Þessi kjúklingur þarfnast ekki mikillar fyrirhafnar.  Mjög einfalt. Bara kjúklingur, brokkolí og sætar kartöflur og smá krydd. Gæti verið sunnudagsmaturinn í kvöld? Ég ELSKA þegar matargerð er sett í svona einfaldan búning! ELSKA ÞAÐ! Lætur mér líða eins og ég gæti haldið úti heilu mötuneyti, með annarri hendinni.

One Pan Chicken And Veggies

Posted by Tasty on Fimmtudagur, 7. janúar 2016

 

SHARE