Bakkelsi/Góðgæti

Bakkelsi/Góðgæti

Lostafullur súkkulaðibúðingur – Uppskrift

Einfaldur og mjög góður 5 egg 75 g sykur 6 dl mjólk 150 g Síríus Konsum 70% súkkulaði Hitið ofninn í 180°C. Þeytið eggin í stórri skál með sykrinum....

Vatnsdeigsbollur – Uppskrift

Vatnsdeigsbollur 4 dl vatn 160 g smjörlíki 250 g hveiti 1/4 tsk lyftiduft 5 egg ef mótaðar með skeið,6 egg ef notuð er rjómasprauta. Setja vatn og smjörlíki í pott...

Vöfflur, venjulegar og spelt – Uppskriftir

Vöfflur 100 gr smjörlíki brætt 75 gr sykur 2 egg 250 gr hveiti 3 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 tappi vanilludropar Mjólk eftir þörfum Þurrefnin sett fyrst,síðan allt hitt hrært vel saman....

Hollar muffins – uppskrift

2 1/4 b. speltmjöl 1 1/4 b. sojamjólk eða mjólk 1/3 b. hunang 3 egg 1 msk. lyftiduft (vínsteins, fæst í heilsubúðum) 1 msk. olía 1/2 tsk salt E.t.v. 1/2 b....

Dásamleg Ostakaka – Uppskrift

Uppskriftin kemur frá Sollu en þessi kaka er alveg hrikalega góð og mjög einfalt að gera. Botn: 150g heslihnetur 200g döðlur ½ tsk kanill Fylling: 800g hreinn rjómaostur 1½ dl agave...

Jóladesert – uppskrift

Mig langaði að deila þessum með ykkur þó jólin séu nánast á enda. Þennan er hægt að gera hvenær sem er en ég er...

Ananas Fromage – Uppskrift

Ananas fromage er kjörin eftirréttur um hátíðarnar. 1 dós ananashringir 3 egg 5 dl rjómi 1 dl sykur 7 gelatinblöð Hella úr ananas dósinni í sigti og láta safan renni...

Jólaís – uppskrift

Ég gerði ís fyrir jólin - ég gerði sjerrý-ís, jarðaberjaís og cookie dough ís. Cookie dough ísinn var tilraun sem heppnaðist rosalega vel. Hér...

Kleinur – Jólalegt og gott með heitu súkkulaði!

Efni: 4 egg 1 ½ bolli sykur 150 gr. Smjörlíki 1 ½ bolli súrmjólk 1 ½ bolli mjólk ½ tsk. Salt 1 ½ tsk. Kardemommur 2 - 3 tsk. Vanilludropar 4 tsk. Lyftiduft ½...

Sörur must fyrir jólin!

Kökur: 3 eggjahvítur 3 1/4 dl. flórsykur 200 gr möndlur, fínt malaðar Krem: 3 eggjarauður 150 gr. mjúkt smjör 1/2 dl. síróp 1 matsk. kakó 1 tesk. neskaffiduft leyst upp í örlitlu sjóðandi...

Rabarbarapæ – uppskrift

Hér er ein æðisleg uppskrift sem hefur verið mikið notuð á mínu heimili.   Rababarapæ ½ kg. rababari (brytjaður) ½ bolli sykur 2 msk. Hveiti   Þessu öllu blandað saman og...

Gerðu kókoskúlur með krökkunum – Uppskrift

Hver man ekki eftir gömlu góðu kókoskúlunum síðan í gamla daga? Sunnudagar eru kjörnir í eitthvað dúllerí með börnunum svo hér er uppskriftin af...

Prótein kryddbrauð – uppskrift

Valkyrjan er alltaf að prófa sig áfram í nýjum & góðum uppskriftum. Hér er ein æðisleg! Prótein Kryddbrauð: * 1 bolli kínóa hveiti (100g) * 1/3 bolli...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...