Dásamlegur dúett sem kemur þér í hátíðarskap

Það er fátt eins fallegt og röddin í söngkonunni Celine Dion, það verður að segjast alveg eins og er. Celine var gestur á jólatónleikum söngvarans Michael Bublé um helgina og tók með honum tvö lög. Útkoman var vægast sagt dásamleg.

Sjá einnig: Celine Dion grætti áhorfendur með heiðurssöng

Ef þetta kemur þér ekki í hið eina sanna jólaskap…

https://youtu.be/JJ_Hy_sM_gI

SHARE