Kökur/Tertur

Kökur/Tertur

Piparkökur

Það fer óðfluga að styttast í jólin og piparkökur eru nauðsynlegar á aðventunni. Þessi uppskrift er rosalega góð! Piparkökur   4 dl hveiti 1 og ½ dl sykur 1...

Regnbogakaka með frosting

Regnbogakaka er ótrúlega skemmtilegur kostur fyrir barnaafmælin. Regnbogakaka 3 bollar hveiti, 2 bollar sykur, 2 tsk lyftiduft, 3/4 tsk salt, 250 gr ósaltað smjör við stofuhita 4 egg 1 bolli mjólk 2 tsk...

Glútenlausar piparkökur

Margir eru farnir að gæða sér á piparkökum en fólk með glútenóþol geta ekki alltaf tekið þátt í fjörinu þar sem glútenlausar piparkökur fást...

Næringaríkar súkkulaðihrákökur sem ilma

Súkkulaðikökur eru einfaldlega dýrðlegar og þeirra ætti að njóta til hins ýtrasta með reglulegu millibili. Ekki spillir að þessar tvær eru í hollari kantinum...

Himnesk súkkulaði bomba

Það þarf ekki margt í þessa dásamlegu Soufflé uppskrift.  Mjólk, egg, hveiti, salt, sykur, smjör og ég tala nú ekki um súkkulaðið.  Fékk meira...

Hollar chilíbrownies með þeyttum kókosmjólkurrjóma

Chilibrownies sem ekki þarf að baka, með þeyttum kókosmjólkurrjóma segja allt sem segja þarf. Þessar kökur bræða hjörtu allra, líka þeirra sem vita ekki...

Hrá súkkulaðisæla með espressobragði

Súkkulaðikökur er einfaldlega dýrðlegar og þeirra ætti að njóta til hins ýtrasta með reglulegu millibili. Ekki spillir að þessi er í hollari kantinum enda...

Oreo skyrkaka – Uppskrift

Já ég veit.......ég elska Oreo. Fann þessa æðislegu uppskrift hjá Evalaufeykjaran.com Ég er ferlega hrifin af osta-og skyrkökum. Þær eru svo fljótlegar og einfaldar, smakkast...

Oreo Cupcakes – Uppskrift

Geggjuð uppskrift frá vefsíðunni Evelaufeykjaran.com. Þessa mun ég örugglega gera um helgina :) 12 Dásamlegar Oreo cupcakes 125 gr. Smjör 2 dl. Sykur 2 Egg 1 dl. Mjólk 3 dl....

Kókosbolludraumur – Uppskrift

Æðisleg uppskrift frá vefsíðunni evabrink.com   Kókosbolludraumur Svampbotnar: 4 egg 170 grömm sykur 50 grömm hveiti 50 grömm kartöflumjöl 2 tsk lyftiduft Þeytið saman sykur og egg þangað til blandan er orðin ljós...

Eplamuffins með haframjöli og súkkkulaði – Uppskrift frá Lólý.is

Hver elskar ekki muffins, eða epli nú eða súkklaði. Ég set súkkulaði í þessar á góðum dögum sem eru nú eiginlega alltaf. Þessi uppskrift...

Frönsk súkkulaðikaka, ís og pecanhnetumulningur – Uppskrift

Frönsk súkkulaðikaka með þeyttum rjóma, vanilluís, fersk jarðaber og sykraður pecanhnetu-mulningur, með heitri karmellusósu og súkkulaðisósu yfir allt saman í háu glasi. Gæti það...

Vetrarmyntukaka með súkkulaði – Uppskrift frá Lólý.is

Það var smá challenge að gera þessa köku og ég var búin að mana mig upp í þetta í marga daga. Henti mér svo...

Piparmyntu Brownies – Uppskrift

Ótrúlega frumleg og girnileg Brownies uppskrift frá síðunni Gotterí.is Brownies 150gr suðusúkkulaði 100 gr smjör 4 egg 2 bollar sykur 1 tsk vanilludropar 1 ¼ bolli hveiti ½ tsk lyftiduft Hitið ofninn 180...

Hafrakökurnar hennar Birnu – Uppskrift

Ég hef gert ýmsar tilraunir með hafrakökur. Þetta er sú nýjasta og kom hún mjög vel út.     1 ¾ dl gróft haframjöl 2 ½ dl fínt...

Skúffukaka ömmu minnar – Uppskrift

Að skella í eina skúffuköku svona um helgar er bara yndislegt. Alltaf svo gott að eiga hana fyrir fjölskylduna eða þá sem kíkja við...

Syndsamlegar súkkulaðibita-bollakökur

Ég rakst á þessa bollaköku uppskrift á Pinterest og leist það vel á hana að ég hófst strax handan án þess að skoða hana...

Brún augu, ómissandi hluti af jólunum – Uppskrift frá Lólý

Þetta eru smákökur sem mér finnst vera ómissandi hluti af jólunum. Mamma hefur bakað þessar á hverjum jólum síðan ég var lítil og þær...

Daim sörur – Dásamlega góðar – Uppskrift

Sörur eru partur af jólabakstrinum á fjölmörgum heimilum og hér er frábær uppskrift af Sörum með Daim-kurli. Daim Sörur 2 stk eggjahvítur 2 dl sykur 1/4 tsk lyftiduft 50...

Serinakökur – Uppskrift

Þessar kökur eru klassískar jólasmákökur sem voru kallaðar hér áður og fyrr mjög ósmekklegu nafni sem við ætlum ekki að nota hér og ætlum...

Uppskrift: Hreindýrabollakökur

Það má deila um hvort að þessar séu uppskrift eða DYI, en þær eru allavega agalega krúttlegar og skemmtilegar að búa til, sérstaklega með...

Ljúffengar piparkökur frá Ebbu Guðnýju – Via Health Stevia uppskrift

2 dl gróft spelt 3 dl fínt spelt (og aðeins meira til að fletja út) 3/4 dl kókospálmasykur 1 tsk kanill 1 tsk negull 1 tsk engifer 1/6 tsk pipar...

Súkkulaðibitakökur frá Jóa Fel – Via Health Stevia uppskrift

50 g sukrin (strásæta) 40 g sukrin melis (strásæta) 75 g smjör 30 g möndlumjöl 50 g fiberfin 30 g kókoshveiti 1/2 tsk natron 30 dropar vanillustevía frá Via-Health 1 g salt 1...

Púðadúllur – Uppskrift

Við fengum þessa Púðadúllu uppskrift senda frá einum lesenda okkar og hún er hrein dásemd og fljótleg að gera.  Við hvetjum ykkur til að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...