Uppskriftir
Súkkulaðibitakökur – jólalegt
Nú styttist í desembermánuð og því er tilvalið að fara að huga að bakstri, hérna er uppskrift af æðislegum súkkulaðibitakökum, ómissandi fyrir jólin.
Súkkulaðibitakökur
115 gr....
Marengs kaffikaka – uppskrift
Þessi kaka hefur verið mín uppáhalds síðan ég man eftir mér. Ég drekk ekki kaffi en elska allt með kaffi í, þar á meðal...
Dásamleg humarsúpa – Uppskrift
Humarsúpa er gjarnan höfð í forrétt á aðfangadag en mér finnst það frábært start fyrir allt kjötið og það þunga í mallan.
Þessi humarsúpa er...
Góða kryddkakan – uppskrift
Þessi kaka er ein af mínum uppáhalds, ég er algjör sælkeri og varð strax ástfangin af þessari köku þegar ég smakkaði hana fyrst, þá...
M&M smákökur – uppskrift
Þessar eru ótrúlega góðar í jólamánuðinum sem nálgast óðum. Þessar er líka gaman að baka með krökkunum.
M&M smákökur.
1 1/3 bolli dökkur púðursykur
3/4 bolli mjúkt...
Lakkrístoppar
Margir gera lakkgrístoppa fyrir jólin en börn jafn sem fullorðnir eru gjarnan mjög hrifin af kökunum enda dásamlega góðar og virkilega einfalt að gera.
Þessar...
Sörur must fyrir jólin!
Kökur:
3 eggjahvítur
3 1/4 dl. flórsykur
200 gr möndlur, fínt malaðar
Krem:
3 eggjarauður
150 gr. mjúkt smjör
1/2 dl. síróp
1 matsk. kakó
1 tesk. neskaffiduft leyst upp í örlitlu sjóðandi...
Dýrðleg eplakaka
Um daginn var okkur fjölskyldunni boðið í matarboð, sem er ekki frásögu færandi nema þá að því leyti að allir áttu að koma með...
Góð gulrótarkaka – uppskrift
Kaka:
3 bollar af hveiti
2 bollar sykur
1 tsk. salt
1 tsk matarsódi
1 tsk kanill
1 1/2 bolli ólívuolía
4 egg
1...
Alvöru heitt súkkulaði með kókosmjólk – Uppskrift
Það er ótrúlega kósý að fá sér heitt súkkulaði með krökkunum á köldum vetrardegi. Hér er æðisleg uppskrift að heitu súkkulaði með kókosmjólk
Alvöru heitt...
Miso sjávarréttasúpa – uppskrift
Miso sjávarrétta súpa
Yndisleg súpa fyrir þenna tíma, byrjað að vera kalt úti og gott að hlýja sér á einhverju hrikalega bragðgóðu en lágu í...
Pasta Carbonara – Uppskrift
Pasta Carbonara
120 gr beikon
1 msk ólífuolía
400 gr spaghetti
Salt
4 eggjarauður
2 msk léttrjómi
1/4 glas af parmesan
Pipar
Aðferð:
Skerið beikonið i ræmur og steikið það þangað til fitan bráðnar...
Æðislegar súkkulaðibitakökur
Nú fer að styttast í Desember mánuð og þá er gaman að fara að huga að því að baka. Hér er ein frábær uppskrift...
Fiskur með kókoschutney – Uppskrift
Fiskur með kókoschutney
500 gr ýsa
Olía
20 gr smjör
200 gr kókosmjöl
200 gr rúsínur
½ búnt mynta
½ búnt kóríander
2 límónur
2 sítrónur
2 hvítlauksgeirar
45 gr kúmen
12...
Heill kjúklingur í ofni – uppskrift
Við ástmaður elduðum þennan í gær, heppnaðist rosalega vel & var ótrúlega góður, check it out ef þér finnst kjúklingur góður!
1 kjúklingur
Slatti af nýmöluðum...
Pastaréttur – uppskrift
Maðurinn minn er ótrúlega flinkur að elda, hann hefur ótal mörgum sinnum eldað fyrir okkur síðan við byrjuðum saman. Ég er meira í því...
Dásamleg blaðlaukssúpa – Uppskrift
Blaðlaukssúpa
2 msk smjör
2 msk hveiti
1 l kjötsoð
100 gr rjómaostur
1-2 dl rjómi
1 blaðlaukur
Salt og pipar
Bræðið smjörið í potti og hrærið hveitinu saman við, hellið 1/4...
Kanilterta – Uppskrift
Kanilterta
250 gr sykur
250 gr smjör eða smjörlíki
2 egg
250 gr hveiti
3-4 teskeiðar kanill
Sykur, smjör og egg er hrært vel saman áður en þurrefnum er bætt...
Frosting kaka
Frosting kaka er ein af mínum uppáhalds en súkkulaði kaka með frosting fluffy kremi og kaldri mjólk MMM!
Langar til þess að deila með ykkur...
Haframjölskökur – uppskrift
Þessar kökur hafa verið í uppáhaldi hjá mér lengi. Amma bakaði þessar kökur alltaf fyrir mig þegar ég kom til hennar & ég sá...
Æðislegt brauð! – uppskrift
Það á að vera gaman að baka brauð – eins og líka að útbúa mat fyrir sig og sína!
Hér er ein góð uppskrift af...
Maltbrauð – Uppskrift
Maltbrauð
1 bréf þurrger
1 flaska malt
1/2 lítri súrmjólk
1 matskeið salt
1/2 dl dökkt sýróp
7 dl rúgmjöl
10-11 dl hveiti
Þetta er bara vanalegt gerdeig. Hafðu maltið volgt og...
Rabarbarapæ – uppskrift
Hér er ein æðisleg uppskrift sem hefur verið mikið notuð á mínu heimili.
Rababarapæ
½ kg. rababari (brytjaður)
½ bolli sykur
2 msk. Hveiti
Þessu öllu blandað saman og...
Íslensk kjötsúpa
Ég er rosalega hrifin af gömlum íslenskum mat en þá er kjötsúpan fremst í flokki en nú bíður veðrið svo sannarlega uppá heita súpu,...
Alltof sætt! uppskrift skrifuð af 5 ára herramanni
Hér er uppskrift frá litlum herramanni sem mér þykir mikið vænt um, hann vildi skrifa hana niður sjálfur og baka eftir henni. Þetta er...