“Contouring” – Einföld aðferð til að móta andlit þitt

Ef þið voruð að velta fyrir ykkur hvernig þið getið skyggt og lýst (contouring) á ykkur andlitið, þá sýnir þetta myndband hvernig hægt er að gera það á einfaldan máta. Þú þarft ekki mkið til verksins, en það getur þó samt sem áður gert heilmikinn mun.

Sjá einnig: Amman fær æðislega yfirhalningu

SHARE