Pasta
Einfalt pylsupasta
Það gerist eiginlega ekki einfaldara en er ótrúlega gott. Pasta í boði Ljúfmeti.com
Einfalt pylsupasta
10 pylsur
1 laukur
1-2 grænar paprikur
1 dós sýrður rjómi
3 dl matreiðslurjómi
krydd lífsins...
Vikumatseðill: 20. – 27. október
Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...
Mexíkóskt lasagna
Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Mexikóskt lasagna.
5 mexíkóskar pönnukökur
Hakkblandan:
1/2 rauðlaukur
1 hvítlauksrif
200 grömm nautahakk
2 matskeiðar burritos eða taco kryddblanda
3/4 desilítri kalt vatn
Ostablandan:
1 desilítri...
Vikumatseðill 18. – 25. ágúst
Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...
Hollt kjúklingapasta með pestó – Uppskrift
Einfalt og gott frá Evabrink.com
Ég ákvað að skella í pasta og hafði það að leiðarljósi að hafa réttinn frekar hollan. Rétturinn kom mér svona...
Ofnbakað pasta með nautahakki – Uppskrift
Frábær uppskrift sem að krakkarnir elska frá Evabrink.com
Ofnbakað pasta með nautahakki
250 gr. penne pasta
250 gr. nautahakk
1 laukur
500 gr. Hunt’s Four Cheese pastasósa
3/4 dolla af...
Cajun kjúklingapasta – Uppskrift
Einföld og þægileg uppskrift frá EvaBrink.com
Cajun kjúklingapasta (fyrir 4)
3 kjúklingabringur
175 grömm tagliatelle pasta
3 tsk. Cajun krydd
2 rauðar paprikur
200 ml rjómi
½ krukka sólþurrkaðir tómatar
¼ tsk....
Spaghetti alla carbonara – Uppskrift
Æðisleg og einföld uppskrift frá Ljúmeti.com
Stundum þurfa hlutirnir að gerast í einum grænum og þá koma svona uppskriftir sér vel. Þessi réttur er ó,...
Avókado pasta – Uppskrift frá Lólý.is
Lólý líður langbest í eldhúsinu og er mikill matgæðingur og þegar hún hefur ekkert fyrir stafni fer hún í eldhúsið og prófa eitthvað nýtt...
Mascarpone kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum og spínati – Uppskrift
Vefsíðan Ljúfmeti.com hefur uppá ýmsar girnilega uppskriftir að bjóða. Hér er ein þeirra.
Mascarpone kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum og spínati
250 gr mascarpone rjómaostur við stofuhita
Hýði...