Bakkelsi/Góðgæti

Bakkelsi/Góðgæti

Rice Krispies hnetusmjörsbar

Þetta er svo dásamlega gott! Kemur auðvitað frá snillingunum á Matarlyst á Facebook. Hráefni 100 g...

Snúðar með rjómaostakremi

Lungamjúkir og ljúffengir snúðar, töfrarnir eru majónesið í deiginu, samkvæmt Ragnheiði sem er með Matarlyst á Facebook. Snúðarnir eru...

Kanilsnúðar – Þessir gömlu góðu

Þessir gömlu góðu, afar fljótlegt er að útbúa þessa. Þeir koma frá hinni hæfileikaríku Ragnheið Stefáns á Matarlyst.

Hafrabolli með hnetusmjörsfyllingu og dúnmjúkum súkkulaðitopp

Þessar afar góðu kökur þarf ekki að baka, eru tiltölulega fljótlegar í undirbúning og afar góðar með kaffibollanum. Uppskriftin kemur auðvitað frá...

Einfaldasta Oreo-ískaka í heimi

Þessi Oreo-ískaka er svo ótrúlega girnileg að það það hálfa væri nóg. 3 egg við stofuhita 100 g...

Vínarbrauð þetta gamla góða

Hver man ekki eftir þessu vínarbrauði? Þetta er svo gott og kemur að sjálfsögðu frá Matarlyst. Hráefni500 g hveiti125...

Kökudeig sem má borða – Tekur 1 mínútu

Nammi namm. Okkur finnst mörgum kökudeig eiginlega betra en hin eiginlega kaka. Sumt kökudeig er samt ekki mjög sniðugt að borða og...

Þristamolar

Hún Ragnheiður hjá Matarlyst kann sko heldur betur að búa til góðgæti. Þetta er náttúrulega aðeins of girnilegt ef þið spyrjið mig....

Karamellu-smjörkrem

Smjörkrem eitt og sér finnst mér æðislegt en karamellu-smjörkrem er ekki síðra. Þessi uppskrift kemur frá Eldhússystrum. Karamellu-smjörkrem

Kornflex crunchy

Þetta góðgæti lítur svo svakalega vel út að maður fær bara vatn í munninn, eins og svo margt sem kemur frá Matarlyst....

Dísætir eftirréttir sem þú munt elska

Sumir elska forrétti! Aðrir elska eftirrétti. Ég er týpan sem elskar eftirrétti meira en forrétti og aðalrétti. Ég borða bara hina réttina...

Grilluð horn með Nutella og banana

Þessi dýrðlegheit láta mann fá vatn í munninn. Þessi uppskrift kemur auðvitað frá Ragnheiði sem er með síðuna Matarlyst á Facebook. Mælum...

Draumur með pipprjóma

Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook. Hráefni

Bragðarefur

Þessi hátíðlega ís uppskrift er æðisleg og kemur frá Matarlyst. Ísinn er með kókosbollum, einu seti, mars og toblerone, ásamt því að...

Súkkulaðimöffins með dásamlegu bananakremi

Þessi fallega uppskrift kemur frá snillingunum hjá Matarlyst. Súkkulaðimöffins með dásamlegu bananakremi toppuð með súkkulaði ganache

Þriggja hráefna pönnukökur

Það er svo æðislegt að gera sér pönnukökur um helgar. Í þessari einföldu en góður uppskrift þarf þú aðeins þrjú hráefni. ...

Súkkulaðiís með kakómalti

Þessi er spennandi að prófa. Kannski tilvalinn til að hafa um jólin. Þessi kemur frá vinkonum okkar Eldhússystrum.

Kókosbolluís með Dumle bræðing

Þessi er bara einfaldlega of girnileg. Kókosbolluís er bara eitthvað, eitt og sér, sem hljómar eins og tónlist í mínum eyrum. Dumle...

Þristatoppar

Það er margir að baka jólasmákökur þessa dagana. Sumir eru með ákveðnar smákökutýpur sem þeir baka alltaf og nú á seinni árum...

Marensrúlla

Það er svo gott að vera með uppskriftir sem þú getur gripið í og hent í þegar þú hefur ekki of mikinn...

Dumlekökur

Ó hvílík fegurð. Dumle inni í brownie! Namm! Þessi uppskrift kemur frá Eldhússystrum og er kjörin nýjung í jólabaksturinn... eða bara alla...

Dumlekladdkaka

Þessi kaka getur ekki annað en slegið í gegn! Uppskriftin er frá Eldhússystrum og þið verðið eiginlega að prófa þessa.

Kókosbollubomba með karamellu Rice krispies botni

Þessi kaka er náttúrulega bara eitthvað annað! Kókosbollur og fersk ber, karamella og Rice Krispies. Þetta getur ekki klikkað! Þessi uppskrift er...

Kanilsnúningur

Það er eitthvað við kanil sem er svo dásamlega gott! Það er bara svoleiðis að allt bakkelsi með kanil er himneskt. Allavega...

Kókosbollu- og marengseftirréttur

Þessi dýrðlegheit koma frá Eldhússystrum. Kókosbollur og marengs klikka ekki. Kókosbollu-og marengs-eftirréttur1 marengsbotn (púðursykurs eða ljós)1/2 l. rjómi4...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...