Carrie Fisher og móðir hennar Debbie Reynolds létust báðar á aðeins 48 klukkustunda tímabili. Margar stjörnur hafa tvítað um andlát mæðgnanna en, Charlie Sheen hefur farið óvenjulega leið í þeim málum eins og svo oft áður.

Sjá einnig: Charlie Sheen auglýsir smokka

Það sem hann skrifaði á Twitter var: „Dear God; Trump next please!Trump next, please! Trump next, please! Trump next, please! Trump next, please! Trump next, please!“ En með þessu er hann að biðja guð um að taka við Trump næst. Hann klárar færsluna með þessu „fallega“ emoji.

 

SHARE