Pasta
Spaghetti bolognese
Þessi frábæra uppskrift að Spaghetti bolognese kemur frá Lólý.is. Ekta ítalskt!
Spaghetti bolognese
500 gr nautahakk
1 laukur
2 hvítlauksrif
3 tsk garam masala
1 tsk tandoori masala
2 tsk chilliduft
1...
Ravioli með skinku, ostasósu og klettasalati
Þetta er alveg svakalega gott pasta frá Fallegt og freistandi.
2 pakkar Pastella ravioli með osti 250 g
1 dl matreiðslurjómi
1 dl rifinn ostur
100 g skinka...
Makkarónur með osti (Mac and cheese)
Þessi uppskrift er frá Eldhússystrum og er ótrúlega góður
Makkarónur með osti (Mac and cheese)
Fyrir 5-6
250 gr makkarónur
3 msk smjör
30 gr hveiti
1/2 tsk salt
2 tsk...
Pasta með parmaskinku, valhnetum og klettasalati
Þessi svakalega girnilega pastauppskrift kemur úr smiðju Fallegt & Freistandi.
Pasta með parmaskinku, valhnetum og klettasalati
2 pakkar Pastella Fettucine Naturel 250 g
100 g valhnetur
100 g...
Pasta með salami og blaðlauki
Þessi dýrðlega pastauppskrift kemur úr smiðju Ljúfmetis. Dásamleg alveg!
Pasta með salami og púrrlauk – uppskrift fyrir 4
1 pakki Pastella með gulrótum
100 g Frönsk salami
1/2...
Spaghetti Cacio E Pepe með klettasalati og sítrónu
Þessi bragðsterki en bragðgóði réttur kemur frá Ljúfmeti og lekkertheit. Rétturinn kemur upprunalega frá fyrirsætunni Crissy Tiegen og er hann útfærður hér með listibrag....
Tómatpasta með kjúkling og brokkolí
Þetta æðislega pasta er frá Freistingum Thelmu.
Tómatpasta með kjúkling og brokkolí
Innihald
3-4 kjúklingabringur
500 g tagliatelle nests
2 msk ólífuolía
2 stk laukar
1 stk hvítlaukur
1 dós Tomato &...
Pastaréttur með ítölskum keim
Þessi er rosalega góður
2 stk laukar smátt skornir
2 stk hvítlauksrif pressuð
Góð sletta af ólífuolíu
1 tsk salt
1 tsk svartur pipar gróft malaður
1 tsk timían
1 tsk...
Rjómapasta með kjúkling
Þessi er dásamlega bragðgóður!
Pastaréttur með kjúkling
4 stk kjúklingabringur
2 paprikur
10 frekar stórir sveppir smátt saxaðir
2 laukar smátt saxaðar
2 dl rjómi
2 dl matreiðslurjómi
3 msk grænt pestó
Pipar
Salt
1...
Pasta með kjúklingi, sólþurrkuðum tómötum og basiliku
það er hægt að finna endalaust að flottum uppskriftum á Ljúfmeti.com hér er ein.
Dásamlega góður pastaréttur sem stendur alltaf fyrir sínu. Ég ber hann...