Salat
Vikumatseðill 25. ágúst – 1. sept
Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...
Vikumatseðill 23. júní – 29. júní Grilluð svínalund með bláberja chutney
Að þessu sinni leita ég í búrið hjá Heilsutorgi með uppskriftir fyrir vikuna. Þar er að finna ótal uppskriftir ásamt fræðandi greinum um hreyfingu...
Spínat salat með mozzarella og tómötum – Uppskrift frá Lólý.is
Þessi samsetning klikkar ekki. Ég er ekki mikið fyrir að flækja salatið sem ég hef með matnum. Mér finnst best að hafa það einfalt...
Cesarkjúklingur með spínati og hummus – Uppskrift frá Lólý.is
Þessi æðislega uppskrift kemur frá Lólý og er rosalega góð
2 kjúklingabringur
1 skammtur hummus (tilbúin eða heimagerður)
1 pakki burritos kökur minni tegund
1 poki kasjúhnetur
1 dós...
Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð sem þú verður að prófa – Uppskrift
Við fórum í mat til tengdó eins og svo oft áður og ekki urðum við fyrir vonbrigðum þegar við sáum hvað hún galdraði fram....
Ljúffengt mexikóskt kjúklingasalat – Uppskrift
Tinna Björg heldur úti matarbloggi sem nálgast má hér. Þú getur fylgst með öllu því nýjasta með því að verða vinkona hennar á Facebook síðu...
Æðislegt kjúklingasalat með grænu pestó – Uppskrift af matarbloggi Tinnu Bjargar
Tinna Björg Friðþórsdóttir heldur úti ansi skemmilegu matarbloggi sem nálgast má hér. Tinna birtir hinar ýmsu uppskriftir á síðunni. Hér birtum við uppskrift af hollu og...
Dásamlega gott vorsalat – Uppskrift
Þetta er í orðsins fyllstu merkingu vorsalat. Kínóa grjónum er blandað saman við jarðarber, basilíkum og avókadó og síðan en feta osti og furuhnetum...
Ítalskt sumarsalat með hvítlauksbrauðteningum – Uppskrift
Fyrir 8
Efni:
1 brauðhleifur skorinn í ferninga (ca. 2 cm. á kant)
3-4 hvítlauksrif, söxuð
1 vorlaukur, saxaður
3 tsk. nýtt tímían (blóðberg)
1/4 bolli ólívuolía
2 bollar baunir (soðnar...
Gómsætt pastasalat – Uppskrift
Hráefni:
Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pastasalat.
300 gröm beikonbitar
250 gröm grænar baunir
1 dós ananas
250 gröm pasta
2 matskeiðar salt
250 gröm sýrður rjómi
Cirka 4 matskeiðar...