakaði þessa kleinuhringi fyrir 5 ára afmæli dóttur minnar í maí. Ég fattaði það hins vegar þegar veislan...

Gulrótar-Naked Cake

Þessi kaka er ekkert smá flott hjá henni Berglindi hjá Gotterí.is Kaka 1 x Betty Crocker gulrótarkökublanda Blandið kökumixinu samkvæmt leiðbeiningum á pakka og skiptið...

Súkkulaði smákökur með valhnetum

Þessar smákökur eru svo svakalega góðar og bráðna í munninum. Þær koma frá Berglindi á Gotterí.is.   Súkkulaðismákökur með valhnetum 175 g sykur 120 g smjör...

Sænskar sörur í ofnskúffu

Þessi uppskrift er alveg fullkomin fyrir þá sem langar í sörur (með marsípani í stað möndlubotna) en leggja ekki í dútlið og vilja fá...

Hreindýra-bollakökur

Á Gotterí.is er hægt að finna svo margar skemmtilegar og fallegar uppskriftir sem lífga upp á tilveruna. Þessi er einmitt af síðunni og er...

Kransakaka frá Gotterí

Veislan í heild sinni kemur til með að birtast í Vikunni í næstu viku svo fyrir þá sem vilja góðar hugmyndir fyrir veisluborðið þá...

Páskamuffins

Nú eru páskarnir að nálgast og þá eru margir farnir að huga að því að baka eitthvað hátíðlegt fyrir komandi frídaga. Þessi girnilega uppskrift...

Páskabomba

Þessi hátíðlega og fallega kaka er frá Gotterí og gersemum Eftir nethangs og myndaskoðun af fallegum skreytingum datt ég inn á kökublogg með þessari hugmynd...

Súkkulaðibitakökur með Rolo-molum

Ég elska svona nammikökur. Þessar koma frá Eldhússystrum og ég mun pottþétt baka þessar á næstunni.   Súkkulaðibitakökur með rolo-molum Hráefni 225 gr mjúkt smjör 3/4 bolli púðursykur 1 bolli...

Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma

Þessi veisluterta er frá Eldhússystrum og fengu þær uppskriftina frá mjög vinsælum sænskum sjónvarpskokki, Leilu Lindholm.  Jarðarberjaterta Svampbotn 3 egg 2,5 dl sykur 1 tsk vanillusykur 50 gr smjör 1 dl...

Himneskar smákökur

Þessar eru dísætar og algerlega spari frá Allskonar.is  Himneskar smákökur 125 gr kókosmjöl 125 gr sykur 3 eggjahvítur 200 gr marsipan börkur af 1 sítrónu ...

Kanilsnúðakaka

Þessi dásemd kemur frá Eldhússystrum.  Kanilsnúðakaka Deigið: 390 gr hveiti 1/4 tsk salt 200 gr sykur (ég setti aðeins minna, kom ekki að sök) 4 tsk lyftiduft 3,75 dl mjólk 2 egg 1...

Margra laga súkkulaði- og jarðaberjaterta

Þessi fallega kaka er frá Gotterí og mun slá í gegn í hvaða veislu sem er.   Brownie botn 450 gr smjör 285 gr sykur 210...

Ljós Rice Krispies kransakaka

Nú eru allir farnir að huga að fermingunum. Margir eru eflaust með kransaköku, þessa gömlu góðu. Núna eru hinsvegar margir farnir að búa til...

Oreo ostaköku brownies

Þessi hefur allt sem góð kaka þarf að hafa, Oreo, ostaköku og brownies. Gæti ekki verið girnilegra. Þessi kaka kemur frá Oreo ostaköku brownies 120...

Bananakaka með glassúr

Þessi bananakaka er æðisleg með kaffinu. Hún kemur úr smiðju Gotterís.   Bananakaka  með glassúr 70 gr smjör (brætt) 120 gr sykur 40 gr púðursykur 2...

Súkkulaði-cupcakes með sjúklegu súkkulaðikremi

Þessar bollakökur eru frá Eldhússystrum en uppskriftin kemur upprunalega frá Magnólía bakaríinu í New York. Súkkulaði cupcakes frá Magnolía bakaríinu í New York 2,5 dl hveiti 0,5...

Júllakaka

Þessi æðislega kaka er frá Lólý.is. Mælum eindregið með því að þið prófið þessa um helgina. Júllakaka 125 gr smjör eða smjörlíki 150 gr púðursykur 1 egg 1 tsk...

Brulée bláberja ostakaka

Þessi dýrindis eftirréttur er frá matarbloggi Önnu Bjarkar. Svakalega gott! Brulée bláberja ostakaka 150 gr. bláber (áttu ekki í frystinum frá því í haust?) 50 gr. sykur Kanill á hnífsoddi Safi...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...