Pasta
Pasta með spínati og lax – Uppskrift
Hráefni:
Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pasta með spínati og lax.
2 pakkar ferskt pasta
200 grömm reyktur lax
1 poki frosið spínat
¼ líter rjómi
1 saxaður...
Túnfiskpastaréttur – Uppskrift
Fyrir 2-3
Innihald
200 g spelt pasta (rör, skrúfur eða skeljar)
1 tsk kókosolía
3 sveppir, sneiddir þunnt
15-20 svartar ólífur, sneiddar þunnt
2 hvítlauksgeirar, pressaðir eða saxaðir smátt
400 gr...
Grænmetislasagna með ostrusósu, engifer og kókos – Uppskrift
Uppskrift
3 msk. olía
1 kg blandað grænmeti, skorið í bita t.d. laukur, paprika, blómkál, spergilkál, baunir, kúrbítur, gulrætur, sætar kartöflur eða hvað sem hver vill
lasagneblöð
rifinn...
Pasta með túnfisk – Uppskrift
Pasta með túnfisk
300 gr soðnar pastaskeljar eða annað pasta
1 stór rauð paprika, skorin í strimla (má sleppa)
3 gulrætur, sneiddar (má sleppa)
1 1/4 dl frosnar...
Spaghetti Carbonara – Uppskrift
Einföld spaghetti uppskrift, æðislega góð.
Innihald
500 gr. spaghetti
250 gr. beikon
6 egg
1 dl. rjómi
100 gr. rifinn ostur
Pipar og salt
Parmesanostur
Aðferð
Skerið beikonið í litla bita og steikið. Hrærið...
Pasta Carbonara – Uppskrift
Pasta Carbonara
120 gr beikon
1 msk ólífuolía
400 gr spaghetti
Salt
4 eggjarauður
2 msk léttrjómi
1/4 glas af parmesan
Pipar
Aðferð:
Skerið beikonið i ræmur og steikið það þangað til fitan bráðnar...
Pastaréttur – uppskrift
Maðurinn minn er ótrúlega flinkur að elda, hann hefur ótal mörgum sinnum eldað fyrir okkur síðan við byrjuðum saman. Ég er meira í því...